bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 276 of 423

Author:  ///MR HUNG [ Thu 15. Dec 2011 14:30 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

fart wrote:
///MR HUNG wrote:
Já blessaður vertu maður, ég er galopinn fyrir ýmsum nýungum :mrgreen:


Nonni, ertu don't denie it untill you try it týpan ? :thup:

have you met my friend Sv.Hracing?

Já kannast við kauða,hann er mikið fyrir að koma aftan að manni :|

Hann minnir mig á máltækið "Oft fara hommar á bak við menn" :lol:

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2011 07:36 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

c.a. 100km away :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Fri 16. Dec 2011 07:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

8)

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2011 07:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Samt alveg CRAZY veður úti, hífandi rok og grenjandi rigning.. maður er ekkert að rjúka út í rönn strax :thdown:

Author:  Jón Ragnar [ Fri 16. Dec 2011 08:22 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Allur Krafturinn bíður SPENNTUR eftir að bíllinn dettur í hlað :thup:



What a strange long trip its been

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2011 08:35 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

John Rogers wrote:
Allur Krafturinn bíður SPENNTUR eftir að bíllinn dettur í hlað :thup:



What a strange long trip its been

Ég myndi nú kanski ekki ganga svo lang, en já.. 11 mánuðir c.a. í UK :D

Author:  Einarsss [ Fri 16. Dec 2011 08:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

úúú spennandi :)

Author:  JonFreyr [ Fri 16. Dec 2011 08:49 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Jú ég held reyndar að megnið af virkum meðlimum hérna inni sé búinn að fylgjast spenntir með þessu verkefni :D ég kíki alltaf beint í bíla meðlima til að sjá hvort það sé eitthvað nýtt !!

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2011 09:05 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Nú er aðal málið það að veðrið hérna er NUTS og flugvöllurinn í einhverju rugli, það væri alveg í takti við margt ef Gunni myndi ekki komast aftur til UK og þ.a.l. ekki áfram til Íslands.. :?

Author:  arnibjorn [ Fri 16. Dec 2011 09:10 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Bíllinn þinn var fastur hjá Gunna = Gunni verður fastur hjá þér.

Þetta eru bara örlög.

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2011 09:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

arnibjorn wrote:
Bíllinn þinn var fastur hjá Gunna = Gunni verður fastur hjá þér.

Þetta eru bara örlög.

Hann getur þá kennt mér á VemsTune :thup:

Author:  JonFreyr [ Fri 16. Dec 2011 09:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Sem er jákvætt. Þú þarft hins vegar að liggja í skeið með kallinum og ganga í hlutverk kærustunnar, það er klárlega "the downside" :lol:

Author:  apollo [ Fri 16. Dec 2011 11:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Segi það sama, fyrsta sem maður gerir er að fara og tékka hvað sé að frétta af þessum !!

Hrikalegur

Author:  IvanAnders [ Fri 16. Dec 2011 12:30 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Gætir nú breytt fyrirsögninni enn einu sinni fyrir Jarlinn...
Alveg kominn tími á NWS
:lol:

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2011 13:02 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Image
Kominn í skúrinn, Gunni farinn upp á flugvöll.

Eitt og annað sem ég þarf að gera, pakning á downpipe, tengja Zeitronixið aftur í EGT og Boost, en kanski það leiðinlegasta er það kom upp einhver olíuleki á leiðinni þannig að ég get ekki keyrt bílinn.

Hef ekkert prufað powerið af viti vegna þess að göturnar eru mígandi blautar.

Page 276 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/