bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 247 of 423

Author:  fart [ Fri 15. Jul 2011 10:05 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Grunar að þetta sé of fyrirferðarmikið til að hafa full time. Ef það væri til einhverskonar hitaeyðandi element sem væri fyrirferðalítið.

Author:  gstuning [ Fri 15. Jul 2011 20:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Þetta er ekkert fyrir ferða mikið, smá vacuum slanga og dótarí.

Author:  fart [ Sat 16. Jul 2011 06:31 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Til gamans þá eru HPF í usa að klára twin GT2252 kerfi á S54B32 um þessar mundir. Þeir settu hann á dyno í gær og hann skilaði 440whp á pump gas og 500whp á race gas. Skv. HPF mun þetta verða mjög quick setup útaf því hvað litlu túrbínurnar spoola fljótt og skila því instant afli strax á lágum snúningi. Þetta afl er maxið á tessar túrbínur skv. Þeim og er bar vel ásættanlegt að mínu mati.

Author:  gstuning [ Sat 16. Jul 2011 08:21 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Svona kemur þetta út.


Image

Það er auðvitað ekkert flæði í þessu röri og því er erfiðara fyrir rörið að hitna útaf afgasinu.

Author:  fart [ Sat 16. Jul 2011 10:10 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Mjög áhugavert hvernig þetta kemur út og hvar bakþrýstingur fer að verða yfirgnæfandi

Author:  gstuning [ Sat 16. Jul 2011 18:24 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Ný borað og fínt,

toppurinn á blokkinni var renndur sem og heddið.
Borað eftir speccunum á stimplunum.

Image

Image

Image

Fleiri myndir á morgun, enn á morgun ætlaði ég að slípa hringina til , enn kom í ljós að hringja slípi tólið er horfið. Þannig að það verður nýtt verslað eftir helgina.

Ég mun mæla allt á morgun til að vera viss um að það er allt í orden.

Author:  bimmer [ Sat 16. Jul 2011 22:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

gstuning wrote:
Image


Virkar eins og það séu einhverjar "holur" í highlightinu fyrir miðri mynd. Er þetta
eitthvað optical illusion eða???

Author:  gstuning [ Sun 17. Jul 2011 07:07 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Þetta er bara olía með smá ryki í.

Author:  fart [ Sun 17. Jul 2011 07:30 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Já þetta er örugglega bara ryk, allavega frekar ólíklegt að vélaverkstæðið myndi senda blokkina frá sér með einhverjar holur.

Leiðinlegt með hringjaslípugræjuna, tefur tað ekki dæmið eitthvað?

Annars er meiriháttar gaman að sjá process. :thup:

Author:  gstuning [ Sun 17. Jul 2011 07:38 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Nokkra daga auðvitað, enn það er fullt af öðru að gera samt.

Author:  fart [ Sun 17. Jul 2011 07:52 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

gstuning wrote:
Nokkra daga auðvitað, enn það er fullt af öðru að gera samt.

Já trúi þvï, gleður örugglega marga að vita til þess að blokkin verði máluð og þabbig fínerí :thup:

Author:  JonFreyr [ Sun 17. Jul 2011 08:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Jón snjalli segir að þetta sé ryk blandað með olíu :) nauðsynlegt að smyrja aðeins að innan og ekkert betra en rakur olíuklútur. Hvernig er með samsetningu, verður notað eitthvað spes teflon sull eða bara gluðað á þetta með vélarolíu?

Author:  fart [ Sun 17. Jul 2011 08:45 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Ég hef séð menn nota WD40 í samsetningu, en veit ekki hvort að það sé approved method.

Blokkin verður máluð svört :)

Author:  gstuning [ Sun 17. Jul 2011 09:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

JonFreyr wrote:
Jón snjalli segir að þetta sé ryk blandað með olíu :) nauðsynlegt að smyrja aðeins að innan og ekkert betra en rakur olíuklútur. Hvernig er með samsetningu, verður notað eitthvað spes teflon sull eða bara gluðað á þetta með vélarolíu?



Ég nota held ég teflon dót, á allaveganna eina túpu af svona samsetninga dóti sem kostaði mig morð fjár fyrir nokkrum árum.

Author:  JonFreyr [ Sun 17. Jul 2011 09:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Mæli alveg hiklaust með því að nota almennileg efni á legufleti til að hlífa legum í start-up eftir samsetningu, heldur sér lengi þó að mótorinn standi einhvern tíma eftir samsetningu og svo smyr þetta á meðan mótorinn nær að smyrja sig sjálfur. Man ekki hvað það hét sem ég notaði en það var highly recommended Teflon krem sem var afskaplega auðvelt í notkun. Kostaði heldur ekki neittneitt.
En það er gaman að það sé komin góð hreyfing á þetta og vonandi að þetta verður bulletproof :) svo er líka ofboðslega gaman að vera með nýmálað og fínt. Ef allt er þrifið og gert spotless þá er líka auðveldara að spotta þessa litlu leka sem sýna sitt ljóta andlit gjarnan þegar maður nennir minnst að eiga við þá.

Page 247 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/