bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 249 of 423

Author:  fart [ Mon 18. Jul 2011 19:01 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Smá leiðrétting, spec sheetið segir að þetta séu 86.5mm stimplar

En þetta er samt eitthvað algjört klúður.

Author:  gardara [ Mon 18. Jul 2011 19:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Eru þetta einhverjir bölvaðir fúskarar sem voru að selja þér þetta? :|

Author:  fart [ Mon 18. Jul 2011 19:17 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

gardara wrote:
Eru þetta einhverjir bölvaðir fúskarar sem voru að selja þér þetta? :|


Ég var reyndar að leiðrétta sjálfan mig áðan, online inch-cm converterinn var svona heavy námundaður, en rétt skal vera rétt. 3.406inch er 86.5124mm.

Author:  bimmer [ Mon 18. Jul 2011 21:10 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

fart wrote:
Jújú, 86.5mm, en blokkin er boruð eftir hverjum stimpli fyrir sig, og stimplarnir svo merktir. Það þýðir að það þarf mögulega að bora aftur, nú eða það er ekki hægt að nota aðra 86.5mm stimpla þar sem að hugsanlega er búið að bora of mikið. Bottom line er líklega að 86.5mm eru ekki alltaf það.

Vandamálið er að auki að það tekur allavega 6 vikur að fá nýja stimpla, og þá á alveg eftir að fá skorið úr um það hver borgar svona klúður.


:argh:

Author:  JonFreyr [ Mon 18. Jul 2011 21:17 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Stórt og virt firma eins og CP hlýtur að taka ábyrgð á svona klúðri. Þeir mega þá hreinlega skaffa stimpla sem hafa sömu mál og þeir sem blokkin var boruð eftir, það er kannski alveg í lagi að vekja athygli á því að þessi uppbygging á mótor fer fram á hinum ýmsu spjallborðum.
Ég er allavega þeirrar skoðunar að það myndi kosta þá minna að leiðrétta sitt frekar en að stinga höfðinu í sandinn, veit auðvitað að þeir eru ekki búnir að stinga höfðinu í sandinn :) en það er hins vegar mikilvægur factor að seljandi/framleiðandi viti hversu mikla athygli svona project fær.

Author:  gstuning [ Mon 18. Jul 2011 21:28 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Kannski er þetta ekki þeim að kenna, kannski er það gaurinn sem pantaði þá fyrir Svein.

Hvernig sem er þá er þetta mega sökkí.

Author:  bimmer [ Mon 18. Jul 2011 21:35 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Hver var milliliðurinn?

Author:  fart [ Tue 19. Jul 2011 07:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Þetta er staðfest, ég fékk ranga stimpla senda núna.. Þetta eru s.s. S50B30US stimplar.

CP ber fyrir sig að retailerinn hafi ekki beðið sérstaklega um EURO stimpla en að mínu mati er það kjaftæði því að vélarheitið á US er S50B30US en á EURO S50B30 og því ætti ekki að þurfa að segja EURO.

Hinsvegar hefur seljandinn viðurkennt mistökin þar sem að ég margítrekaði EURO M3 og ætlar að senda mér nýja stimpla með hraði og endurgreiða mér útlagðan sendingarkostnað. Með hraði er samt 4 vikur en ég er búinn að biðja contactinn minn hjá CP að biðja hann um að setja þetta fremst í röðina, worth a shot....


En baaaaara leiðinlegt.

Author:  Einarsss [ Tue 19. Jul 2011 08:45 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Þvílík leiðindi!

:|

Author:  Axel Jóhann [ Tue 19. Jul 2011 09:28 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Ekki ætlar þetta að ganga áfallalaust fyrir sig hjá þér, en vonandi að þetta hangi í lagi núna!

Author:  batti [ Tue 19. Jul 2011 12:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Skelfileg óheppni sem virðist elta Hulk.

Ekki fór bankerinn þessa leið í vinnuna?
Image

vonandi að lukkan fari að snúast ykkur Gunnari í hag.

Author:  fart [ Tue 19. Jul 2011 19:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Ég veit ekki hvað ég á að hafa gert hverjum til aðeiga svona óheppni skilda, en einhver er óheppnin allavega.

CP sendu mér póst áðan og ætla að tryggja sérmeðferð :thup: þannig að kanski er gæfan að snúast eitthvað :santa:

Author:  tinni77 [ Tue 19. Jul 2011 19:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

fart wrote:
Ég veit ekki hvað ég á að hafa gert hverjum til aðeiga svona óheppni skilda, en einhver er óheppnin allavega.

CP sendu mér póst áðan og ætla að tryggja sérmeðferð :thup: þannig að kanski er gæfan að snúast eitthvað :santa:



Kvittaðir upp á E36

:twisted: :twisted: :twisted:





smá glens hahaha ;)


Gott að hlutirnir eru farnir að rúlla ;)

Author:  Alpina [ Wed 20. Jul 2011 21:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Það er ekki eitt heldur ALLT :shock:

Author:  fart [ Thu 21. Jul 2011 06:30 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

CP og Seljandinn ætla að leggjast á eitt og húrra þessu beint á verkstæðið með DHL. Vonandi að þetta þýði í mesta lagi 2 vikur í töf frá deginum í dag.

Verulega gott að hringjaslípugræjan fannst ekki sem og að við farið að pæla eitthvað í stimplunum, því annars hefði ég ekki sent specification sheet á CP of fengið upplýsingarnar um að þetta væru US version. Þá hefðu hringirnir verið slípaðir og mótorinn verið settur meira og minna saman áður en að þetta hefði uppgötvast.

Það sem eftir situr er að 2008 stimplarnir eru VERuLEGA ólíkir öllum öðrum low compression forged stimplum sem við höfum séð, og okkur grunar sterklega að þetta hafi verið OEM eða high compression sett. Það verður áhugavert að mæla upp 2008 stimpil og bera við specification sheetið sem kemur með nýju stimplunum.

Page 249 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/