bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 252 of 423

Author:  Alpina [ Mon 22. Aug 2011 18:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

fart wrote:
Þá eru stimplarnir komnir á verkstæðið og rebuild ætti því að geta hafist.

Vonandi að við fáum update reglulega from now on, þar sem að það er innan við mánuður í að ég sæki bílinn.



Ready or not :? ............


Author:  F2 [ Mon 22. Aug 2011 18:23 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

Sveinbjörn :lol: :lol: :lol:

Author:  tinni77 [ Mon 22. Aug 2011 18:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

Gott lag engu að síður :lol:

Author:  Alpina [ Mon 22. Aug 2011 20:01 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

F2 wrote:
Sveinbjörn :lol: :lol: :lol:


Þetta var það fyrsta sem mér datt í hug .......... :angel: :biggrin:

Author:  fart [ Mon 22. Aug 2011 20:34 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

Það er allavega búið að tala um þessa dagsetningu, skillst að verkstæðiseigandinn ætli að smíða mótorinn, svo setur Gunni hann í og tjúnar. Allavega ekkert sem vantar núna í buildið... Nema Handavinna

Author:  Alpina [ Mon 22. Aug 2011 20:54 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

Allt er gott sem endar vel

Author:  bimmer [ Mon 22. Aug 2011 22:32 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-


Author:  fart [ Tue 30. Aug 2011 17:17 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

Sýnist Gönz vera búinn með ritgerðina og því ekkert til fyrirstöðu að klára hjartað og græða það í HULK

Author:  gstuning [ Fri 02. Sep 2011 09:02 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

Dr. Bruce Banner lifnar við rétt bráðum.

Þá er maður officially búinn með öll verkefni í skólanum og þarf því að bíða eftir einkunn fyrir lokaverkefnið áður enn maður fer að kalla sig
Meistara í kappaksturs véla hönnun.

3ár 11mánuðir og 22dagar hafa liðið síðann ég lenti í englandi og byrjaði í skólanum.
Maður fór frá því að sinna tölvukerfinu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í að supporta standalone tölvur hjá fyrirtækjum eins og Nismo, Prodrive, Ginetta, Zytek og fleiri.

Það er ýmislegt á dagskránni fyrir þetta árið fyrir utan vinnuna

Græni - VEMS , Single variable vanos , Twin turbo - 400eitthvað power, 500eitthvað Tog - Sérstaklega sett upp til að gefa gott spool og viðbragð , ekki svo mikið max power, hvert max powerið verður mun koma í ljós er tjúningin byrjar
2x M50 Turbo 500hö - VEMS PnP - Þetta hefst af afli um leið og græni er búinn
E46 M3 V10 - Tjúna eitthvað yfir 500hö - Pectel SQ6
Toyota Supra 650hö eða svo - VEMS
Clio með 1.7 Volvo turbo vél - VEMS - 200-250hö í 850kg boddý
Eitt og annað dót sem ég man ekki eftir sem bíður.

Um helgina koma myndir, útskýringar og mælingar.

Samanburður verður gerður á stimplunum sem voru í og þeim sem við höfum núna. Svo við vitum hver þjappan var áður ef hún hefur verið eitthvað annað enn þeir áttu að gefa.

Planið er að reyna klára fyrir 14.Sept því þá fer ég til Íslands yfir helgi og Sveinn verður hérna í kringum 16.Sept. Ef það gengur ekki þá keyri ég bílinn persónulega til Lux um leið og hann er tilbúinn og flýg svo heim. Ég fer samt að vinna í honum öll kvöld þangað til að hann er ready þannig að þetta mun gerast eins hratt og mögulegt er. Líkurnar á því að eitthvað vanti ekki eru auðvitað engar þannig að það verður að vinna úr því eins og það gerist.

VEMS kallarnir eru búnir að gera solid variable vanos controllið í vemsinu þar sem að þeir eru með S50B32 vél keyrandi með double vanos alveg í
fullu functioni á original skynjurum og triggerum, ég mun fá þá til að aðlaga hvað sem þarf fyrir B30 vélarnar ef þess þarf.

Author:  fart [ Fri 02. Sep 2011 09:35 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

Hljómar BARA vel!

Author:  Jón Ragnar [ Fri 02. Sep 2011 09:53 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

gstuning wrote:
E46 M3 V10 - Tjúna eitthvað yfir 500hö - Pectel SQ6



Driftworks bíllinn?

Author:  gstuning [ Fri 02. Sep 2011 09:54 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

John Rogers wrote:
gstuning wrote:
E46 M3 V10 - Tjúna eitthvað yfir 500hö - Pectel SQ6



Driftworks bíllinn?


Já,.

Author:  Jón Ragnar [ Fri 02. Sep 2011 10:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

Svalt, ógeðslega töff project


:thup:

Author:  gstuning [ Fri 02. Sep 2011 10:32 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

Tölvan og loomið kostar álíka mikið og M50 turbo conversion ;)

Author:  Jón Ragnar [ Fri 02. Sep 2011 10:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Pistons take 2-

gstuning wrote:
Tölvan og loomið kostar álíka mikið og M50 turbo conversion ;)



:shock:

All out greinilega :thup:

Page 252 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/