bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 217 of 423

Author:  fart [ Sat 05. Mar 2011 12:09 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Það ættu að vera minni líkur á Detonation á 8.5:1 mótor heldur en 10-11 þjöppu.

Og, sterkari internals þola ákveðið mikið af abuse umfram veikari parta.

Til þess er nú leikurinn gerður.

Auk þess var valin OEM pakning í þetta skiptið til að hafa hana sem veika hlekkinn ef eitthvað færi úrskeiðis, þá myndi hún blása framhjá og gefa viðvörun.

Author:  bebecar [ Sat 05. Mar 2011 12:15 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Það er ömurlegt að heyra þetta Sveinn. Maður hefur ekki verið mikið að fylgjast með hér, nema sínum uppáhalds þráðum auðvitað og því er mjög svekkjandi að heyra af þessu.

Er engin smuga að horfa bara frá þessum áformum og fara bara í N/A og keyra? Bíllinn er stórglæsilegur hvernig sem aflið er og það ætti að vera leikur einn að raða inn hringjum á honum með óblásinni vél og hafa þvílíkt gaman af án þess að vera með mikinn magaverk.

Það er úr vöndu að ráða í það minnsta.

Author:  fart [ Sat 05. Mar 2011 12:16 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

bebecar wrote:
Það er ömurlegt að heyra þetta Sveinn. Maður hefur ekki verið mikið að fylgjast með hér, nema sínum uppáhalds þráðum auðvitað og því er mjög svekkjandi að heyra af þessu.

Er engin smuga að horfa bara frá þessum áformum og fara bara í N/A og keyra? Bíllinn er stórglæsilegur hvernig sem aflið er og það ætti að vera leikur einn að raða inn hringjum á honum með óblásinni vél og hafa þvílíkt gaman af án þess að vera með mikinn magaverk.

Það er úr vöndu að ráða í það minnsta.

Sá möguleiki hefur veirð íhugaður, believe you me að ég hefði frekar viljað raða inn hringjum síðustu ár á 300ish hestum en að standa í þessu sem er núna að gerast.

Author:  ///MR HUNG [ Sat 05. Mar 2011 12:29 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Já sæll það er hart að vera member í team boom.

Neyðist til að stama og segi enn og aftur LS-X :mrgreen:

Author:  JOGA [ Sat 05. Mar 2011 12:34 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Ég samhryggist. Þetta er eitthvað sem ég vona að ég eigi eftir að vera laus við að mestu 7 - 9 - 13.
Verð að segja að þetta kemur á óvart. Maður hefði haldið að eftir allt þá væri þessi mótor ansi solid.

En verður ekki að hugsa þetta sem sokkinn kostnað ef allt er í skralli?
Að eyða peningum í að laga þetta kostar örugglega jafn mikið easy og góður S62 t.d. ef allt er farið á versta veg, jafnvel S85?

Óska þér og ykkur góðs gengis með að laga þetta. Held að allir hér inni taki undir það og voni að þetta fari allt eins vel og hægt er.

Author:  Aron Fridrik [ Sat 05. Mar 2011 12:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

:( :thdown:


Author:  bebecar [ Sat 05. Mar 2011 13:29 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

fart wrote:
bebecar wrote:
Það er ömurlegt að heyra þetta Sveinn. Maður hefur ekki verið mikið að fylgjast með hér, nema sínum uppáhalds þráðum auðvitað og því er mjög svekkjandi að heyra af þessu.

Er engin smuga að horfa bara frá þessum áformum og fara bara í N/A og keyra? Bíllinn er stórglæsilegur hvernig sem aflið er og það ætti að vera leikur einn að raða inn hringjum á honum með óblásinni vél og hafa þvílíkt gaman af án þess að vera með mikinn magaverk.

Það er úr vöndu að ráða í það minnsta.

Sá möguleiki hefur veirð íhugaður, believe you me að ég hefði frekar viljað raða inn hringjum síðustu ár á 300ish hestum en að standa í þessu sem er núna að gerast.


Ég veit það nefnilega. Við höfum nokkrum sinnum rætt þetta. En er það þá ekki bara málið að snúa baki við þessu og raða inn hringjum... þ.e. ef budgetið er til í það eftir svona hamfarir?

Author:  fart [ Sat 05. Mar 2011 14:22 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

bebecar wrote:
fart wrote:
bebecar wrote:
Það er ömurlegt að heyra þetta Sveinn. Maður hefur ekki verið mikið að fylgjast með hér, nema sínum uppáhalds þráðum auðvitað og því er mjög svekkjandi að heyra af þessu.

Er engin smuga að horfa bara frá þessum áformum og fara bara í N/A og keyra? Bíllinn er stórglæsilegur hvernig sem aflið er og það ætti að vera leikur einn að raða inn hringjum á honum með óblásinni vél og hafa þvílíkt gaman af án þess að vera með mikinn magaverk.

Það er úr vöndu að ráða í það minnsta.

Sá möguleiki hefur veirð íhugaður, believe you me að ég hefði frekar viljað raða inn hringjum síðustu ár á 300ish hestum en að standa í þessu sem er núna að gerast.


Ég veit það nefnilega. Við höfum nokkrum sinnum rætt þetta. En er það þá ekki bara málið að snúa baki við þessu og raða inn hringjum... þ.e. ef budgetið er til í það eftir svona hamfarir?

Það get ég sagt þér að viðgerð á þessu kemur ekki úr mínu veski.

Author:  98.OKT [ Sat 05. Mar 2011 15:52 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

fart wrote:
bebecar wrote:
fart wrote:
bebecar wrote:
Það er ömurlegt að heyra þetta Sveinn. Maður hefur ekki verið mikið að fylgjast með hér, nema sínum uppáhalds þráðum auðvitað og því er mjög svekkjandi að heyra af þessu.

Er engin smuga að horfa bara frá þessum áformum og fara bara í N/A og keyra? Bíllinn er stórglæsilegur hvernig sem aflið er og það ætti að vera leikur einn að raða inn hringjum á honum með óblásinni vél og hafa þvílíkt gaman af án þess að vera með mikinn magaverk.

Það er úr vöndu að ráða í það minnsta.

Sá möguleiki hefur veirð íhugaður, believe you me að ég hefði frekar viljað raða inn hringjum síðustu ár á 300ish hestum en að standa í þessu sem er núna að gerast.


Ég veit það nefnilega. Við höfum nokkrum sinnum rætt þetta. En er það þá ekki bara málið að snúa baki við þessu og raða inn hringjum... þ.e. ef budgetið er til í það eftir svona hamfarir?

Það get ég sagt þér að viðgerð á þessu kemur ekki úr mínu veski.



Ömurlegt að lesa um þetta klúður :argh: maður var farinn að hlakka mikið til að lesa sögur af þessum bíl á full swing :(

Viðgerðin á þessu (sem lendir þá væntarlega á Gunna) hlýtur að vera þungt högg á mann sem er enn í námi úti :shock:

Author:  Bandit79 [ Sat 05. Mar 2011 17:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

fart wrote:
bebecar wrote:
fart wrote:
bebecar wrote:
Það er ömurlegt að heyra þetta Sveinn. Maður hefur ekki verið mikið að fylgjast með hér, nema sínum uppáhalds þráðum auðvitað og því er mjög svekkjandi að heyra af þessu.

Er engin smuga að horfa bara frá þessum áformum og fara bara í N/A og keyra? Bíllinn er stórglæsilegur hvernig sem aflið er og það ætti að vera leikur einn að raða inn hringjum á honum með óblásinni vél og hafa þvílíkt gaman af án þess að vera með mikinn magaverk.

Það er úr vöndu að ráða í það minnsta.

Sá möguleiki hefur veirð íhugaður, believe you me að ég hefði frekar viljað raða inn hringjum síðustu ár á 300ish hestum en að standa í þessu sem er núna að gerast.


Ég veit það nefnilega. Við höfum nokkrum sinnum rætt þetta. En er það þá ekki bara málið að snúa baki við þessu og raða inn hringjum... þ.e. ef budgetið er til í það eftir svona hamfarir?

Það get ég sagt þér að viðgerð á þessu kemur ekki úr mínu veski.


núna byrjar fjörið :popcorn:

Author:  fart [ Sat 05. Mar 2011 17:51 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Bandit79 wrote:
fart wrote:
bebecar wrote:
fart wrote:
bebecar wrote:
Það er ömurlegt að heyra þetta Sveinn. Maður hefur ekki verið mikið að fylgjast með hér, nema sínum uppáhalds þráðum auðvitað og því er mjög svekkjandi að heyra af þessu.

Er engin smuga að horfa bara frá þessum áformum og fara bara í N/A og keyra? Bíllinn er stórglæsilegur hvernig sem aflið er og það ætti að vera leikur einn að raða inn hringjum á honum með óblásinni vél og hafa þvílíkt gaman af án þess að vera með mikinn magaverk.

Það er úr vöndu að ráða í það minnsta.

Sá möguleiki hefur veirð íhugaður, believe you me að ég hefði frekar viljað raða inn hringjum síðustu ár á 300ish hestum en að standa í þessu sem er núna að gerast.


Ég veit það nefnilega. Við höfum nokkrum sinnum rætt þetta. En er það þá ekki bara málið að snúa baki við þessu og raða inn hringjum... þ.e. ef budgetið er til í það eftir svona hamfarir?

Það get ég sagt þér að viðgerð á þessu kemur ekki úr mínu veski.


núna byrjar fjörið :popcorn:

Menn geta lesið hvað sem þeir vilja út úr þessu commenti mínu en ég skal bara útskýra það. Ég gaf skýr fyrirmæli, ekki keyra bílinn í stöppu og ekki sprengja mótorinn. Ef svo ólíklega vill til að mótorinn er farinn út af random mechanical failiure og reikningurinn lendir á mér mun ég EKKI endurbyggja mótorinn aftur, en hversu líklegt er að motor taki upp eitthvað mega failiure upp úr þurru þegar hann er í 100% standi (fyrir utan pínu olíulegka á drainum við turbos).

Ef ég fæ þetta ekki bætt verður bíllinn seldur án motor eða partaður út. Game over.

Author:  SævarM [ Sat 05. Mar 2011 18:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Ég mun bara alls ekki skilja samt afhverju menn sem eyða öllum þessum peningum í mótorinn hjá sér eru ekki búnir að versla standalone..... staðin fyrir að vera alltaf að fara bakvið hlutina og láta þá virka.... en það kemur mótor veseninu kannski ekkert við. en það er bara alveg furðulegt.... Það er alltaf talað um kostnað enn það eru svo evo-ar og dót hérna heima sem eru með alveg jafn dýrar tölvur... En ég kem kannski of seint í þessar samræður.. enda ákvað ég fyrir löngu að vera ekkertað tjá mig um svona á netinu mikið það skilar engu....


Ég bara skelli mér í skúrinn með mitt litla flata skrúfjárn að stilla blönduna hjá mér :D

Author:  fart [ Sat 05. Mar 2011 18:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Þetta comment þitt er alveg út úr kú. Það að mótorinn er farinn kemur Standalone, OEM ECU eða piggyback barasta ekki rassgat við, pardon my french. Ég fór nú bara t.d. út í skúr með Laptop og stillti blönduna á bílnum mínum án þess að drepa mótorinn.

Bíllinn var tjúnaður upprunalega með OEM tölvunni og besta fáanlega human touchi á markaðnum. Standalone er búnaður, hann þarf síðan að stilla. Stillingin er það sem getur/hefur farið úrskeiðis ekki búnaðurinn.

Það hvort að ég var búinn að eyða meiri pening eða ekki, en var nú þegar búið að eyða skiptir engu. Það var piggyback í bílnum sem hefði dugaði í tjúningu. Allavega gat ég stillt bílinn þannig að hann keyrði og fór ekki í flækju og hef ég nákvæmlega enga reynslu eða þekkingu á því.

Author:  SævarM [ Sat 05. Mar 2011 18:34 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Enda sagði ég að þetta væri ekki á réttum tíma... og þetta væri ekki ástæðan fyrir að mótorinn fer....
En ég hef ekki heyrt í gunna síðan áður en hann fór að stilla bílinn hjá þér og veit bara jafn mikið og aðrir spjallverjar...
Og þykir leiðinlegt að svona hafi farið enn maður verður líka að taka inn í myndina að þú nefnir í svari þínu áðan að það sé mjög erfitt að sjá þegar þetta skeður nema að dyno kúrvan verður flöt og ef þetta hefur ekki komið fyrir á dynonum heldur á leiðinni heim er ansi erfitt að vita að þessu...
og alveg ótrúlegt að af öllu sem getur skeð að þetta sé akkurat það sem þarf að henda í þessu tilfelli...
Ýmislegt hefur farið úrskeðis við tuningar á bílum enn oftast hefur það nú ekki svona svakalegar afleiðingar.

Vona bara að það verði hægt að finna út úr þessu fljótlega til að fá niðurstöðu.

Author:  fart [ Sat 05. Mar 2011 18:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT

Eftir því sem mér skillst heyrist pre-ignition ekki, en auðvitað á að sjást þegar bíll verður lean, nema hann hreinlega svelti í rönni, t.d. þar sem að það er lítið fuel eftir í tanknum, en auðvitað á maður ekki að taka rönn á low fuel.... Það er hægt að greina pre-ignition eftirá (að mér skillst) með því að skoða dyno gröf og sjá hvort að þau fletjast út þrátt fyrir viðbótarsnúninga.

Page 217 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/