bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 221 of 423

Author:  gulli [ Mon 07. Mar 2011 18:27 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Alls ekki galin hugmynd.

Author:  fart [ Mon 07. Mar 2011 18:33 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Það var nú ekki endilega hugmyndin að skreyta bílinn eitthvað sérstaklega, en ef maður fær umfjöllun í t.d. tímariti má nýta sér það í spons. Maður er aðallega að reyna að brainstorma eitthvað, fá hugmyndir um hvernig sé hægt að lágmarka fjárútlátin.

Hljómar furðulega, en bíllinn minn er ansi þekktur, gæti verið tækifæri fyrir einhvern sem vill plögga sitt tjún fyrirtæki eða varahlutadealership.

Fyrir svona skreytingu myndi ég vilja afgang :lol:

Author:  Kjallin [ Mon 07. Mar 2011 18:45 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

fart wrote:
Það var nú ekki endilega hugmyndin að skreyta bílinn eitthvað sérstaklega, en ef maður fær umfjöllun í t.d. tímariti má nýta sér það í spons. Maður er aðallega að reyna að brainstorma eitthvað, fá hugmyndir um hvernig sé hægt að lágmarka fjárútlátin.

Hljómar furðulega, en bíllinn minn er ansi þekktur, gæti verið tækifæri fyrir einhvern sem vill plögga sitt tjún fyrirtæki eða varahlutadealership.

Fyrir svona skreytingu myndi ég vilja afgang :lol:


Ég er nú ekki mikið að tjá mig hérna inná en hef reglulega skoðað þennan þráð enda fíla ég þennan bíl verulega.

En ég skil ekki alveg í hvaða átt þú ert að fara núna. Ef þú ert að fara að fá einhverskonar "spons" þá hefði ég haldið að það væri til að fá tilbaka eitthvað af þeim gífurlega pening sem hefur farið í bílinn núþegar. Ekki til að leiðrétta á einhvern hátt mistök annara.

Ef einhver myndi sprengja mótor í bíl hjá mér sem ég væri búinn að eyða €€€€ í, þá myndi ég vilja fá bílinn tilbaka í 100% sama ástandi og bílnum var skilað til hans. Og það ASAP.

Author:  Axel Jóhann [ Mon 07. Mar 2011 18:55 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Hvernig er það, án þess að vera leiðinlegur en er ekki Gunni ábyrgur fyrir að laga bílinn?

Author:  dabbiso0 [ Mon 07. Mar 2011 19:42 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Hér með sannast það að afla sér reynslu í tjúningu er mökkdýrt
Ég samhryggist Herr Fart, og vona að þetta eigi sér farsæla úrlausn

Author:  gmg [ Mon 07. Mar 2011 22:22 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Ég er sorgmæddur eftir þennan lestur, mínar baráttu-kveðjur Sveinn, vonandi verður farsæl lausn á þessu !

Author:  -Siggi- [ Mon 07. Mar 2011 22:38 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Axel Jóhann wrote:
Hvernig er það, án þess að vera leiðinlegur en er ekki Gunni ábyrgur fyrir að laga bílinn?


Auðvitað er það þannig.

En þegar menn eru kunningjar og það er verið að gera þetta utan vinnutíma og eins ódýrt
og hægt er þá finnst mér eðlilegt að menn hjálpist að við að leysa svona leiðindi.

Oft er verið að taka að sér verk fyrir "lítinn" pening en mikil og dýr ábyrgð á bak við það.

Þú gætir til dæmis verið að taka að þér tímareimaskipti fyrir 20þ en gætir þurft að taka ábyrgð á 200þ kr viðgerð ef eitthvað klikkar.

Þetta dæmi er örugglega svipað nema x 10 eða 15.

Author:  Fatandre [ Mon 07. Mar 2011 23:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Þetta er svakalegt. Veit ekki hvort það hjálpi mikið, en ég er til í að hjálpa með að finna parta ódýrt í Póllandi ef það hjálpar eithvað.
Vona að við sjáum þennan fljótt aftur up and running

Author:  Alpina [ Mon 07. Mar 2011 23:38 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

fart wrote:
IvanAnders wrote:
Ætlið þið félagarnir í lambhúshettumission?

Nei, ég er búinn að komast í samband við einhverja perra í UK sem fá að taka rúnt á Gunna fyrir cash.


Behind ?????' :lol: :lol:

Author:  GunniClaessen [ Tue 08. Mar 2011 00:16 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Gríðarlegt áfall og leiðindamál í heild sinni.

Mér finnst þó heldur hæpið að koma sökinni á Gunna alfarið.
Þetta er auðvitað mikið breyttur mótor of margt sem getur farið úrskeiðis.
Vona að þið náið að leysa þetta milli ykkar friðsamlega og á rólegu nótunum,
það er lykilatriði í þessu. Vona líka að þú gefir þetta verkefni ekki upp á bátinn.

Kv.

Author:  Axel Jóhann [ Tue 08. Mar 2011 00:29 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

-Siggi- wrote:
Axel Jóhann wrote:
Hvernig er það, án þess að vera leiðinlegur en er ekki Gunni ábyrgur fyrir að laga bílinn?


Auðvitað er það þannig.

En þegar menn eru kunningjar og það er verið að gera þetta utan vinnutíma og eins ódýrt
og hægt er þá finnst mér eðlilegt að menn hjálpist að við að leysa svona leiðindi.

Oft er verið að taka að sér verk fyrir "lítinn" pening en mikil og dýr ábyrgð á bak við það.

Þú gætir til dæmis verið að taka að þér tímareimaskipti fyrir 20þ en gætir þurft að taka ábyrgð á 200þ kr viðgerð ef eitthvað klikkar.

Þetta dæmi er örugglega svipað nema x 10 eða 15.




Já auðvitað, ég vissi bara ekki alveg hvort þetta var á vegum fyritækisins eða Gunnars sjálfum. :)

Author:  IvanAnders [ Tue 08. Mar 2011 00:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Kjallin wrote:
fart wrote:
Það var nú ekki endilega hugmyndin að skreyta bílinn eitthvað sérstaklega, en ef maður fær umfjöllun í t.d. tímariti má nýta sér það í spons. Maður er aðallega að reyna að brainstorma eitthvað, fá hugmyndir um hvernig sé hægt að lágmarka fjárútlátin.

Hljómar furðulega, en bíllinn minn er ansi þekktur, gæti verið tækifæri fyrir einhvern sem vill plögga sitt tjún fyrirtæki eða varahlutadealership.

Fyrir svona skreytingu myndi ég vilja afgang :lol:


Ég er nú ekki mikið að tjá mig hérna inná en hef reglulega skoðað þennan þráð enda fíla ég þennan bíl verulega.

En ég skil ekki alveg í hvaða átt þú ert að fara núna. Ef þú ert að fara að fá einhverskonar "spons" þá hefði ég haldið að það væri til að fá tilbaka eitthvað af þeim gífurlega pening sem hefur farið í bílinn núþegar. Ekki til að leiðrétta á einhvern hátt mistök annara.

Ef einhver myndi sprengja mótor í bíl hjá mér sem ég væri búinn að eyða €€€€ í, þá myndi ég vilja fá bílinn tilbaka í 100% sama ástandi og bílnum var skilað til hans. Og það ASAP.


Lífið er bara ekki alltaf svona einfalt Maggi.

Eins og fram hefur komið var náttúrulega verið að fara netta bakdyraleið að hlutunum, þar sem ekki var trygging til staðar.

Nú hef ég ekki snúið Gunna á hvolf og hrist hann til að sjá hvað hann er með mikið í vösunum, en eftir hans eigin ummæli um kostnað námsins og svona, að þá efast ég um að hann eigi fyrir nýjum byggðum S50,
Skiptir ekki máli hvað ég skulda þer mikla peninga, ef ég á ekki krónu, þá get ég ekki látið þig fá krónu er það?

Finnst frábært að báðir aðilar leiti leiðar til að græja þetta á sem farsælasasta hátt, enda annað líklega ekki í boði :)

Author:  fart [ Tue 08. Mar 2011 08:23 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

IvanAnders wrote:
Kjallin wrote:
Ég er nú ekki mikið að tjá mig hérna inná en hef reglulega skoðað þennan þráð enda fíla ég þennan bíl verulega.

En ég skil ekki alveg í hvaða átt þú ert að fara núna. Ef þú ert að fara að fá einhverskonar "spons" þá hefði ég haldið að það væri til að fá tilbaka eitthvað af þeim gífurlega pening sem hefur farið í bílinn núþegar. Ekki til að leiðrétta á einhvern hátt mistök annara.

Ef einhver myndi sprengja mótor í bíl hjá mér sem ég væri búinn að eyða €€€€ í, þá myndi ég vilja fá bílinn tilbaka í 100% sama ástandi og bílnum var skilað til hans. Og það ASAP.


Lífið er bara ekki alltaf svona einfalt Maggi.

Eins og fram hefur komið var náttúrulega verið að fara netta bakdyraleið að hlutunum, þar sem ekki var trygging til staðar.

Nú hef ég ekki snúið Gunna á hvolf og hrist hann til að sjá hvað hann er með mikið í vösunum, en eftir hans eigin ummæli um kostnað námsins og svona, að þá efast ég um að hann eigi fyrir nýjum byggðum S50,
Skiptir ekki máli hvað ég skulda þer mikla peninga, ef ég á ekki krónu, þá get ég ekki látið þig fá krónu er það?

Finnst frábært að báðir aðilar leiti leiðar til að græja þetta á sem farsælasasta hátt, enda annað líklega ekki í boði :)

Málið er einfalt fyrir mig, ef ég get hjálpað til við að fá bílinn ASAP þá geri ég það, en ég hef jafnframt sagt að ég vilji ekki setja pening, ætli ekki að segja pening og eigi ekki pening til að endurbyggja bílinn. Það ræðst líka mikið til af prinsipi vegna þess að ég tel bílinn (og það var meira að segja staðfest af Gunna) hafa verið í 100% mechanical ástandi, allavega ekkert sem gat leitt til þess sem gerðist. 100% bíll > tjúnaður > ónýtur mótor, fyrir flesta er frekar augljóst hvar sökin liggur. Það þýðir samt ekki að ég ætli að vera eitthvað sjúklega obsessed brjálaður útaf þessu, því að það mun klárlega ekki flýta fyrir því að bíllinn komist í lag.

Ég er miklu meira sár yfir því hvernig fór og hvað var gert heldur en reiður.

Það sem ég er að reyna að gera er sambærilegt því að redda einhverjum, sem skuldar manni pening og er atvinnulaus, vinnu þannig að sá hinn sami geti endurgreitt fyrr.

Author:  Zed III [ Tue 08. Mar 2011 09:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

fart wrote:
IvanAnders wrote:
Kjallin wrote:
Ég er nú ekki mikið að tjá mig hérna inná en hef reglulega skoðað þennan þráð enda fíla ég þennan bíl verulega.

En ég skil ekki alveg í hvaða átt þú ert að fara núna. Ef þú ert að fara að fá einhverskonar "spons" þá hefði ég haldið að það væri til að fá tilbaka eitthvað af þeim gífurlega pening sem hefur farið í bílinn núþegar. Ekki til að leiðrétta á einhvern hátt mistök annara.

Ef einhver myndi sprengja mótor í bíl hjá mér sem ég væri búinn að eyða €€€€ í, þá myndi ég vilja fá bílinn tilbaka í 100% sama ástandi og bílnum var skilað til hans. Og það ASAP.


Lífið er bara ekki alltaf svona einfalt Maggi.

Eins og fram hefur komið var náttúrulega verið að fara netta bakdyraleið að hlutunum, þar sem ekki var trygging til staðar.

Nú hef ég ekki snúið Gunna á hvolf og hrist hann til að sjá hvað hann er með mikið í vösunum, en eftir hans eigin ummæli um kostnað námsins og svona, að þá efast ég um að hann eigi fyrir nýjum byggðum S50,
Skiptir ekki máli hvað ég skulda þer mikla peninga, ef ég á ekki krónu, þá get ég ekki látið þig fá krónu er það?

Finnst frábært að báðir aðilar leiti leiðar til að græja þetta á sem farsælasasta hátt, enda annað líklega ekki í boði :)

Málið er einfalt fyrir mig, ef ég get hjálpað til við að fá bílinn ASAP þá geri ég það, en ég hef jafnframt sagt að ég vilji ekki setja pening, ætli ekki að segja pening og eigi ekki pening til að endurbyggja bílinn. Það ræðst líka mikið til af prinsipi vegna þess að ég tel bílinn (og það var meira að segja staðfest af Gunna) hafa verið í 100% mechanical ástandi, allavega ekkert sem gat leitt til þess sem gerðist. 100% bíll > tjúnaður > ónýtur mótor, fyrir flesta er frekar augljóst hvar sökin liggur. Það þýðir samt ekki að ég ætli að vera eitthvað sjúklega obsessed brjálaður útaf þessu, því að það mun klárlega ekki flýta fyrir því að bíllinn komist í lag.

Ég er miklu meira sár yfir því hvernig fór og hvað var gert heldur en reiður.

Það sem ég er að reyna að gera er sambærilegt því að redda einhverjum, sem skuldar manni pening og er atvinnulaus, vinnu þannig að sá hinn sami geti endurgreitt fyrr.


Og er Gunni semsagt búinn að samþykja að láta gaurana taka run á sér ?

Author:  fart [ Tue 08. Mar 2011 09:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Zed III wrote:
fart wrote:
IvanAnders wrote:
Kjallin wrote:
Ég er nú ekki mikið að tjá mig hérna inná en hef reglulega skoðað þennan þráð enda fíla ég þennan bíl verulega.

En ég skil ekki alveg í hvaða átt þú ert að fara núna. Ef þú ert að fara að fá einhverskonar "spons" þá hefði ég haldið að það væri til að fá tilbaka eitthvað af þeim gífurlega pening sem hefur farið í bílinn núþegar. Ekki til að leiðrétta á einhvern hátt mistök annara.

Ef einhver myndi sprengja mótor í bíl hjá mér sem ég væri búinn að eyða €€€€ í, þá myndi ég vilja fá bílinn tilbaka í 100% sama ástandi og bílnum var skilað til hans. Og það ASAP.


Lífið er bara ekki alltaf svona einfalt Maggi.

Eins og fram hefur komið var náttúrulega verið að fara netta bakdyraleið að hlutunum, þar sem ekki var trygging til staðar.

Nú hef ég ekki snúið Gunna á hvolf og hrist hann til að sjá hvað hann er með mikið í vösunum, en eftir hans eigin ummæli um kostnað námsins og svona, að þá efast ég um að hann eigi fyrir nýjum byggðum S50,
Skiptir ekki máli hvað ég skulda þer mikla peninga, ef ég á ekki krónu, þá get ég ekki látið þig fá krónu er það?

Finnst frábært að báðir aðilar leiti leiðar til að græja þetta á sem farsælasasta hátt, enda annað líklega ekki í boði :)

Málið er einfalt fyrir mig, ef ég get hjálpað til við að fá bílinn ASAP þá geri ég það, en ég hef jafnframt sagt að ég vilji ekki setja pening, ætli ekki að segja pening og eigi ekki pening til að endurbyggja bílinn. Það ræðst líka mikið til af prinsipi vegna þess að ég tel bílinn (og það var meira að segja staðfest af Gunna) hafa verið í 100% mechanical ástandi, allavega ekkert sem gat leitt til þess sem gerðist. 100% bíll > tjúnaður > ónýtur mótor, fyrir flesta er frekar augljóst hvar sökin liggur. Það þýðir samt ekki að ég ætli að vera eitthvað sjúklega obsessed brjálaður útaf þessu, því að það mun klárlega ekki flýta fyrir því að bíllinn komist í lag.

Ég er miklu meira sár yfir því hvernig fór og hvað var gert heldur en reiður.

Það sem ég er að reyna að gera er sambærilegt því að redda einhverjum, sem skuldar manni pening og er atvinnulaus, vinnu þannig að sá hinn sami geti endurgreitt fyrr.


Og er Gunni semsagt búinn að samþykja að láta gaurana taka run á sér ?

Þú hefur greinilega misst úr millikaflann :lol:

Page 221 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/