bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 118 of 423

Author:  fart [ Mon 15. Sep 2008 13:38 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Vaeri gamann ad keyra i heimsokn og kikja a graejuna i haust :)


///M wrote:
hey pikkaðu mig upp á leiðinni :lol:


Hvernig væri að þið mynduð kíkja upp á SPA 2. nóv.

Author:  ///M [ Mon 15. Sep 2008 16:41 ]
Post subject: 

sounds good to me :)

Author:  bimmer [ Mon 15. Sep 2008 16:44 ]
Post subject: 

fart wrote:
gstuning wrote:
Vaeri gamann ad keyra i heimsokn og kikja a graejuna i haust :)


///M wrote:
hey pikkaðu mig upp á leiðinni :lol:


Hvernig væri að þið mynduð kíkja upp á SPA 2. nóv.


Og slaufuna þann fyrsta....

Author:  gstuning [ Mon 15. Sep 2008 16:55 ]
Post subject: 

Ég á E30 , hann er ekki að fara meika svona trip nema vera í topp standi :)

annars segir google maps að þetta séu "bara" 8tímar og 45mín frá mér til lux. 515mílur,

Ég myndi líka bókað fitta öðru hlutfalli ef ég væri að fara í road trip 3.73 er ekki skemmtilegt á 160kmh(4500rpm cirka)

Author:  Pétur Sig [ Tue 16. Sep 2008 00:46 ]
Post subject: 

massívt 8)

Author:  ///M [ Tue 16. Sep 2008 08:29 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ég á E30 , hann er ekki að fara meika svona trip nema vera í topp standi :)

annars segir google maps að þetta séu "bara" 8tímar og 45mín frá mér til lux. 515mílur,

Ég myndi líka bókað fitta öðru hlutfalli ef ég væri að fara í road trip 3.73 er ekki skemmtilegt á 160kmh(4500rpm cirka)


klárlega keyra hægar.. svona e30 þolir ekkert að fara svona hratt lengi :lol:

Author:  gstuning [ Tue 16. Sep 2008 10:30 ]
Post subject: 

///M wrote:
gstuning wrote:
Ég á E30 , hann er ekki að fara meika svona trip nema vera í topp standi :)

annars segir google maps að þetta séu "bara" 8tímar og 45mín frá mér til lux. 515mílur,

Ég myndi líka bókað fitta öðru hlutfalli ef ég væri að fara í road trip 3.73 er ekki skemmtilegt á 160kmh(4500rpm cirka)


klárlega keyra hægar.. svona e30 þolir ekkert að fara svona hratt lengi :lol:


hmm, það er vandamál á móti, ég á SVO erfitt með að keyra hægt.

Author:  bimmer [ Tue 16. Sep 2008 11:04 ]
Post subject: 

///M wrote:
klárlega keyra hægar.. svona e30 þolir ekkert að fara svona hratt lengi :lol:


Enda er E30 algjört drasl.

Author:  ///M [ Tue 16. Sep 2008 11:12 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
///M wrote:
klárlega keyra hægar.. svona e30 þolir ekkert að fara svona hratt lengi :lol:


Enda er E30 algjört drasl.


Já, ætla aldrei að eiga svoleiðis dæmi aftur :shock:

Author:  ///M [ Wed 17. Sep 2008 18:14 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
///M wrote:
gstuning wrote:
Ég á E30 , hann er ekki að fara meika svona trip nema vera í topp standi :)

annars segir google maps að þetta séu "bara" 8tímar og 45mín frá mér til lux. 515mílur,

Ég myndi líka bókað fitta öðru hlutfalli ef ég væri að fara í road trip 3.73 er ekki skemmtilegt á 160kmh(4500rpm cirka)


klárlega keyra hægar.. svona e30 þolir ekkert að fara svona hratt lengi :lol:


hmm, það er vandamál á móti, ég á SVO erfitt með að keyra hægt.


Þú skilur hann þá bara eftir á einhverjum flugvelli, ég skal splæsa miða á þig heim :lol:

Author:  Alpina [ Wed 17. Sep 2008 19:42 ]
Post subject: 

///M wrote:
bimmer wrote:
///M wrote:
klárlega keyra hægar.. svona e30 þolir ekkert að fara svona hratt lengi :lol:


Enda er E30 algjört drasl.


Já, ætla aldrei að eiga svoleiðis dæmi aftur :shock:


E36/7 er byggður á E30 .. þannig að þú ert nú svolítið hliðhollur,,,

ef þu vilt skal ég grafa up ... E30 afturfjöðrun ...... OWNAR replyin þín ,,vs Z3 :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  ///M [ Thu 18. Sep 2008 08:41 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
///M wrote:
bimmer wrote:
///M wrote:
klárlega keyra hægar.. svona e30 þolir ekkert að fara svona hratt lengi :lol:


Enda er E30 algjört drasl.


Já, ætla aldrei að eiga svoleiðis dæmi aftur :shock:


E36/7 er byggður á E30 .. þannig að þú ert nú svolítið hliðhollur,,,

ef þu vilt skal ég grafa up ... E30 afturfjöðrun ...... OWNAR replyin þín ,,vs Z3 :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:


Það er nú frekar heimskulegt að segja að mroadster sé byggður á e30 þó svo þeir noti svipaðan hjólabúnað að aftan. :lol: :lol:

Author:  fart [ Thu 18. Sep 2008 09:11 ]
Post subject: 

Meira fjör!

Gleymdi að kaupa stangarlegurnar.. græjaði það í gær.

Quote:
Our BMW Connecting Rod Bearing Sets are custom coated to reduce friction, giving more speed to your engine. The coated bearings are also thermal resistant, helping to prevent engine failure. These will last much longer than any normal bearing set. If you are looking for high performance rod bearings these are the ones to get.


Image

Author:  fart [ Mon 03. Nov 2008 11:33 ]
Post subject: 

Vill þakka kærlega fyrir mig, óhætt að segja að þetta sé mikill heiður að eiga bíl ársins og vera moddari ársins líka.
ekki spilla verðlaunin fyrir heldur.

smá update:
Image

Author:  Logi [ Mon 03. Nov 2008 11:42 ]
Post subject: 

Þetta lítur vel út 8) og til hamingju með verðlaunin!

Page 118 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/