bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 24 of 423

Author:  fart [ Sat 14. Apr 2007 18:05 ]
Post subject: 

Þetta gengur aðeins hægar en ég reiknaði með, þannig er þetta yfirleitt og iðulega þegar sérsmíðun er í gangi.

Ég fékk sendar nokkrar myndir

Image
Image

Þeir eru að reyna að hafa bremsurnar innarlega, þ.e. diskana, en diskarnir eru svo breiðir og þeir reiknuðu það greinilega ekki inn í dæmið þegar þeir smíðuðu fyrstu miðjurnar (eins og sést á myndunum). Þetta verður re-fittað eftir helgi. Fjöðrunin er að mestu komin í ásamt nýja húddinu og spoilernum.

Svo eru nokkrir hlutir í skúrnum hjá mér sem ég þarf að setja í/á bílinn þegar ég fæ hann aftur.

eins og sést er ekki mikill afgangur af plássinu í 18" felgunni
Image

Author:  bimmer [ Sat 14. Apr 2007 18:07 ]
Post subject: 

Snilld :)

Author:  Raggi M5 [ Sun 15. Apr 2007 01:18 ]
Post subject: 

Huges diskar og dælur :twisted:
Ætti að vera slatta G-force þegar þessu er þrampað saman :lol:

Author:  Alpina [ Sun 15. Apr 2007 07:38 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Huges diskar og dælur :twisted:
Ætti að vera slatta G-force þegar þessu er þrampað saman :lol:


Þrammað --- Trampað :? :?

Author:  fart [ Sun 15. Apr 2007 10:50 ]
Post subject: 

Ég bíð spenntur eftir því að prufukeyra bílinn eftir þessar breytingar. Hann verður örugglega mjög stöðugur og bremsar vel.

Reyndar er enginn spenningur til að sitja í bíl núna og keyra, það er 28°c hiti úti, og ég er farinn í sólbað. 8)

Author:  bimmer [ Sun 15. Apr 2007 10:50 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Huges diskar og dælur :twisted:
Ætti að vera slatta G-force þegar þessu er þrampað saman :lol:


Það er kannski ekki aðal málið þar sem það eru dekkin sem eru
takmarkandi í þessu. Hins vegar getur Fart farið hring eftir hring eftir hring
án þess að bremsurnar dofni neitt og það er svalt 8)

Author:  fart [ Sun 15. Apr 2007 10:56 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Raggi M5 wrote:
Huges diskar og dælur :twisted:
Ætti að vera slatta G-force þegar þessu er þrampað saman :lol:


Það er kannski ekki aðal málið þar sem það eru dekkin sem eru
takmarkandi í þessu. Hins vegar getur Fart farið hring eftir hring eftir hring
án þess að bremsurnar dofni neitt og það er svalt 8)


Það var punkturinn með þessm bremsum, líka að ég nenni ekki að standa í því að þetta bili þegar ég er uppfrá. Þessir diskar eiga að endast lífstíð, svo er spurning með klossana.

Author:  zazou [ Sun 15. Apr 2007 10:57 ]
Post subject: 

fart wrote:
...
eins og sést er ekki mikill afgangur af plássinu í 18" felgunni
Image


Þetta er alveg fullorðins :shock:

Author:  JOGA [ Sun 15. Apr 2007 14:20 ]
Post subject: 

Þetta er á virkilega góðri leið hjá þér. En 28° hiti :cry: . Mig langar að fá sumar!

Author:  Geirinn [ Sun 15. Apr 2007 15:42 ]
Post subject: 

Góð viðmiðun er að áætla tíma og margfalda með pí, þá er maður þokkalega nálægt endanlegum tíma.

En gott að það er gangur í þessu, góðir hlutir gerast hægt.

Author:  fart [ Tue 17. Apr 2007 19:20 ]
Post subject: 

Þetta er víst að mjakast.

Fékk senda eina mynd af dótakössunum.

Image

Image

Author:  lulex [ Tue 17. Apr 2007 20:01 ]
Post subject: 

powerflex er málið :)

Author:  jon mar [ Tue 17. Apr 2007 20:02 ]
Post subject: 

össss

var að installa svona fóðringum í bíl félaga míns um páskana. Illa töff stöff. Bara gá að skífunum á fremri fóðringunum, annars koma aukahljóð.


8)

Einmitt settum svona í the lulex mobile :twisted:

Author:  Alpina [ Tue 17. Apr 2007 20:58 ]
Post subject: 

Image

Eeeeeeen er þetta ekki undir AUDI


((((((hihihihihi))))))))

Author:  fart [ Wed 18. Apr 2007 08:15 ]
Post subject: 

Hehehe.. neeeeeeei takk,

Ég fæ bílinn eftir viku, allt klárað og TUV að.

Page 24 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/