bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 269 of 423

Author:  Alpina [ Mon 05. Dec 2011 20:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

M30 TT ftw :lol:

Author:  gstuning [ Mon 05. Dec 2011 23:52 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Það gékk vel að roadmappa í kvöld

Peak loftflæði í 4000-4500 enn droppar frekar hart eftir það. Komið í 87% af peak í 6500rpm. Shitloads af togi í 3000rpm alveg 95% af loftflæðinu miðað við 4000-4500rpm. Við standard wastegate þrýsting, 90% loftflæði á milli 2500 og 3000rpm.

Bakþrýstingur uppá 1.8bar í 6500rpm þegar er 0,8bar boost. Hlutfall uppá 2.25:1

Smá uber boost test sýndi 1,5bar boost@5200rpm og 75% duty cycle. Bakþrýstingur uppá 3bör (2:1 hlutfall, enn skynjari eiginlega maxaður þar). Loftflæði uppá 17ms. Hvort að þetta sé eitthvað sniðugt að vera eltast við veit ég ekki, flýting var 7gráður . Gæti verið að gefa til kynna 520-570hö. Ég þori ekki að segja. pústhiti 670°C.

Wastegate hækkar ekki einu sinni boost við 40% duty cycle. Þarf meira til að pusha ofar enn 0,8bar í hærri snúning. Ég eltist ekkert við að hækka boostið núna. Lét duga að klára bensín töfluna nokkuð vel.

Vantar að klára einn boost leka og smá olíuleka og þá er hægt að klára road mapping og kíkja á dyno.

Bílinn stóðst sænska kúplings testið uppá létta 50metra.

Author:  fart [ Tue 06. Dec 2011 07:38 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

kanski svefnleysi um að kenna, en ég skil ekki allt sem þú ert að segja.

Sýnist samt að efficiency range á túrbínunum sé við 4500ish rpm við hærri boost levelin? Það samræmist því sem að HFP sögðu, race fuel tuningið var farið að maxa bínurnar, þá er minn mótor síst verri en S54B32 :) en samt mættu bínurnar eiginlega vera einu númeri stærri til að hanga lengur í range.

Það er reyndar ekkert alslæmt, þýðir að þetta er bara mjög líflegt á víðu sviði.

Hvað er annars sænska kúplings testið :lol: ég vona að það verði eitthvað grip eftir á úrvals vetrardekkjunum :lol:

Author:  gstuning [ Tue 06. Dec 2011 09:19 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Hvað hafa öll sænsk turbo bmw video sameiginlegt?

Það sem ég geri næst er að hækka boostið í háu snúningunum eingöngu og sjá hvort að hægt sé að fá nægt loftflæði til að ná reiknuðum 500hö. Og ef það er hægt þá hverskonar aðstæður eru í gangi (bakþrýstingur og EGT).

Þessar túrbínur eru svo littlar að tog bandið er á milli 2500 og 4500rpm, auðvitað á eftir að koma í ljós hvað þessar túrbínur gera þegar boostið er aukið on top. Væri alveg splendid að ná 500hö í 6000rpm og reyna merja það eitthvað aðeins lengra upp snúninganna. Þá ertu með powerband frá 2500 og alla leið uppí top.

Author:  fart [ Tue 06. Dec 2011 09:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

haha.. vel gert.

Eina sem vantar er videoið af sænska kúplingstestinu 8)

Já.. powerband frá 2500rpm til 7000rpm er svakalegt, þ.e. þó svo að peek afl sé ekki eitthvað heimsmet.

En það verður áhugavert að sjá hvernig bínurnar haga sér við meira boost á hærri rpm's og mér líður eins og við séum að fara að sjá svaaaaakalega usable powerband.

Ertu að sjá eitthvað merkjanlegt við að breyta vanosinu, eða kanski ekkert búinn að fikta í því.

Maður hefið EKKERT á móti því að hafa bláa grafið sem endanlega niðurstöðu, sérstaklega þar sem að mótorinn er eldra generation og 200cc minni í rúmtaki. Hisvegar væri óneitanlga gaman að berja aðeins á HFP... sérstaklega þar sem að þeir eru ekkert að stilla vanosið.

Image

Author:  gstuning [ Tue 06. Dec 2011 10:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Ég prufaði að færa vanosið frá alveg retarded yfir í fully advanced á hærri snúning og það gerði mjög lítið loftflæðilega séð.
Enn gæti verið að gera eitthvað uppá afl samt, þar sem að flýttur ás lokar fyrr og það þýðir meira rúmmal sem í raun þjappast.

Ég á eftir að bumpa boost solenoidið til að reyna fá boostið uppí 1bar í kringum 3000rpm og reyna svo að halda því framhjá max tog, og þar eftir hækka boostið til að reyna viðhalda sama togi og við max tog. Það myndi í raun framleiða ultimate powerbandið.

Author:  fart [ Tue 06. Dec 2011 19:04 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Já .. Pínu spenntur með að sjá tölurnar

Author:  gstuning [ Wed 07. Dec 2011 22:16 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Búinn að reyna stilla boostið almennilega, það virðist þurfa helling af duty cycle til að fá boostið til að breytast enn svo breytist það mjög mikið fyrir ekki mikið af duty cycle breytingu


Þetta eru EKKI ALVÖRU TÖLUR, BARA SMÁ REIKNINGUR og alls ekki víst að vélin geti nálægt þessum tölum án þess að knocka. Og þetta gæti verið overrated/underrated.

Enn so far
2500@0.45bar = 21% duty cycle = 160hö (450nm)
3100@1.3bar = 42% duty cycle = 320hö (720nm)
4000@1.25bar = 56% duty cycle = 420hö (744nm)
5000rpm@1.1bar = 60% duty cycle = 450hö (640nm)
6000rpm@1bar = 66% duty cycle = 500hö (590nm)
7000rpm@0.9bar = 70% duty cycle = 533hö (540nm)

Þessi boost kúrva uppúr 5000rpm sýnir 2.1bar bakþrýsting þótt að boostið sé að fara niður á efri snúning.

Author:  gstuning [ Wed 07. Dec 2011 22:36 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Myndir

Image
Image
Image

Author:  gstuning [ Wed 07. Dec 2011 22:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Bara svona til að útskýra.

Þá held ég að þetta séu túrbínu húsin,

Það fer ekki meira enn 14lbs hvoru meginn, allt annað þarf að fara í gegnum wastegatið. Sem er eitthvað tiny gat með ruglað lélegt entry í downpipið. 14lbs má segja að sé 140hö virði af lofti. Semsagt það er verið að nota 280hö af lofti til að dæla inn restinni af loftinu. Verst er að það er djöfulli erfitt að stýra því að koma auka loftinu framhjá þegar bakþrýstingurinn verður hár. sérstaklega þegar maður reynir að auka boostið. Held við séum að fara horfa uppá 0.9bar MAX á efri snúning.

Image

Author:  fart [ Wed 07. Dec 2011 22:54 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Jamm, grunar að plöturnar aftaná túrbínuhúsinu sem downpipes eru festar við séu ekki hannaðar fyrir svona boost.

Wantegates líklega of lítil og mögulega hefði þurft eitt external wastegate milli manifolda.


En... 0.9bar við hæstu snúningana þarf alls ekki að vera lélegt :)

Þetta lofar góðu.

Massagott að sjá hann "on the street" aftur :) :) :) :) :)

Btw.. Myndin er af GT2259 en mínar eru GT2252

Author:  gstuning [ Wed 07. Dec 2011 23:01 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Meira að segja betra þá !

Enn klárlega ekki alveg heppilegt. Eitt external hefði núna bókað komið þessu í 1.2-1.3bar allstaðar, sem er þar sem að compressorinn er að maxast.

Image

Author:  fart [ Wed 07. Dec 2011 23:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Ok þannig að við getum kanski streachað þetta í meira en 0.9 við 7000rpm?

Er dyno á föstudag? Mér líður þannig!

Author:  gstuning [ Wed 07. Dec 2011 23:26 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Við? Kannski þú, ég er done :wink:

Dyno á morgun eða föstudag, Svo road trip til Lux á þá föstudags kvöld eða laugardag. Sækja svo 323i á mánudag. Kippa S50 úr Blæju á þriðjudag, tjúna nokkra Nissan bíla áður enn ég fer heim.

Mitt goal á dynoinu er að skila svipaðarri kúrvu og þegar hann mældist fínt og ég keyrði í burtu. Kannski rétt aðeins betri.
Þú getur svo gert hvað sem þú vilt eftir það. Enda kominn með nóg af tólum til þess.

Author:  fart [ Wed 07. Dec 2011 23:29 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

gstuning wrote:
Við? Kannski þú, ég er done :wink:

Dyno á morgun eða föstudag, Svo road trip til Lux á þá föstudags kvöld eða laugardag. Sækja svo 323i á mánudag. Kippa S50 úr Blæju á þriðjudag, tjúna nokkra Nissan bíla áður enn ég fer heim.

Mitt goal á dynoinu er að skila svipaðarri kúrvu og þegar hann mældist fínt og ég keyrði í burtu. Kannski rétt aðeins betri.
Þú getur svo gert hvað sem þú vilt eftir það. Enda kominn með nóg af tólum til þess.


Reliable power > ultimate power

You're the BOSS

Page 269 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/