bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 218 of 423

Author:  Alpina [ Sat 05. Mar 2011 18:51 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Þetta skýrist vonandi fljótlega..

Author:  Haffi [ Sat 05. Mar 2011 18:55 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Þetta er alveg með því sárasta sem maður hefur lesið á kraftinum!

Author:  Jón Ragnar [ Sat 05. Mar 2011 19:11 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Ef þú partar hann þá dibs á fjöðrun + Swaybars :mrgreen:

Author:  Alpina [ Sat 05. Mar 2011 19:21 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

John Rogers wrote:
Ef þú partar hann þá dibs á fjöðrun + Swaybars :mrgreen:


:lol: :lol:

Author:  Jss [ Sat 05. Mar 2011 19:22 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Hrikalegt að lesa/heyra þetta. :(

Author:  Mazi! [ Sat 05. Mar 2011 19:23 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Hmm,


ég ætla ekki að fara kenna Gunna um þetta alfarið,, en þetta hljómar svolítið einsog þetta var hjá mér

Akkurat þegar Gunni var tengdur við VEMS tölvuna í E30 M3 hjá mér og hann var að fikkta þá gaf mótorinn minn upp öndina (það fór allt gersamlega í klessu)

mín spurning er bara,,, er Gunni jafn fær í þessu og menn halda?

ég hef allaveganna ekki mikið álit né trú á manninum af mörgum ástæðum því miður.

Author:  Alpina [ Sat 05. Mar 2011 19:24 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Mazi! wrote:
Hmm,


ég ætla ekki að fara kenna Gunna um þetta alfarið,, en þetta hljómar svolítið einsog þetta var hjá mér

Akkurat þegar Gunni var tengdur við VEMS tölvuna í E30 M3 hjá mér og hann var að fikkta þá gaf mótorinn minn upp öndina (það fór allt gersamlega í klessu)

mín spurning er bara,,, er Gunni jafn fær í þessu og menn halda?

ég hef allaveganna ekki mikið álit á manninum af mörgum ástæðum því miður.



:popcorn:

Author:  F2 [ Sat 05. Mar 2011 19:36 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Alpina wrote:
John Rogers wrote:
Ef þú partar hann þá dibs á fjöðrun + Swaybars :mrgreen:


:lol: :lol:


Ég tek undir þetta :lol: :lol:

Annars er alltaf ein góð lausn útur svona vandamálum og Nonni nefndi það hérna fyrir nokkrum póstum

LSX

Author:  Bartek [ Sat 05. Mar 2011 19:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Alpina wrote:
Mazi! wrote:
Hmm,


ég ætla ekki að fara kenna Gunna um þetta alfarið,, en þetta hljómar svolítið einsog þetta var hjá mér

Akkurat þegar Gunni var tengdur við VEMS tölvuna í E30 M3 hjá mér og hann var að fikkta þá gaf mótorinn minn upp öndina (það fór allt gersamlega í klessu)

mín spurning er bara,,, er Gunni jafn fær í þessu og menn halda?

ég hef allaveganna ekki mikið álit á manninum af mörgum ástæðum því miður.



:popcorn:

:popcorn: :popcorn: :popcorn:

Author:  gstuning [ Sat 05. Mar 2011 19:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Mazi! wrote:
Hmm,


ég ætla ekki að fara kenna Gunna um þetta alfarið,, en þetta hljómar svolítið einsog þetta var hjá mér

Akkurat þegar Gunni var tengdur við VEMS tölvuna í E30 M3 hjá mér og hann var að fikkta þá gaf mótorinn minn upp öndina (það fór allt gersamlega í klessu)

mín spurning er bara,,, er Gunni jafn fær í þessu og menn halda?

ég hef allaveganna ekki mikið álit né trú á manninum af mörgum ástæðum því miður.


Þetta er akkúrat ekkert eins og þín vandamál.
Nú hef ég ekki póstað á þína pósta síðann við áttum okkar síðustu orðaskipti.
Enn hvernig heldurru að þú sért að fara koma vélarvandamálum þínum yfir á mig sem eru algerlega ótengd því sem ég var að gera í tölvunni? Mig minnir að ég hafi verið að stilla lausagangs rofann.

Ef ég er einhver algjör kleina í því að tjúna þá er nú skrýtið að það keyra vel yfir 50+(ég veit ekki hver rétta talan er, það er langt síðan ég hætti að telja) bílar með tjúningu frá mér án þess að allt fari í klessu. Vélin hans Sveins er eina vélin sem hefur farið á meðan ég hef haft umsjón með vél. EINA.

Menn þurfa ekki að hafa áhyggjur það verður öllu varpað fram í sviðsljósið hvað hefur komið fyrir vélina.

Author:  Jón Ragnar [ Sat 05. Mar 2011 19:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

F2 wrote:
Alpina wrote:
John Rogers wrote:
Ef þú partar hann þá dibs á fjöðrun + Swaybars :mrgreen:


:lol: :lol:


Ég tek undir þetta :lol: :lol:

Annars er alltaf ein góð lausn útur svona vandamálum og Nonni nefndi það hérna fyrir nokkrum póstum

LSX



S62 miklu frekar :thup:

Author:  fart [ Sat 05. Mar 2011 20:54 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

John Rogers wrote:
F2 wrote:
Alpina wrote:
John Rogers wrote:
Ef þú partar hann þá dibs á fjöðrun + Swaybars :mrgreen:


:lol: :lol:


Ég tek undir þetta :lol: :lol:

Annars er alltaf ein góð lausn útur svona vandamálum og Nonni nefndi það hérna fyrir nokkrum póstum

LSX



S62 miklu frekar :thup:

Klárlega ótímabærar pælingar, en.. þessi bíll væri bara í lagi með V8, að ekki sé talað um V10. En, það er ekki að fara að gerast

Author:  Kristjan [ Sat 05. Mar 2011 21:00 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Ég held að það sé góð hugmynd hjá þér að selja þennan bíl. Tekur þér frí frá þessu áhugamáli í einhvern tíma og metur stöðuna svo upp á nýtt. Eftir það geturðu ákveðið hvort þú byrjar upp á nýtt eða ekki.

Author:  srr [ Sat 05. Mar 2011 21:19 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Er ekki málið að menn bíði eftir niðurstöðu áður en það er hlaupið að ályktunum.

Author:  saemi [ Sat 05. Mar 2011 22:01 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Ég myndi íhuga vel þann kost að kaupa E36 M3 vél í bílinn til að byrja með. Þarf ekki að vera besta vél í heimi, en keyrandi collectors item bíll er klárlega meira virði og skemmtilegra en partabíll :?

Page 218 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/