bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 169 of 423

Author:  fart [ Tue 23. Mar 2010 08:52 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

BjarkiHS wrote:
Á þetta að vera einhver dulbúin bón ?


Finnst þér það :lol: :roll: :wink:

Glatað að selja þetta á €1100 !

Svona sæti hafa verið að seljast á 1500-2500 evrur (2500 með hurðarspjöldunum líka). Það er eitt sett á ebay, ekki eins gott og mitt, reyndar með hurðarspjöldum, sett á það € 2.699 :shock:

Ég væri sáttur með € 1400-1500 fyrir þetta, en 1100 er bara lame.

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Mar 2010 09:01 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Langar svo í þessa innréttingu

en grænt passar svo illa við gult :mrgreen:

Author:  fart [ Tue 23. Mar 2010 09:02 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

John Rogers wrote:
Langar svo í þessa innréttingu

en grænt passar svo illa við gult :mrgreen:


Plastar þinn bara grænan :thup:

Author:  Svezel [ Tue 23. Mar 2010 09:10 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Können Sie nach Island gesendet? :mrgreen:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Mar 2010 09:10 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
John Rogers wrote:
Langar svo í þessa innréttingu

en grænt passar svo illa við gult :mrgreen:


Plastar þinn bara grænan :thup:

:naughty: :naughty:


Styttist í afmælið mitt, vill ekki krafturinn splæsa :mrgreen:

Author:  fart [ Tue 23. Mar 2010 09:12 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Svezel wrote:
Können Sie nach Island gesendet? :mrgreen:


Ja,. Naturlich!

Annars stríðir svona lagað gegn öllum siðferðisbeinum í líkamanum mínum, að reyna að fá verðið upp um nokkrar evrur vs. samviskan... Málið er bara að þetta er svo mikið stundað á ebay, hef sjálfur lent í því aftur og aftur að ég er outbiddaður, en svo er item re-listed stuttu seinna. Stundum margoft.

við skulum bara sjá hvernig þetta fer á endanum
:x

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Mar 2010 09:17 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Ebay getur verið voðalega mikið both ways dæmi..

Sá sem er að kaupa þetta er að gera GEÐVEIKAN díl og þú not so much :mrgreen:

Author:  fart [ Tue 23. Mar 2010 09:31 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

John Rogers wrote:
Ebay getur verið voðalega mikið both ways dæmi..

Sá sem er að kaupa þetta er að gera GEÐVEIKAN díl og þú not so much :mrgreen:


Já heldur betur, og ég hef verið báðum megin á því. Keypti Keramic bremsurnar á € 1800!!! en hef oft selt dót á slikk, t.d. Carbon Fiber GT spoilerinn á € 299.. sem er klárlega €500+ virði.

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Mar 2010 09:55 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
John Rogers wrote:
Ebay getur verið voðalega mikið both ways dæmi..

Sá sem er að kaupa þetta er að gera GEÐVEIKAN díl og þú not so much :mrgreen:


Já heldur betur, og ég hef verið báðum megin á því. Keypti Keramic bremsurnar á € 1800!!! en hef oft selt dót á slikk, t.d. Carbon Fiber GT spoilerinn á € 299.. sem er klárlega €500+ virði.


Bara gott verð á spoilernum:shock:

Ég var alveg viss um að þú værir ennþá fastur á því annars hefðiru fengið 301€ fyrir hann :lol:

Author:  fart [ Sun 18. Apr 2010 09:49 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Smá UPDATE:

Gaurinn sem vann sætin á ebay ber fyrir sig peningaleysi svo þau eru aftur komin á ebay, núna fyrir fixed price.

Moristechið fer í um leið og ég kemst aftur heim frá Goslandi.

En svo fékk ég vott af ,,,,,,,ALPINA,,,,,,Heilkeninu...

Teaser...

Image
Myndavélin á eplinu gerir litunum ekki alveg nógu góð skil. Ég er allavega vel sáttur :santa:

Author:  Alpina [ Sun 18. Apr 2010 11:35 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:

En svo fékk ég vott af ,,,,,,,ALPINA,,,,,,Heilkeninu........... :lol: :lol: :lol: :lol:

Teaser...

Image
Myndavélin á eplinu gerir litunum ekki alveg nógu góð skil. Ég er allavega vel sáttur :santa:


Engu líkt...... Frábært þegar fólk leggur höfuðið í bleyti og gerir eitthvað frumlegt varðandi svona ... MEGA :thup: :thup: :thup: :thup:

ég hefði reyndar farið alla leið og klint,, M3 GT 111@ 356 eða hvað það er

Author:  fart [ Sun 18. Apr 2010 13:33 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) perraskapur á 169

Það voru nokkrar útfærslur skoðaðar. Ég velti fyrir mér ///M merkinu og M3. Einni að bæta GT fyrir aftan Limited Edition, og svo að hafa þá stafi hvíta. Ein hugmyndin var að setja #111 eða álíka en á endanum ákvað ég að fara í "soldið væld en samt þannig að snyrtimennskan sé í fyrirrúmi".


Hlakka til að sjá þetta á sætunum.

Author:  bimmer [ Sun 18. Apr 2010 13:53 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) perraskapur á 169

Þið eruð ágætir saman :lol:

Author:  siggir [ Sun 18. Apr 2010 14:40 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) perraskapur á 169

bimmer wrote:
Þið eruð ágætir saman :lol:


............,,,,,TEAM,,,,,........... ((((Show))) :idea:

Author:  fart [ Sun 18. Apr 2010 14:44 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) perraskapur á 169

siggir wrote:
bimmer wrote:
Þið eruð ágætir saman :lol:


............,,,,,TEAM,,,,,........... ((((Show))) :idea:


hehe, það er nú meira lagt upp úr go en show hjá mér, en mig hafði langað þetta lengi.

Page 169 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/