bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 278 of 423

Author:  Einarsss [ Sat 17. Dec 2011 09:35 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Muna að losa skiptiarma frá gírkassanum í leiðinni ;)

Author:  fart [ Sat 17. Dec 2011 10:03 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Einarsss wrote:
Muna að losa skiptiarma frá gírkassanum í leiðinni ;)


Já og bensínið :thup:

Líklega er auðveldara að taka bara tölvuna með mótornum frekar en að fara að aftengja..

Author:  Einarsss [ Sat 17. Dec 2011 10:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Ætti ekki vera neitt mál að aftengja loomið frá tölvunni ;) Hvar er hún staðsett annars í bílnum hjá þér?

Author:  fart [ Sat 17. Dec 2011 10:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Einarsss wrote:
Ætti ekki vera neitt mál að aftengja loomið frá tölvunni ;) Hvar er hún staðsett annars í bílnum hjá þér?


Tölvan er á OEM staðnum, í húddinu.

Fjörið byrjað..

Image

Image

Image

Image

Er óspar á Ziplock pokana og málningarlímbandið, allt merkt left&right.

Author:  JonFreyr [ Sat 17. Dec 2011 10:11 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Hjúkket að þú merktir grillið :lol: alveg ótrúlegt hvað þú ert samt duglegur í þessu.

Author:  Einarsss [ Sat 17. Dec 2011 10:19 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

JonFreyr wrote:
Hjúkket að þú merktir grillið :lol: alveg ótrúlegt hvað þú ert samt duglegur í þessu.


:lol2:

Author:  fart [ Sat 17. Dec 2011 11:35 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Einarsss wrote:
JonFreyr wrote:
Hjúkket að þú merktir grillið :lol: alveg ótrúlegt hvað þú ert samt duglegur í þessu.


:lol2:


Hehe.. maður verður að vera viss, annars er pokinn sem geymir alla bolta sem tengis grillinu merktur "grill" og hann svo límdur á grillið just in case. :santa:

Author:  bimmer [ Sat 17. Dec 2011 11:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Einarsss wrote:
JonFreyr wrote:
Hjúkket að þú merktir grillið :lol: alveg ótrúlegt hvað þú ert samt duglegur í þessu.


:lol2:


*10.

:lol:

Author:  Alpina [ Sat 17. Dec 2011 11:53 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

En ertu búinn að FINNA út hvar lekinn er ??

Author:  fart [ Sat 17. Dec 2011 11:56 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Alpina wrote:
En ertu búinn að FINNA út hvar lekinn er ??


Nei, og mögulega er ég að gera mistök með því að rífa mótorinn úr áður.. En mér sýndist leka við aðra túrínuna og ég get lítið gert við því nema taka mótorinn úr. Auk þess var downpipe/wastegate húsið svo óþétt að það var að spítast út þar líka einhver viðbjóður.

Author:  fart [ Sat 17. Dec 2011 12:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Málið er bara að mér sýnist allavega leka með túbínunum og frá oil-feed á þeirri aftari. Það er ekki séns að komast að því nema taka mótorinn úr, ég verð bara að vona að það sé rétt.

Auk þess var að frussast út um wastegateið á aftari þar sem að pakninguna vantar.

Anyway...

Húddið komið af
Vantskassi af og vatnið tæmt
Bensín aftengt
tölvan aftengd, en samt nokkrir vírar sem er ekki hægt að aftengja og þarf að klippa, og lóða svo saman aftur (eða setja tengi)
Plenium af og allt aftengt þeim megin á mótornum
Flest allt aftengt exhaust megin.

Bara eftir að aftengja drifskaftið og losa gírkassafestingarnar, sem og mótorpúðana og þá er bara að hífa úr

Image

Image

Image

Image

Annars veður tækifærið notað til að mála vélarsalinn.

Author:  ///M [ Sat 17. Dec 2011 12:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Það er alltaf classic að gleyma hosunum sem fara í miðstöðina, jörðina fyrir vélina og skynjarann á gírkassanum fyrir bakkljósið :)

Fúlt að þurfa að slíta allt í sundur strax! Vonandi verður þetta í massa standi eftir að þú setur þetta í rólegheitunum saman!

Author:  fart [ Sat 17. Dec 2011 12:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

///M wrote:
Það er alltaf classic að gleyma hosunum sem fara í miðstöðina, jörðina fyrir vélina og skynjarann á gírkassanum fyrir bakkljósið :)

Fúlt að þurfa að slíta allt í sundur strax! Vonandi verður þetta í massa standi eftir að þú setur þetta í rólegheitunum saman!

:thup: Hef þetta í huga.

Þetta er ekki alveg það sem ég ætlaði að vera að gera þessa dagana, var að vona að það eina sem ég þyrfti að gera væri að tanka upp með V-Power og halda fast í stýrið. Mögulega þarf ég að taka góðan tíma í að koma þessu saman...

Author:  Saxi [ Sat 17. Dec 2011 13:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

æ, æ

Ég setti mig í stellingar til að óska til hamingju en face-palmaði bara þegar ég sá titilinn á þræðinum.

Alltént; til hamingju með að vera kominn með bílinn aftur í skúrinn og gangi þér brasið vel.

Author:  urban [ Sat 17. Dec 2011 14:07 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

vá hvað þetta hlýtur að vera viðbjóðslega pirrandi

Page 278 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/