bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 222 of 423

Author:  Zed III [ Tue 08. Mar 2011 09:54 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

fart wrote:
Nei, ég er búinn að komast í samband við einhverja perra í UK sem fá að taka rúnt á Gunna fyrir cash.

fart wrote:
Það sem ég er að reyna að gera er sambærilegt því að redda einhverjum, sem skuldar manni pening og er atvinnulaus, vinnu þannig að sá hinn sami geti endurgreitt fyrr.


:mrgreen:

Væri snilld að komast í spons með þetta. Eru margir mögulegir sponsorar í boði ?

þarf ekki að tékka á Mark Evans ? Ég sé fyrir mér "A s50 is reborn" á Discovery.

Author:  fart [ Tue 08. Mar 2011 10:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Zed III wrote:
fart wrote:
Nei, ég er búinn að komast í samband við einhverja perra í UK sem fá að taka rúnt á Gunna fyrir cash.

fart wrote:
Það sem ég er að reyna að gera er sambærilegt því að redda einhverjum, sem skuldar manni pening og er atvinnulaus, vinnu þannig að sá hinn sami geti endurgreitt fyrr.


:mrgreen:

Væri snilld að komast í spons með þetta. Eru margir mögulegir sponsorar í boði ?

þarf ekki að tékka á Mark Evans ? Ég sé fyrir mér "A s50 is reborn" á Discovery.


Verst að wheeler dealers eru búnir að taka E36 M3 í gegn, auk þess er minn ekki til sölu. Hvar er Overhauling þegar maður þarf þá!

Author:  siggir [ Tue 08. Mar 2011 10:31 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

fart wrote:
Verst að wheeler dealers eru búnir að taka E36 M3 í gegn, auk þess er minn ekki til sölu. Hvar er Overhauling þegar maður þarf þá!


Svo er það auðvitað þessi...
Image

Author:  fart [ Tue 08. Mar 2011 10:32 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Heheh,,,

það sem ég er að reyna er "longshot" en samt ekki alveg skot í myrkri. :lol:

Author:  gulli [ Tue 08. Mar 2011 11:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

siggir wrote:
fart wrote:
Verst að wheeler dealers eru búnir að taka E36 M3 í gegn, auk þess er minn ekki til sölu. Hvar er Overhauling þegar maður þarf þá!


Svo er það auðvitað þessi...
Image


Já breyta litnum í neongrænan og setja á hann suisidedoors :lol:

Author:  SteiniDJ [ Tue 08. Mar 2011 11:24 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

"Yo Fart, we at WEST COAZT CUZTOMZ heard that you liked racing, so we hooked up your very own PlayStation Three system and installed it with the latest Need For Speed games so you can race whenever you feel like it! Don't even need an engine!"

Author:  Mazi! [ Tue 08. Mar 2011 11:26 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

SteiniDJ wrote:
"Yo Fart, we at WEST COAZT CUZTOMZ heard that you liked racing, so we hooked up your very own PlayStation Three system and installed it with the latest Need For Speed games so you can race whenever you feel like it! Don't even need an engine!"



:lol2: :rofl: :rollinglaugh:

Author:  rockstone [ Tue 08. Mar 2011 11:58 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

SteiniDJ wrote:
"Yo Fart, we at WEST COAZT CUZTOMZ heard that you liked racing, so we hooked up your very own PlayStation Three system and installed it with the latest Need For Speed games so you can race whenever you feel like it! Don't even need an engine!"


:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  burger [ Tue 08. Mar 2011 12:56 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

SteiniDJ wrote:
"Yo Fart, we at WEST COAZT CUZTOMZ heard that you liked racing, so we hooked up your very own PlayStation Three system and installed it with the latest Need For Speed games so you can race whenever you feel like it! Don't even need an engine!"



hahahahaha :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  fart [ Tue 08. Mar 2011 12:58 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

hehe.. maður hefði kanski átt að halda sig bara við Playstation. Væri kominn með minn eiginn ökuhermi með öllum græjum og bjór FOREVER fyrir þann pening sem maður hefur sprautað í þetta dæmi.

Author:  Thrullerinn [ Tue 08. Mar 2011 16:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

fart wrote:
hehe.. maður hefði kanski átt að halda sig bara við Playstation. Væri kominn með minn eiginn ökuhermi með öllum græjum og bjór FOREVER fyrir þann pening sem maður hefur sprautað í þetta dæmi.


Buy a Porsche múhahaha

Author:  íbbi_ [ Tue 08. Mar 2011 16:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Thrullerinn wrote:
fart wrote:
hehe.. maður hefði kanski átt að halda sig bara við Playstation. Væri kominn með minn eiginn ökuhermi með öllum græjum og bjór FOREVER fyrir þann pening sem maður hefur sprautað í þetta dæmi.


Buy a Porsche múhahaha



síst ódýrari varahlutir í þá :)

Author:  Alpina [ Tue 08. Mar 2011 18:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Thrullerinn wrote:
fart wrote:
hehe.. maður hefði kanski átt að halda sig bara við Playstation. Væri kominn með minn eiginn ökuhermi með öllum græjum og bjór FOREVER fyrir þann pening sem maður hefur sprautað í þetta dæmi.


Buy a Porsche múhahaha


Menn ættu einmitt að taka þessi orð trúanleg :thup:

Author:  fart [ Tue 08. Mar 2011 18:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Alpina wrote:
Thrullerinn wrote:
fart wrote:
hehe.. maður hefði kanski átt að halda sig bara við Playstation. Væri kominn með minn eiginn ökuhermi með öllum græjum og bjór FOREVER fyrir þann pening sem maður hefur sprautað í þetta dæmi.


Buy a Porsche múhahaha


Menn ættu einmitt að taka þessi orð trúanleg :thup:

þetta var allt vegið og metið. CSL vs GT3 vs eitthvað ódýrt og breyta.

Væri sæmilega á hausnum ef ég hefði klesst Porsche eins og ég klessti græna hérna um árið, þ.e. ef hann hefði ekki veirð í kaskó.

Frambretti á E36 coupe = € 25 á ebay
Frambretti á 996 GT3.. :santa:

Author:  Alpina [ Tue 08. Mar 2011 19:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

fart wrote:
þetta var allt vegið og metið. CSL vs GT3 vs eitthvað ódýrt og breyta.

Væri sæmilega á hausnum ef ég hefði klesst Porsche eins og ég klessti græna hérna um árið, þ.e. ef hann hefði ekki veirð í kaskó.

Frambretti á E36 coupe = € 25 á ebay
Frambretti á 996 GT3.. :santa:


Það eru margir E46 M3 menn sem maður hefur hitt á slaufunni .. sem eru nær allir á þeirri skoðun ,, að viðhald,, bilanir osfrv
og rekstrarkostnaðurinn gegnumgangandi sé næstum eins og að hafa keypt strax GT3.. og BARA skipta um hemlahluti og dekk :o

Page 222 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/