bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 264 of 423

Author:  fart [ Sun 06. Nov 2011 10:54 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -lifnar við!!!-

gstuning wrote:
Þangað til þá mun ég panta OEM ventlaloks pakkningu, það sem fylgdi pakkningarsettinu er bara alltof langt frá því að virka rétt og er að leka. Ég ætla ekki að fara gluða kíti þarna til að laga lekann.



BTW.... þegar ég keypti Ajusa pakningarsettið var sama vandamál. Ventlalokspakningin var alveg 1cm of löng! Ég pantaði því OEM pakningu, en kittaði samt :o

Author:  Alpina [ Sun 06. Nov 2011 12:55 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -lifnar við!!!-



:alien: :alien: :alien: :alien: :alien: :alien:

Author:  aronjarl [ Sun 06. Nov 2011 14:27 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -lifnar við!!!-

Quote:
Last edited by fart on Sun 06. Nov 2011 08:22, edited 91 times in total.

fyrirsögnin á þræðinum.






Þetta er ansi oft.

:troll:

Author:  fart [ Sun 06. Nov 2011 14:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -lifnar við!!!-

aronjarl wrote:
Quote:
Last edited by fart on Sun 06. Nov 2011 08:22, edited 91 times in total.

fyrirsögnin á þræðinum.






Þetta er ansi oft.

:troll:

Enda ansi langur þráður með ansi mörgum breytilegum hlutum :wink:

p.s. Tók nokkuð mörg edit til að gera efnisyfirlitið.

Author:  IngóJP [ Fri 11. Nov 2011 21:23 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -lifnar við!!!-

Hvernig gengur?

Author:  fart [ Sat 12. Nov 2011 07:01 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -lifnar við!!!-

IngóJP wrote:
Hvernig gengur?

Smá pása núna, action eftir c.a. viku aftur :thup:

Author:  Twincam [ Sat 12. Nov 2011 22:16 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -lifnar við!!!-

fart wrote:
IngóJP wrote:
Hvernig gengur?

Smá pása núna, action eftir c.a. viku aftur :thup:

Er ekki Gunni að fá smá action sjálfur núna? :whip: giggedy... :P

Author:  JonFreyr [ Sun 13. Nov 2011 00:57 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -lifnar við!!!-

Kallinn er að fá afmælisjóðl hjá frúnni :) enda líður langt á milli !!!

Author:  fart [ Sun 13. Nov 2011 12:02 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -lifnar við!!!-

:lol2: :naughty: :naughty:

Hann Gunni verður eins og smjör við stofuhita þegar hann fer að tjúna :thup:

Author:  fart [ Thu 24. Nov 2011 12:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Endaspretturinn hafinn-

Vona að Jarlinn verði ekki alveg brjálaður þar sem að ég editaði fyrsta póstinn, breytti um fyrirsögn.

Gunni fer aftur í þennan núna í vikunni og mögulega verður hann kominn á götuna um helgina. Það sem á eftir að gera áður en hann fer að keyra er að skipta út aftermarket ventlalokspakningu og setja Orginal pakningu, þar sem að þetta aftermarket dót er oftar en ekki of stórt og óþétt. það var smá olíuleki, sem er reyndar algengur á S50B3X nema það sé sett smá pakningakitti með.

Svo er eitthvað smá rafman, annars er framendinn að mér skilst að fullu frágenginn, s.s. töluvert meira búið en kemur fram á videoinu.

svo má búast við því að það verði góðar fréttir í kringum helgina :thup:

Author:  Fatandre [ Thu 24. Nov 2011 13:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Endaspretturinn hafinn-

Bara flott að fá svona update

Author:  gstuning [ Fri 25. Nov 2011 21:34 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Endaspretturinn hafinn-

Smá wiring check.

Hálfgert vandamál þarna, sjáið bláu línuna, hún er eiginlega of nálægt bilinu á rauðu línunni, þannig að stundum virðist það fyrir tölvunni að cylinder stöðurnar séu rangar. Þ.e þar sem 1 á að vera heldur tölvan alltí einu að 6 sé kominn á staðinn. Vélin gengur geðveikt vel nema pínu lengi í gang (3-5sek). Á morgun mun ég sjá hvort ég geti ekki fært þetta merki aðeins svo það komi fyrr og þá verður þetta all good.

Ég sendi einum S50B30 gaur í ástralíu og sjá hvernig hans stillingar eru. Ég er að vona að trigger hringurinn á hjólinu hafi ekki færst til. Sem myndi rugla tölvuna uppá að skila af sér réttum kveikjutíma.


Image

Author:  fart [ Sat 26. Nov 2011 07:32 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Endaspretturinn hafinn-

Vó ég skil ekki alveg hvað þú er að fara. Getur þetta trigger hjól færst til með einhverjum hætti?

Ef þú ert að nota NKG R 2525-10 kertin þá var hann alltaf lengi í gang á þeim en gekk síðan mjög vel ...

Author:  gstuning [ Sat 26. Nov 2011 09:09 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Endaspretturinn hafinn-

triggerinn getur færst til þar sem að hann er járn hringur sem er inní gúmmí sem situr svo á járn hring.

enn það er alveg 0.01% líklegt því ég teiknaði á trigger hjólið merkið þegar vélin var við TDC og það er innan við 1gráðu
frá raun merkinu.

Finnst bara mjög skrýtið að BMW hafi sett cam sync merkið svona nálægt missing tooth merkinu því þegar tölvan hugsar þetta þá getur henni mislesist og haldið að phasið sé rangt og byrjar því að neista og spíssast á röngum tíma þá er auðvitað neisti sem er ekki að gera neitt, eftir smá snúninga þá verður merkið stöðugt og tölvan sér þá rétta phasið, þá neistar á réttum tíma og pow beint í gang.

Author:  slapi [ Sat 26. Nov 2011 13:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Endaspretturinn hafinn-

Þetta er bara akkurat eins og allar scope mælingar sem ég hef gert a cam/crankshaf, merkið er akkurat ofaní hvor öðru

Page 264 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/