bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 204 of 423

Author:  Angelic0- [ Sun 23. Jan 2011 18:56 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

bíllinn mættur í UK :?:

Author:  fart [ Sun 23. Jan 2011 19:22 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Sá græni er mættur til UK. Gunni tók við honum og droppaði mér off niðri á heathrow.

Allt að gerast á verksræðinu í dag á dyno degi. 800hp Sierra Cosworth og ýmsar aðrar græjur.

Það verður gaman að sjá árangurinn eftir nuddið hjá Dr. Gunny.

Author:  gstuning [ Sun 23. Jan 2011 22:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Það er ekkert annað á dagskrá annað enn 4gírs mökk og kleinuhringja framleiðsla, enda setti kallinn auka dekkja gang með bílnum :)

Author:  tinni77 [ Sun 23. Jan 2011 22:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Stilltu upp cameru fyrst [-o< :lol: :lol:

Author:  Angelic0- [ Sun 23. Jan 2011 22:32 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Ég segi að þú myndbandir allar svona kleinuhringjaframleiðslur og aðrar æfingar...

Þessi bíll.... er í algjöru uppáhaldi hjá mér af þessum project græjum hérna....

Author:  fart [ Mon 24. Jan 2011 01:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

gstuning wrote:
Það er ekkert annað á dagskrá annað enn 4gírs mökk og kleinuhringja framleiðsla, enda setti kallinn auka dekkja gang með bílnum :)


:shock: Eins gott að ég faldi GSM imobilizer í honum :lol: :lol: Einu kleinuhringirnir verða á kaffistofunni eftir gott dynosession.

Það voru bara 2 instructon til Gunny, ekki skemma bílinn og ekki skemma bílinn. 8)

Author:  srr [ Mon 24. Jan 2011 01:22 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

fart wrote:
gstuning wrote:
Það er ekkert annað á dagskrá annað enn 4gírs mökk og kleinuhringja framleiðsla, enda setti kallinn auka dekkja gang með bílnum :)


:shock: Eins gott að ég faldi GSM imobilizer í honum :lol: :lol: Einu kleinuhringirnir verða á kaffistofunni eftir gott dynosession.

Það voru bara 2 instructon til Gunny, ekki skemma bílinn og ekki skemma bílinn. 8)

Ég heyrði nú aðra sögu,,,,

Ekki skemma bílinn og ekki sprengja vélina :lol:

Author:  tinni77 [ Mon 24. Jan 2011 01:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

fart wrote:
gstuning wrote:
Það er ekkert annað á dagskrá annað enn 4gírs mökk og kleinuhringja framleiðsla, enda setti kallinn auka dekkja gang með bílnum :)


:shock: Eins gott að ég faldi GSM imobilizer í honum :lol: :lol: Einu kleinuhringirnir verða á kaffistofunni eftir gott dynosession.

Það voru bara 2 instructon til Gunny, ekki skemma bílinn og ekki skemma bílinn. 8)


Bara væl, nokkrir með böns af glassúr geta varla skaðað


:gay:

Author:  fart [ Mon 24. Jan 2011 08:31 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

srr wrote:
fart wrote:
gstuning wrote:
Það er ekkert annað á dagskrá annað enn 4gírs mökk og kleinuhringja framleiðsla, enda setti kallinn auka dekkja gang með bílnum :)


:shock: Eins gott að ég faldi GSM imobilizer í honum :lol: :lol: Einu kleinuhringirnir verða á kaffistofunni eftir gott dynosession.

Það voru bara 2 instructon til Gunny, ekki skemma bílinn og ekki skemma bílinn. 8)

Ég heyrði nú aðra sögu,,,,

Ekki skemma bílinn og ekki sprengja vélina :lol:

úff.. hehe var svolítið þreyttur í gær þegar ég skrifaði þetta, hef sett sett tvisvar það sama :? :lol: en þetta er alveg nákvæmlega rétt hjá Stefáni :santa: :santa:

Author:  bimmer [ Mon 24. Jan 2011 08:56 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Já - sprengja mótor er alveg bannað :lol:

Verður gaman að sjá hvernig tekst til.

Author:  Árni S. [ Mon 24. Jan 2011 09:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

fart wrote:
srr wrote:
fart wrote:
gstuning wrote:
Það er ekkert annað á dagskrá annað enn 4gírs mökk og kleinuhringja framleiðsla, enda setti kallinn auka dekkja gang með bílnum :)


:shock: Eins gott að ég faldi GSM imobilizer í honum :lol: :lol: Einu kleinuhringirnir verða á kaffistofunni eftir gott dynosession.

Það voru bara 2 instructon til Gunny, ekki skemma bílinn og ekki skemma bílinn. 8)

Ég heyrði nú aðra sögu,,,,

Ekki skemma bílinn og ekki sprengja vélina :lol:

úff.. hehe var svolítið þreyttur í gær þegar ég skrifaði þetta, hef sett sett tvisvar það sama :? :lol: en þetta er alveg nákvæmlega rétt hjá Stefáni :santa: :santa:

:hmm: kanski ennþá pínu þreyttur.... :roll:

Author:  gunnar [ Mon 24. Jan 2011 10:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Nei nei Skúli er fínn Stefán.

Author:  fart [ Mon 24. Jan 2011 14:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Badir ur keflavik.... Skiptir engu :)

Author:  Aron Fridrik [ Mon 24. Jan 2011 16:24 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

fart wrote:
Badir ur keflavik.... Skiptir engu :)


við erum allir einn maður :lol:

Author:  gstuning [ Mon 24. Jan 2011 17:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Planið er

finna útúr injector latency svo að gildin sem eru í töflunni eru í raun að skila því sem þau eiga að vera gera.

Dæmi.

Original tölvan heldur að hún sé að runna original spíssanna, og þeir eru með eitthvað latency eða tíma sem tekur þá að byrja og stoppa að flæða þegar þeim er gefið rafmagn þar sem að þeir opnast ekki 100% samstundis þegar þeir fá rafmagn.

Þannig að þegar hún reiknar 4ms opnunar tíma og með 1ms latency þá er í raun 5ms total tími sem tölvan gefur rafmagn.
Þegar er bætt við 10% bensín þá er það 4.4ms + 1ms = 5.4ms , ekki alveg 10% miðað við 5ms.
Og þannig skekkist þetta meira og meira

Ekki nóg með það þá er piggybackið líka með latency. Og gerir sú tölva það sama. Ég myndi halda að þegar hún sér 5ms og henni er sagt að latency sé 1ms að hún viti að flæði tíminn er bara 4ms og ef ég segi 10% að hún opni þá total 5.4ms

Þannig að þetta er fyrst að gera.

til að finna útúr þessu þá þarf að vera á smá gjöf í cirka 3ms eða svo og setja lambda í 1.0, bæta svo við 10% bensín, mixtúran verður 10% ríkari ef latency er rétt.

Hann verður mældur eins og hann er núna á bekknum og það notað sem base.

Svo verður tjúnað bensín og kveikju fyrir neðan boostið sem hann er núna til að vera tip top.
Svo er boostið hækkað smá og gert þannig þangað til að ég heyri knock þrátt fyrir umfram kveikju seinkun eða max power fyrir það boost finnst, þ.e meiri flýting gefur ekki meira power.


Þegar max boost er fundið og ákveðið, þá verður gain virkjað til að bæta um í low endinu enn samt bara leyft sama max boost. Þannig verður bætt í gainið þangað til að ég tel þetta gott eða knock finnst.

Það má gera ráð fyrir alveg slatta togi svosem og svo sjáum við bara hvað þessar túrbínur geta gert.

Page 204 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/