bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 280 of 423

Author:  fart [ Sat 17. Dec 2011 22:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Zed III wrote:
fart wrote:
....enn í Circular Refrence...


AKA no loose ends.


Allavega í þessu tilviki fer eitthvað ekkert

Author:  gstuning [ Sat 17. Dec 2011 23:42 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

fart wrote:
Gunni, mun einfaldari lausn er að ég venta bara Catch-canið inn í intakið post filterea en pre turbo. Þar er enginn þrýstingur. Ef það kemur smá oil vapors þá er það ekkert mál.

Allavega held ég að ég sé búinn að finna út úr þessum massífa leka. Ventlalokspakkning er pís of keik.


Það er lausn ef þú ert til í að lifa við einhverja olíu.

Author:  fart [ Sun 18. Dec 2011 07:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

gstuning wrote:
fart wrote:
Gunni, mun einfaldari lausn er að ég venta bara Catch-canið inn í intakið post filterea en pre turbo. Þar er enginn þrýstingur. Ef það kemur smá oil vapors þá er það ekkert mál.

Allavega held ég að ég sé búinn að finna út úr þessum massífa leka. Ventlalokspakkning er pís of keik.


Það er lausn ef þú ert til í að lifa við einhverja olíu.

Ættu náttúrulega að vera aðalega olíugufur, olían lendir í caninu. Ég gæti líka alltaf sett bara slönguna niður í götu fyrir ventið, þ.e. þessa bláu.

Author:  fart [ Sun 18. Dec 2011 10:21 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Næstum klárt að hífa mótorinn úr, fatta ekki hvernig ég losa skiptistöngina... :?

Svo verður híft úr þegar Luxararnir mæta.

Author:  gstuning [ Sun 18. Dec 2011 10:59 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Hvar ertu að reyna losa hana?

Þegar þú byrjar að hífa úr þá rennur úr húr gúmmíhaldi og svo er hægt að losa hana af gírkassanum efst, þar er festingin smellt á.

Author:  fart [ Sun 18. Dec 2011 11:19 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

gstuning wrote:
Hvar ertu að reyna losa hana?

Þegar þú byrjar að hífa úr þá rennur úr húr gúmmíhaldi og svo er hægt að losa hana af gírkassanum efst, þar er festingin smellt á.


Ég er að reyna að losa hana eins og þegar maður er að setja shortshifter, s.s. stöngina úr arminum, fattaði þetta, málið var að það vantaði splittið á endann þannig að ég vissi ekki hvar þetta fer í sundur. S.s. vantaði nr6

http://4.bp.blogspot.com/_4WDpsfty9mg/SvvvFk3M71I/AAAAAAAABK8/W9vT0ASiN5I/s1600-h/MzMyMl9w.png

Tók líka eftir því að það vantaði O-hring á Lúðurinn fyrir throttle body á Cylinder 2, þar sem að Pleniumið fer inn í throttle body, sá að það hafði verið að þrýstast loft þar út (rákir), spurning hvort það hefur áhrif Tjúnið?

Author:  gstuning [ Sun 18. Dec 2011 12:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Það verður þá ekki mikil áhrif.

Author:  fart [ Sun 18. Dec 2011 16:49 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Mótorinn kominn úr!

Það var svona sitt lítið af hverju sem gleymdist að aftengja og var gert on-the-go, t.d. kúplingsþrællinn, vökvastýrið og Wideband skynjari

En með hjálp félaga míns hérna í Lúx tókst þetta. Mér leið eins og Ed China.. reyndar leit ég dálítið út eins og hann (tékkið á samsetningunni)

Það sést greinilega hvar ventlalokspakningin hefur poppað út.

Nú er bara að fixa það sem þarf að fixa og mála engine bay, alveg kominn tími á það. Grunar samt að það eigi eftir að taka lengri tíma að setja þetta saman en að taka í sundur :lol:

Image

Image

Image

Image

Ed China lookið!
Image

Og svo dýrðin
Image

Þokkalega sem þetta verður sjænað til, þrifið og málað.
Image

Pakningin sprungin út þar sem að hún er þykkust
Image

Image

Þarna vantar pakningu.. og þetta er í raun ástæða þess að mótorinn fór úr.
Image

Mikið fjör að setja þetta aftur í, hellingur sem þarf að tengja og ganga frá
Image

Author:  srr [ Sun 18. Dec 2011 19:19 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Nice work :thup:

Author:  siggir [ Sun 18. Dec 2011 20:04 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Wheeler Dealers - Lux edition :shock:

Author:  Einarsss [ Sun 18. Dec 2011 20:42 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

flott! :) Skellir svo stærri bínum í.. í leiðinni :mrgreen:

En þetta er flott powerband sem þú ert kominn með.

Author:  fart [ Sun 18. Dec 2011 20:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Einarsss wrote:
flott! :) Skellir svo stærri bínum í.. í leiðinni :mrgreen:

En þetta er flott powerband sem þú ert kominn með.


Spurning um að porta wastegates aðeins. Annars ætla ég að gera tvennt, mála vélarsalinn og vonandi taka aðeins til í Intercooler pípulögnunum. Annars er powerið fínt hugsa ég, hef ekki prufað það.

Já og ég reikna ekki með sð nota scavenging pumpuna, hana hefur ekki þurft hingað til. Nenni ekki að bæta við einum enn hlut sem getur bilað.

Author:  IvanAnders [ Mon 19. Dec 2011 12:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Ertu með gráan hökutopp Sveinn, eða er skjárinn í vinnunni að fokka mér upp?

Author:  fart [ Mon 19. Dec 2011 12:29 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

IvanAnders wrote:
Ertu með gráan hökutopp Sveinn, eða er skjárinn í vinnunni að fokka mér upp?


Já, það er farið að grána vel í skegginu.. enda verð ég fertugur eftir 2 mánuði. :lol: :santa:

Author:  Kristjan [ Mon 19. Dec 2011 13:00 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Ég er kominn með nokkur grá hár í vangana og nokkur í skeggið og ég er bara 28 ára.

Page 280 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/