bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 172 of 423

Author:  IceDev [ Sun 25. Apr 2010 19:53 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) perraskapur á 169

Jamm, var eitthvað í ruglinu með það enda henti ég þessu upp á einni mínútu

Arf, þoli ekki svona klúður :(

Author:  agustingig [ Mon 26. Apr 2010 00:50 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) perraskapur á 169

IceDev wrote:
Jamm, var eitthvað í ruglinu með það enda henti ég þessu upp á einni mínútu

Arf, þoli ekki svona klúður :(


hhahahaha, samt ógeðslega fyndið :thup: vel gert, í hvaða forriti ertu að búa þetta til? illustrator, photoshop? :santa:

Author:  IceDev [ Mon 26. Apr 2010 01:43 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) perraskapur á 169

Henti því upp í Illanum

Author:  agustingig [ Mon 26. Apr 2010 13:21 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) perraskapur á 169

IceDev wrote:
Henti því upp í Illanum



:thup:

Author:  fart [ Sun 23. May 2010 09:11 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Kláraði að tengja Moristech Interceptorinn (piggyback) áðan.

Tók smá tíma fyrir orginal ECUið að átta sig á þessu (c.a. 2mín af truntugangi) en svo gekk hann ljúfur sem lamb á 800rpm.

Það fyrsta sem ég gerði var að dunda mér við að stilla lausaganginn á Lambda 1.0 :lol: enda byrjandi í þessu.

Svo er bara að fara að eiga við þetta fyrir alvöru, en fyrst þarf að klára fráganginn. Ég er nú bara nokkuð stoltur af sjálfum mér að hafa klárað þetta :santa:

Image

Image

Image

Author:  gstuning [ Sun 23. May 2010 09:22 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Not bad for a banker

Author:  Alpina [ Sun 23. May 2010 10:47 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Nafni er að selja svona ,, og mig dreplangar í það

Author:  Svezel [ Sun 23. May 2010 10:59 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Vel gert :)

Alpina wrote:
Nafni er að selja svona ,, og mig dreplangar í það


Mikið rétt, á svona box á 50þús kall án harness

Author:  fart [ Sun 23. May 2010 11:41 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Svezel wrote:
Vel gert :)

Alpina wrote:
Nafni er að selja svona ,, og mig dreplangar í það


Mikið rétt, á svona box á 50þús kall án harness


Ég þurfti að panta harness frá Moristech. Kostaði AUD 200 komið til mín

En ég á harness sem þarfnast lagfæringa, og fæst fyrir mjöööög lítið.

Author:  bimmer [ Sun 23. May 2010 13:00 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Brilljant - verður gaman að sjá hvernig þetta virkar.

Author:  fart [ Sun 23. May 2010 18:08 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

fokkaði aðeins í mappinu, minnkaði bensín á non boost svæðunum. Bíllinn keyrir hrikalega vel og rev-ar flott, en boost er alveg off.....

svo er annað, hann gengur eins og trunta í svona c.a. mínútu eftir start. Rav-ar upp og deyr næstum. hugsanlega einhverjar minor stillingar hjá mér sem þarf að breyta.

Author:  JonFreyr [ Sun 23. May 2010 18:36 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Cold start function eða eitthvað þannig sem gæti verið í rugli? Ekki það að ég þekki þetta nærri nógu vel til að opna á mér ginið :lol:

Author:  fart [ Sun 23. May 2010 18:40 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

JonFreyr wrote:
Cold start function eða eitthvað þannig sem gæti verið í rugli? Ekki það að ég þekki þetta nærri nógu vel til að opna á mér ginið :lol:


Þetta er eitthvað þannig.. ég er alveg vonlaus í svona löguðu. En.. live and learn. Ég er pottþétt eini gaurinn í bankanum sem tjúnar sjálfur, eða installar Piggyback 8)

Author:  gstuning [ Sun 23. May 2010 18:52 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Loggaðu Zt2 dótið þitt og ef þú getur piggybackið og þá er hægt að athuga hvað er að gerast.

Author:  fart [ Sun 23. May 2010 18:59 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

gstuning wrote:
Loggaðu Zt2 dótið þitt og ef þú getur piggybackið og þá er hægt að athuga hvað er að gerast.


Zt2 er varla búinn að hita upp þegar þetta klárast.

En ég ætla að fara aftur niður í núll á öllu, sjá hvernig hann keyrir þá. Mig grunar að þetta sé eitthvað af stillingunum í forritinu, idle eða slíkt.

BTW er bilað MSNið hjá þér Gunni, eða ertu með mig á ignore :lol:

Page 172 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/