bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 254 of 423

Author:  SævarM [ Sat 10. Sep 2011 21:57 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Er ekki málið að koma þessu í gang eins og þetta er og keyra það svolítið svoleiðis áður enn það er farið út í að gera þetta enn flóknara og viðhaldsmeira.

Author:  fart [ Sun 11. Sep 2011 06:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

SævarM wrote:
Er ekki málið að koma þessu í gang eins og þetta er og keyra það svolítið svoleiðis áður enn það er farið út í að gera þetta enn flóknara og viðhaldsmeira.


Það verður örugglega gert, enda lítil skynsemi í öðru.

Hinsvegar ætla eg að explora þetta eftir að bíllinn er 100% klár, líklega redda mér bilaðri GT35 eða Holset í viðeigandi stærð og máta við til að sjá plássið. Ef það er pláss fyrir bínuna og rörin vill Svíinn sem smíðaði núverandi manifold smíða compund kerfið fyrir mig fyrir sanngjarnt verð... Eina downside er að ég þarf að koma bílnum til svíþjóðar.

Það góða er að kerfið mitt er hörku kandídat í svona þar sem að GT22 túrbínurnar spoola hratt en skortir top end capability. Líklega þyrfti ekkert að breyta núverandi pípulögn, heldur aðeins taka í burtu núverandi downpipes, smíða tveggja röra manifold úr hotside af GT22 sem enda í flange fyrir GT35 og svo downpipe úr henni í púst. Annað væri hægt að gera til að byrja með, það er Þrýsta loftinu úr GT35 yfir í inntak á GT22 :santa:

Mér sýnist allavega vera nóg pláss af myndum að dæma, og þetta væei fully reversanle.

Annars yrði bíllinn vel klár í þetta, mótor, kúpling, ecu o.s.frv.

Author:  bimmer [ Sun 11. Sep 2011 11:29 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Hefur verið eitthvað vandamál með top end í þessum bíl??? :hmm:

Author:  fart [ Sun 11. Sep 2011 13:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Já vinur! Varla maður með mönnum í dag nema fara í 700+ ps :born:

Author:  Alpina [ Sun 11. Sep 2011 17:55 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Whóó,,,,,, :?

Author:  ///MR HUNG [ Sun 11. Sep 2011 18:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Sumir eru svooo fljótir að gleyma :lol:

Author:  fart [ Sun 11. Sep 2011 19:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Hahaha.. Alltaf gaman af svona pælingum, og viðbrögðum. En auðvitað verður hann bara endurbyggður í sama form og hann var áður :wink:

500ish p.s. Dugar, í bili 8) :lol:

Author:  IvanAnders [ Sun 11. Sep 2011 19:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Jæja Sveinn, síðasta meltdown ekki komið í lag ennþá, og þú að spá hvort þú komir ekki ÞRIÐJU Túrbínunni fyrir einhversstaðar!?!?!?!?!

Ótrúlegt krabbamein þessi túrbóvæðing hjá mönnum, menn verða alveg snar!

:lol:

Author:  fart [ Sun 11. Sep 2011 19:17 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Image

Author:  gstuning [ Mon 12. Sep 2011 08:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Þá er búið að koma heddinu á og ásunum í. Ég var ekki með TIS við hendina og gat því ekki klárað að setja vanosið á,
Það á líka eftir að ventlastilla áður enn lengra er farið, svo henda pönnunni undir og ventlokið á.
Ventlastilling og vanosið verður gert á meðan ég er á Íslandi.

Það er myndarlegt 11.25mm lift á þessum ásum, það má kallast mjög gott fyrir götu vél.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ég er með ventlalokið og verður á það sett olíuöndun.

Author:  fart [ Mon 12. Sep 2011 08:27 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

:drool: :drool:

Author:  fart [ Mon 12. Sep 2011 09:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Hvernig var herslan á Heddinu? Tókstu 30lbs-90°-90° eða fórstu upp í 85lbs?

Author:  gstuning [ Mon 12. Sep 2011 09:27 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Ég gerði eins og PPF mælir með

40nm allt samann þangað til að það er steady.
Svo í 100nm beint úr því sem er 74lbs.
Leyfði því að sitja eins lengi og hægt var (þjappa heddpakkninguna og láta hluti jafna sig aðeins)

Losaði svo og setti þetta í 110nm í 20nm skrefum (40,60,80,100,110) sem er 81lbs. Ég tók eftir því að fara úr 100 í 110nm var ekki meira enn 5°.

Herslan var steady aukandi alltaf, fór aldrei niður á milli þess sem ég jók hana. Ég fylgdist með hversu mikið ég var að herða þetta í gráðum á meðan ég var að bæta rólega við nm og þetta var um 180° , 10° +-

PPF mælir með 100nm sem max

Author:  fart [ Mon 12. Sep 2011 09:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

Cool, Ég tók 40nm-90°-90° og það endaði í 135nm+ :shock: enda kanski þess vegna sem að heddpakningin hélt í gegnum öll átökin :lol:

Author:  gardara [ Mon 12. Sep 2011 11:43 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Rebuild??-

gstuning wrote:
Það er myndarlegt 11.25mm lift á þessum ásum, það má kallast mjög gott fyrir götu vél.



Hvernig ásar eru þetta?

Page 254 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/