bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 261 of 423

Author:  Fatandre [ Tue 25. Oct 2011 18:42 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Persónulega eftir að hafa lesið þetta þá myndi ég aldrei eiga viðskipti við svona mann.
Ég væri buinn að fara á taugum. Ekki er verið að gera þér greiða með gefa status report.
Ef námið er það mikilvægt, þá hefði hann átt að bíða með að taka svona verkefni að sér og gert það þegar hann er ready.

Author:  Alpina [ Tue 25. Oct 2011 18:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Ungur nemur , gamall temur

Author:  srr [ Tue 25. Oct 2011 18:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Fatandre wrote:
Persónulega eftir að hafa lesið þetta þá myndi ég aldrei eiga viðskipti við svona mann.
Ég væri buinn að fara á taugum. Ekki er verið að gera þér greiða með gefa status report.
Ef námið er það mikilvægt, þá hefði hann átt að bíða með að taka svona verkefni að sér og gert það þegar hann er ready.

Ready?
Þegar þú tekur að þér svona "verkefni", þá órar nú engum fyrir því að total engine rebuild sé hluti af pakkanum.

Author:  Alpina [ Tue 25. Oct 2011 18:56 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

srr wrote:
Fatandre wrote:
Persónulega eftir að hafa lesið þetta þá myndi ég aldrei eiga viðskipti við svona mann.
Ég væri buinn að fara á taugum. Ekki er verið að gera þér greiða með gefa status report.
Ef námið er það mikilvægt, þá hefði hann átt að bíða með að taka svona verkefni að sér og gert það þegar hann er ready.

Ready?
Þegar þú tekur að þér svona "verkefni", þá órar nú engum fyrir því að total engine rebuild sé hluti af pakkanum.


þetta er reyndar laukrétt hjá Skúla

Author:  fart [ Tue 25. Oct 2011 19:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Þetta var aldrei planið hjá neinum, það er klárt, en við lærum báðir vonandi eitthvað á þessu.

Við Gunni eigum það sameiginlegt að 2011 fer í sögubækurnar sem algjört disaster hvað bíladelluna varðar, nema jú að Gunni útskrifaðist, sem var stórt skref og glæsilegt.

Það verða ófáir fegnir þegar þetta er búið, ég er orðinn langþreyttur á að vera reiður og pirraður. Þeir sem þekkja mig vita að það er ekki í eðli mínu enda "glasið alltaf hálf-fullt" hjá mér en ekki hálf-tómt.

Held samt að menn þurfi ekki að hræðast viðskipti við Gunna, allavega ekki eftir þetta þar sem að þetta fer væntanlega í reynslubankann.

Author:  bimmer [ Tue 25. Oct 2011 19:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

srr wrote:
Fatandre wrote:
Persónulega eftir að hafa lesið þetta þá myndi ég aldrei eiga viðskipti við svona mann.
Ég væri buinn að fara á taugum. Ekki er verið að gera þér greiða með gefa status report.
Ef námið er það mikilvægt, þá hefði hann átt að bíða með að taka svona verkefni að sér og gert það þegar hann er ready.

Ready?
Þegar þú tekur að þér svona "verkefni", þá órar nú engum fyrir því að total engine rebuild sé hluti af pakkanum.


Reyndar ætla ég að mótmæla þessu. Svona disaster geta gerst hjá öllum sem eru að tjúna.

Author:  Kristjan [ Tue 25. Oct 2011 19:58 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Expect the best, prepare for the worst.

Author:  gstuning [ Tue 25. Oct 2011 20:02 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Flestir tjúnerar eru komnir með afsökunar bókina á flug samstundis og taka svo ekkert þátt í viðgerðum af neinu tagi.
Þetta kemur beint frá þeim sem vinna í þessum geira hérna í englandi og mörgum öðrum löndum. Ég hef ekki enn heyrt af neinum tjúner standa í neinu svipuðu nema dómari skipi svo fyrir. Það kemur aldrei ÞETTA ER BÓKAÐ MÉR AÐ KENNA OG ÉG REDDA ÞESSU útur kjaftinum á tjúner . Getið verið vissir um það .

Ef ég hefði vitað að þetta hefði tekið svona tíma þá hefði ég sent bílin eins og hann var bilaður, til Sveins og borgað fyrir viðgerð. Hann hefði þá runnað kerfið eins og hann kom með það. Kannski hefði það verið best. Enn hérna erum við núna og ekki hægt að snúa við.

Ef menn vilja ekki stunda viðskipti við mig þá er það bara þannig. Nóg af fólki sem bíður eftir að þetta klárist og ég komist að vinna fyrir þau. 9 eða 10 bílar sem bíða eftir tjúningu eins og staðan er núna allt á hold því þessi kemur fyrst. Sumir búnir að vera á hold í marga mánuði enn vilja bíða samt.

E46 M3 V10 (480-530hö)
AE86 20v NA (eitthvað klink)
Nissan 200SX S13 M60B40 Supercharged (400-420hö)
Toyota Supra 600hö+
í það minnsta tveir turbo bimmar, einn m50 og einn m20
3-4 Nissan 200SX turbo 300-400hö
og einn eða tveir E30 M20B25 bílar.

Author:  fart [ Wed 26. Oct 2011 11:49 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Já við skulum ekki opna það "pandoras box" aftur og fara að ræða hverjum er hvað að kenna og hver ætti að borga og slíkt, þar sem að það er enginn að græða á þessu og þetta er bara leiðinlegt.

Jákvæðni hér eftir :o
Tekið vorið 2007 eftir að ég fékk bílinn úr bremsum, fjöðrun og CH's
Image

Febrúar 2007 (day of arrival)
Image


Tekið 2007 eftir að ég hafði snúið í Adenau Forst Chicane og skotið út öðrum kastaranum ásamt því að brjóta framsplitterinn.
Image

SPA 2009 (ef ég man rétt), bara góður dagur
Image

2009 á hvítu felgunum vs 2007 á CH
Image
Image

2009 Ein af mínum uppáhalds og Miss April myndin á M3Forum.net
Image

Author:  fart [ Wed 26. Oct 2011 13:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Helvíti skemmtilegur dagur, páskarnir 2009 og allt á kafi í snjó. Keyrðum fyrst GP brautina og svo Slaufuna á eftir.
Image

Hérna var ég að keyra um Sumarið 2009 (eða 2008 ) og lenti í því að olía fór að sprautast út úr ventlalokspakkningunni og á exhaust manifoldin. Þegar við stoppuðum eftir þennan hring héldum við að það væri að kvikna í bílnum því að hann var orðinn fullur af reyk að innan :lol: Það sést smá blár reykur
Image

SPA 2008 ef ég man rétt.. Flottur dagur.
Image

Author:  JonFreyr [ Tue 01. Nov 2011 15:22 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

Jæja......eitthvað að frétta :)

Author:  fart [ Tue 01. Nov 2011 16:04 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

Ég er búinn að kaupa nokkra nýja hluti, nota tækifærið, t.a.m. nýjan Vatnskassa núna áðan.

Þannig að það er slatti sem verður nýtt og/eða betra nú eða öðruvísi this time around.

Nýr vatnskassi
Nýr startari
Tvöföld olíuöndun
Betra olíudrain fyrir túrbós
S50B32 hedd (mjórri ventlaarmar sem þýðir líklega/mögulega minni olíunotkun.
Mun verklegri stimplar en áður þó báðir séu CP 8.5:1 Forged
VEMS í staðin fyrir BOSCH+Moristech+Gizzmo electronic boostcontroler+Knock link knock monitoring.
VANOS mögulega tjúnað "út" við 5500 - 6000 rpm til að ná meira top-end en látið halda sér á low end til að fá togið fljótar inn.
Supersprint endakútur
Tvöfalt EGT kerfi (bæði manifoldin)
Backpressure monitoring

Þetta er nokkuð verklegur listi :thup:

Svo mun ég hafa til sölu nokkra hluti ef menn hafa áhuga, aðallega rafmangshlutir til tjúningar eins og Moristech Piggybackið, Gizzmo boostcontrolerinn og Knock-Link knock monitoring dótið.

Author:  bimmer [ Tue 01. Nov 2011 18:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

Er Knock monitoring dótið í lagi?

Author:  Alpina [ Tue 01. Nov 2011 19:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

:shock:

Rosalegur innkaupslisti

Author:  gstuning [ Tue 01. Nov 2011 19:59 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

bimmer wrote:
Er Knock monitoring dótið í lagi?


Það er enn til, enn það má bara festa þessa skynjara með 20nm átaki svo þeir virki rétt, þegar ég tók auka skynjarann af þá var hann alveg verulega hertur.

Page 261 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/