bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 121 of 423

Author:  IvanAnders [ Sat 31. Jan 2009 20:30 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þetta ætti að verða í lagi. c.a. 600ps, 600nm, 1350kg, 265 M-Cup, 700nm kúpling. hugsanlega í kringum 10sek 0-200km/klst



Ég átti E36 coupe sem var 10.2sek 0-100km/klst :lol:

:oops:

Author:  Djofullinn [ Sat 31. Jan 2009 21:57 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þetta ætti að verða í lagi. c.a. 600ps, 600nm, 1350kg, 265 M-Cup, 700nm kúpling. hugsanlega í kringum 10sek 0-200km/klst

Engar smá tölur! Djöfull líst mér vel á þetta 8)

Author:  Einarsss [ Sat 31. Jan 2009 22:06 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
fart wrote:
Þetta ætti að verða í lagi. c.a. 600ps, 600nm, 1350kg, 265 M-Cup, 700nm kúpling. hugsanlega í kringum 10sek 0-200km/klst

Engar smá tölur! Djöfull líst mér vel á þetta 8)


Spurning hvort þú fljúgir ekki á bílnum á klakann og leyfir okkur að sjá og finna aflið og flýgur svo bara til baka til Lúx :lol:

Author:  bimmer [ Sat 31. Jan 2009 23:09 ]
Post subject: 

fart wrote:
Nah.. 235&265 F/R, sama og CSL. Ég var að vísa í traction við launch. Útaf bremsunum næ ég ekki nema 235, nema ég færi í mega flair.


:naughty:

Image

Image

Image

Image


Image

Author:  Jón Ragnar [ Sun 01. Feb 2009 00:43 ]
Post subject: 

Image

Shit hvað þetta er líkt

and in a fucking good way 8)

Author:  arnibjorn [ Sun 01. Feb 2009 03:51 ]
Post subject: 

Flottur spoiler :D

Author:  fart [ Mon 02. Mar 2009 19:34 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356) -Money pit.. again-

http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... /overhaul/

Author:  Alpina [ Mon 02. Mar 2009 19:52 ]
Post subject:  Re:

bimmer wrote:

Image




Sá þetta fyrirtæki á IAA í Frankfurt 97 og 99

HRIKALEGA dýrir og töff

Author:  bimmer [ Mon 02. Mar 2009 20:26 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356) -Money pit.. again-

fart wrote:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/fart/overhaul/


Allt að gerast.

ETA á að gaurinn klári?

Author:  fart [ Mon 02. Mar 2009 20:34 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356) -Money pit.. again-

ETA 2 vikur, hann er i viku fríi núna helvískur.

Author:  lulex [ Mon 02. Mar 2009 20:41 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356) -Money pit.. again-

http://cgi.ebay.de/BMW-E36-M3-GTR-Motor ... 240%3A1318


þetta væri málið á þann græna 8)

Author:  bimmer [ Mon 02. Mar 2009 20:52 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356) -Money pit.. again-

fart wrote:
ETA 2 vikur, hann er i viku fríi núna helvískur.


Þú hefur 2 mánuði :mrgreen:

Author:  Einarsss [ Mon 02. Mar 2009 21:43 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356) -Money pit.. again-

bíddu ... ætlaði hann ekki að vera búinn að þessu 1 mars? :evil:

Author:  bebecar [ Tue 03. Mar 2009 08:13 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356) -Money pit.. again-

Þessir brettakanntar eru hreint ekki slæmir.....

Author:  fart [ Tue 03. Mar 2009 08:30 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356) -Money pit.. again-

Góðir hlutir gerast hægt - :x my ass... en ef það er samt tilfellið þá ætti þetta að verða helvíti gott. Bíllinn er búinn að standa í uþb 6mánuði inni á gólfi hjá þeim. Að vísu ekki allt þeim að kenna því að það þurfti fyrst að taka mótorinn úr til að ná manifoldunum af og senda til Svíþjóðar þar sem ný voru smíðuð eftir sömu dimentions og gömlu voru.

Svo beið ég líka eftir nokkrum hlutum eins og Forged con-rods og pakningasett.

En það tók hann marga daga að hafa sig í að rífa mótorinn og senda á vélaverkstæðið. Svo tók það þá lengri tíma en venjulega að klára vinnuna því að það þurfti að finna ventlastýringarnar (fást ekki hjá BMW) og sníða þær til í rétta stærð.

Kjallarinn var tilbúinn fyrir næstum mánuði síðan, og mechinn hafði lofað mér að klára þetta í febrúar, en það klikkaði augljóslega.

Það sem er eftir núna er...

-laga sprungu í throttle body, sjóða og slípa (annað verkstæði sem gerir það) 1 dagur.
-Setja utaná mótorinn afganginn af dótinu, skipta um allar gúmíslöngur o.s.frv. (líklega einn dagur þar), rafmagnsdótið, vantsdælan, olíudælan og reimasystem. Líklega dagur þar.
-festa exhaust manifoldin, sérsmíða bracket fyrir wastegate actuators, festa actuatorana, festa túrbínur á manifoldin og vona að dótið passi (1. dagur þar myndi ég halda)
-Slaka mótornum ofaní, tékka fitment á downpipes, tengja mótor, vant og olía á kerfið, máta intake manifoldið og fara svo með það í modifications (líklega dagur þar ef álsuðumaðurinn er ekki wanker).
-Tengja rafræna boostcontrolerinn, henda manifoldinu á og setja í gang (tekur ekki meira en 2-3 klukkutíma)

Þá ætti bíllinn að vera klár frá þessum aðila, þannig að þegar hann kemur aftur eru þetta 3 dagar c.a. sem eru eftir ef hann vinnur í bílnum frá morgni til kvölds.

Þá er eftir:

-Reyna að hitta á X-manninn til að gera re-map (who knows hvað það á eftir a taka langan tíma)
-Finna liðtækan og jákvæðan TUeV mann og fá dótið skrásett (líklega búið að finna réttan aðila, en tekur einn dag)
-Fá skráningu á bílinn (vona það besta, 2-3tíma vinna)

EFtir það:

-Skipta um bremsuvökva fyrir komandi átök (klukkutími)
-festa 16" rafmagnsviftuna á milli IC og vantskassa og tengja (2 tímar)

s.s. nóg eftir..... :lol: :x

Page 121 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/