bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 3 of 419

Author:  fart [ Wed 14. Feb 2007 17:50 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Meira að segja notan non M3 gaurar E500 diska redrillaða.
Verst gæti verið að fá nógu góðann adapter, enn það getur vel verið að þú getur hreinlega keypt hann beint frá Brembo eða látið verkstæði búa hann til,
verður að fylgjast með offsettinu líka,
diskarnir gætu ekki passað ef offsettið er allt annað á SLR.

enn það kemur bara í ljós bráðlega ekki satt ;)


Jú. Eftir svona 2-3 vikur, ég verð á ferðalagi núna í viku þannig að ég næ ekki að fara með hann fyrr en þá. Auk þess þarf ég að kaupa 18" felgur fyrst, þannig að ég geti keyrt heim.

Hver hefði haldið að SLR kæmi orginal með 18"... allavega ekki ég.

Varðandi ON/OFF virkni bremsanna

Quote:
Unfortunately, the brakes do not match the handling. On paper, ceramic discs, 370mm front with 8-piston calliper, 360mm rear with 4-piston calliper seems to be a winning formula. Yes, they are really powerful and fade-free under hard use, but the pedal is unusually difficult to modulate. All is blame to the complicated, brake-by-wire, Mercedes Sensotronic Brake Control. SBC has been used in the SL-class quite well, but in the higher performance SLR and mates with ceramic brake discs it is simply disastrous. As there is no hydraulic linkage between brakes and pedal, as it measures only the pedal travel to determine brake force, the pedal feel is always soft and the driver cannot feel the exact state of braking. As a result, you can easily overbrake or underbrake the car. If you want to stop the car hard, that’s fine, just press the pedal to the bottom. If you want to slow down the car into a corner, you will find it is very difficult to apply the braking smoothly, blame to the lack of pedal feel and the poor calibration of the system.

I can’t believe Gordon Murray needed SBC. A conventional hydraulic braking system is just fine and save weight, why bother with an unnecessary technology? he must thought so. Unfortunately, the German might think otherwise. They want to show more technologies to their customers - seems that ABS, ESP, DSC and "air brake" are not enough to them.Ekkert SBC (sucker brake control) á 1995 BMW

Author:  íbbi_ [ Wed 14. Feb 2007 17:52 ]
Post subject: 

slr fæst bæði á 18 og 19" orginal og það eru sithtvorar bremsurnar undir þeim

Author:  fart [ Wed 14. Feb 2007 18:03 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
slr fæst bæði á 18 og 19" orginal og það eru sithtvorar bremsurnar undir þeim


Jamm, regular SLR og 722, 722 kemur á 19" ekki c.a. svona.

Author:  elli [ Wed 14. Feb 2007 18:07 ]
Post subject: 

Velkominn aftur.
Þetta er þrusu flottur bíll. Vonandi á hann eftir að reynast vel (efast ekki um það).
Þessir E36 M3 stólar eru ekkert smá djúsí alltaf.

Author:  iar [ Wed 14. Feb 2007 19:38 ]
Post subject: 

Eðalmeðal!! Til lukku með gripinn! :clap:

Author:  Stefan325i [ Wed 14. Feb 2007 19:39 ]
Post subject: 

Til hamingju með geggjaðnn bíl. 8) 8)

Author:  Aron Andrew [ Wed 14. Feb 2007 19:48 ]
Post subject: 

Til hamingju!!

Klikkuð græja 8)

Author:  Raggi M5 [ Wed 14. Feb 2007 20:40 ]
Post subject: 

Ég er ekki alveg með hérna,,, afhverju velkominn aftur???

En til hamingju með heavy svalann M3 8)
Þetta er orðin ansi rennilegur floti hjá þér :twisted:

Author:  bimmer [ Wed 14. Feb 2007 22:19 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Ég er ekki alveg með hérna,,, afhverju velkominn aftur???

En til hamingju með heavy svalann M3 8)
Þetta er orðin ansi rennilegur floti hjá þér :twisted:


Fart fór í smá sjálfskipaða útlegð á Blýfót en er kominn heim aftur :)

Author:  Sezar [ Wed 14. Feb 2007 23:53 ]
Post subject: 

Virkilega töff 8)

Author:  Kristján Einar [ Thu 15. Feb 2007 00:16 ]
Post subject: 

geggjað, til hamingju! :twisted:

Author:  BMWaff [ Thu 15. Feb 2007 02:01 ]
Post subject: 

Þetta er rosaalegt! Til hamingju.. En verð að vera sammála sumum hér... Þetta er rosalega ljótur litur, en rooooooosalega flottur bíll engu að síður!

Race on!

Author:  fart [ Thu 15. Feb 2007 08:21 ]
Post subject: 

Eitthvað eru upplýsingarnar misvísandi varðandi hvaða felgustærð ég get notað.

Skillst að ég geti notað sumar 18" felgur, en annars 19".

það góða er að bremsurnar eru lagðar af stað til mín. Eina sem ég get gert er að fara með diskana í felguseljendur og mátað.

Author:  Gunni [ Thu 15. Feb 2007 09:26 ]
Post subject: 

Mér finnst svo fyndið hvað sumir hata þennan lit.
Mér finnst hann kúl, fer bílnum vel 8)

En þessar bremsur verða :shock: geggjaðar.

Ertu kominn með einhverjar hugmyndir um felgur, eða þarftu að bíða eftir
bremsunum til að sjá hvað stendur til boða og velja svo úr því ?

Author:  jonthor [ Thu 15. Feb 2007 09:34 ]
Post subject: 

Magnaður bíll, til hamingju!

Page 3 of 419 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/