bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 203 of 423

Author:  fart [ Thu 13. Jan 2011 16:25 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Ég skrifaði fyrst Hava.. en breytti því í haffa þar sem að Haffi var með leiðindi :lol:

Author:  fart [ Mon 17. Jan 2011 08:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Ég fór með gripinn í árlegu skoðunina, alltaf dálítið stressandi móment þó svo að ég sé með allt (nánast allt) TUeV approved.

Smellti orginal pústinu undir (bíllinn er nánast silent) og stillti mappið aðeins meira lean. Reyndar var hann alltof lean í lausagangi þegar hann náði optimal hita.

Hann fór í gengum skoðun með eina athugasemd, smá olíuleka, en skoðunarmaðurinn ætlaði líka að vera með leiðindi varðandi belti, núna er skylda að halda orginal beltunum í bílnum ef maður setur 4points. Ég held að þetta sé reyndar bara í þeim tilvikum þar sem menn eru ekki með búr, því að búrið mitt fer yfir þar sem orginal beltin eru fest og því ekki möguleiki á að hafa þau.

Anyway, nú er bara að swappa hinu pústinu undir aftur og þá er hann klár í ferðina til Gunna.

Author:  SteiniDJ [ Mon 17. Jan 2011 11:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
Ég fór með gripinn í árlegu skoðunina, alltaf dálítið stressandi móment þó svo að ég sé með allt (nánast allt) TUeV approved.

Smellti orginal pústinu undir (bíllinn er nánast silent) og stillti mappið aðeins meira lean. Reyndar var hann alltof lean í lausagangi þegar hann náði optimal hita.

Hann fór í gengum skoðun með eina athugasemd, smá olíuleka, en skoðunarmaðurinn ætlaði líka að vera með leiðindi varðandi belti, núna er skylda að halda orginal beltunum í bílnum ef maður setur 4points. Ég held að þetta sé reyndar bara í þeim tilvikum þar sem menn eru ekki með búr, því að búrið mitt fer yfir þar sem orginal beltin eru fest og því ekki möguleiki á að hafa þau.

Anyway, nú er bara að swappa hinu pústinu undir aftur og þá er hann klár í ferðina til Gunna.


Þú hefur væntanlega sloppið í gegn á endanum?

Author:  fart [ Mon 17. Jan 2011 11:55 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

SteiniDJ wrote:
Þú hefur væntanlega sloppið í gegn á endanum?

Já, fékk ekki athugasmd á þetta. Gaurinn sagði að hann þyrfti ekki annað en að sjá bílinn (hreinn og vel til hafður) til að sjá að þetta væri í lagi, og að við þyrftum ekkert að segja neinum frá því að orginal benltin vanti :lol: Greinilega bílaáhugamaður.

Þetta tók tíma samt... nóg að skoða.

Ég vildi bara hafa öll gögn í lagi þegar maður fer í gegnum ermasundsgöngin, þeir geta verið dálítið athugulir landamæraverðirnir, og ég nenni ekki að lenda í veseni með þetta. Ég átti tíma 27 Jan en verð ekki í Lúx þá, og bíllinn verður þar að auki hjá Gunna í rúman mánuð, sem myndi þýða að hann væri kominn framyfir á skoðun þegar ég kæmi til baka.

Author:  IvanAnders [ Mon 17. Jan 2011 12:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Flott mál, hvar er olíulekinn?

Author:  fart [ Mon 17. Jan 2011 12:28 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

IvanAnders wrote:
Flott mál, hvar er olíulekinn?


ég er ekki alveg viss, en í gær sá ég smá leka á draininu á túrbínunum. Ég herti upp á því, en mig grunar að það leki samt þar, eða annarstaðar á feedinu. Ég þyrfti að komast upp á liftu til að sjá það betur.

Author:  kalli* [ Mon 17. Jan 2011 16:30 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Hvað tekur ein svona TUV skoðun langan tíma ?

Author:  fart [ Mon 17. Jan 2011 16:45 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

kalli* wrote:
Hvað tekur ein svona TUV skoðun langan tíma ?


TUV tekur c.a. 2 daga.

Árlega skoðunin sem ég var í er bara eins og í Frumherja, nema mun ýtarlegri, sérstaklega í mínu tilviki þar sem að bílilnn er smá breyttur.

Author:  gunnar [ Mon 17. Jan 2011 17:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
IvanAnders wrote:
Flott mál, hvar er olíulekinn?


ég er ekki alveg viss, en í gær sá ég smá leka á draininu á túrbínunum. Ég herti upp á því, en mig grunar að það leki samt þar, eða annarstaðar á feedinu. Ég þyrfti að komast upp á liftu til að sjá það betur.


Þetta fer síversnandi hjá þér maður :argh: :shock:

Author:  siggir [ Mon 17. Jan 2011 17:54 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

gunnar wrote:
fart wrote:
IvanAnders wrote:
Flott mál, hvar er olíulekinn?


ég er ekki alveg viss, en í gær sá ég smá leka á draininu á túrbínunum. Ég herti upp á því, en mig grunar að það leki samt þar, eða annarstaðar á feedinu. Ég þyrfti að komast upp á liftu til að sjá það betur.


Þetta fer síversnandi hjá þér maður :argh: :shock:


Svo er skrifar maður ítarlega...

Author:  kalli* [ Mon 17. Jan 2011 18:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
kalli* wrote:
Hvað tekur ein svona TUV skoðun langan tíma ?


TUV tekur c.a. 2 daga.

Árlega skoðunin sem ég var í er bara eins og í Frumherja, nema mun ýtarlegri, sérstaklega í mínu tilviki þar sem að bílilnn er smá breyttur.


:shock: , fór með gamla rauða í skoðun í fyrra, var kominn út eftir svona 9-10 mínutur frá því
að ég labbaði inn, fyrsta skipti mitt sem ég fór með bíl í skoðun svo ég vildi fylgjast með hvað
þeir gera og satt að segja fannst mér gæjarnir hérna ekki vera að vanda sig nógu vel, það er
eins og þetta sé færiband og reyna að taka sem flestum bílum á dag.

Vona þín vegna svo að olíulekinn sé ekkert alvarlegt !

Author:  Alpina [ Mon 17. Jan 2011 19:26 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Sveinn .. farðu nú að taka í lurgin á þessum Fart mechanic.. allt í rugli hjá honum :P

Author:  fart [ Mon 17. Jan 2011 19:52 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Alpina wrote:
Sveinn .. farðu nú að taka í lurgin á þessum Fart mechanic.. allt í rugli hjá honum :P

Smá olíuleki er nú ekki mikið vandamál, en málfræðin mín er orðin skelfileg, þó svo að ég kenni frekar um fljótfærni en ekki kunnáttuleysi á tungumálinu :lol: Skammast mín all svakalega fyrir allar þessar villur.. !

En varðandi olíulekann þá bjó ég til pakningar í drainin úr svona pakningaspjaldi, þetta er svo hert upp með tveimur sexkantaboltum. Þegar ég var að herða þetta upp þá skemmdust hausarnir á tveimur, þannig að ég þarf að skipta um þá, grunar að það vanti aðeins upp á hersluna.

Fart Mecahnic er nú alveg að standa sig finnst mér ef smá olíuleki er allt sem er að eftir mega overhaul 8) við erum að tala um dropa sem kemur við og við

Author:  fart [ Sat 22. Jan 2011 12:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Á morgun legg ég af stað til Gunna Mótorsportverkfræðings. Hann mun hafa bílinn í rúman mánuð og dunda sér í því að draga fram það besta úr mótornum.

Það sem verður gert er að búa til map sem höndar max PSI sem ætti að vera allt að 22psi. Einnig að fá map sem getur keyrt án loftflæðiskynjara (fail safe mode).

Þá mun ég geta ákveðið boostið en alltaf hitt á gott tjún.

Ég er ekki að gera mér væntingar um einhver heimsmet í hestöflum og youtube.com spól í öllum gírum. Það sem ég er spenntur að sjá er viðráðanlegt afl og afl á sem breiðustu sviði (meira pláss undir kúrvunni).

Spurningin er samt....

Hvað verður bíllinn við:
1minimum boost (14psi)
2maximum boost (22psi)

HP/NM

Ég verð að viðurkenna að ég er smá spenntur að sjá hvernig hann verður eftir dyno tune.

Author:  Alpina [ Sun 23. Jan 2011 13:53 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Það sem mig hlakkar mest til að sjá .. er þegar þú floorar búrið ´4 gír ,, á svona 100 km hraða og ferð alla leið,,

í guðs bænum taktu nú hraðalimitið úr sambandi,,

miðað við aldur og fyrri störf er þetta að öðrum ólöstuðum eitthvað það öflugasta sem ég hef setið í ,, en það er samt þetta æðislega ,, smooth delivery

fáránlegt hvað þetta snýtti E46 M3 bílana á SPA :shock: ,, það var eins og þeir hefði hreinlega farið af gjöfinni 8) þegar

Bill Bixby og Lou Ferrigno dúndruðust framúr

Image

Page 203 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/