bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 245 of 423

Author:  gstuning [ Sat 30. Apr 2011 18:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Ég ætlaði með blokkina og heddið í check í gær, enn þökk sé heimska brúðkaupinu þá var lokað.

Þannig að ég fer með þetta í check eftir helgina svo hægt sé að panta réttu stimplanna og mögulega flytja hedd frá Íslandi hingað. Ef blokkin þarf ekki borun þá skil ég hana eftir í hone, Ef hedd viðgerð er ekki eitthvað asnalegt þá verður heddið eftir í viðgerð líka.

Bílinn fer svo að komast á verkstæðið þar sem að vélin fer í hann. Ætla ekki að gera það fyrir utan hjá mér eins og að taka vélina úr.

Author:  gstuning [ Mon 02. May 2011 14:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Ákvað að spara smá pening

Og keypti B32 hedd og blokk í lagi.

Author:  tinni77 [ Mon 02. May 2011 17:23 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Og verður rönnað á OEM innvolsi ??

Author:  gstuning [ Mon 02. May 2011 18:15 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Nei nei, það verður notað B30 innvols.

Bara einfaldar að versla bókað góða blokk og hedd heldur enn að spenda pening í að gera við dótið hans Sveins.

Author:  bimmer [ Wed 18. May 2011 00:35 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Progress?

Author:  gstuning [ Wed 18. May 2011 07:30 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Próf > progress

Author:  IngóJP [ Wed 18. May 2011 20:09 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Verður þessi semsagt Project ársins 2012 líka :lol:

Author:  bimmer [ Tue 24. May 2011 07:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

gstuning wrote:
Próf > progress


Jæja eru ekki próf og allt sem því fylgir búið?

Allt komið á blússandi ferð eða?

Author:  Tommi Camaro [ Sat 04. Jun 2011 18:09 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Einhverjar fréttir

Author:  gstuning [ Sat 04. Jun 2011 18:22 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Stimplar eru í framleiðslu.

Þegar þeir koma þá fara þeir og blokkin góða í hreinsun og hún boruð fyrir þá og heddið í check. Þegar hún er ready og kemur tilbaka þá fer dótið samann, hringirnir verða gappaðir svo að blow by verði í eðlilegu magni fyrir svona vél.

áður enn það gerist samt þá mun verða settir útgangar á púst greinarnar til að mæla bakþrýsting svo það sé ready.
Vemsið vírað og ýmislegt annað .

Mér skildist að stimplarnir yrðu 2-4vikur, sem er fyrir 2 vikum síðann, þannig að það styttist í að þeir verði ready.

Author:  IngóJP [ Sat 04. Jun 2011 19:38 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Hvað er þá eftir? Er allt annað til fyrir utan stimpla? Er þá hægt að raða saman mappa og Sveinn getur farið að leika sér?

Author:  gstuning [ Sat 04. Jun 2011 19:45 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Jebb.

Allt annað er á staðnum,

Eina auka sem verður gert er að útfæra eins góða og hægt er olíu öndun fyrir vélina á sem einfaldastan hátt.

Þetta er gert svo að engin olía safnist samann í catch caninu, eða þrýstingur byggist upp í blokkinni.

Author:  IngóJP [ Sat 04. Jun 2011 19:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

gstuning wrote:
Jebb.

Allt annað er á staðnum,

Eina auka sem verður gert er að útfæra eins góða og hægt er olíu öndun fyrir vélina á sem einfaldastan hátt.

Þetta er gert svo að engin olía safnist samann í catch caninu, eða þrýstingur byggist upp í blokkinni.


Flottur og til hamingju með nýju vinnuna :thup:

Author:  Kristjan [ Sun 05. Jun 2011 10:53 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Þetta virðist ætla að blessast. Til hamingju með vinnuna.

Author:  Tommi Camaro [ Fri 17. Jun 2011 11:10 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK

Ætlar fartarinn að vera bara í fýlu alveg komin tími á póst frá honum

Page 245 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/