bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 13. Jul 2020 16:47

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 6298 posts ]  Go to page Previous  1 ... 114, 115, 116, 117, 118, 119, 120 ... 420  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Sep 2008 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég las einhversstaðar að ryðfríar eldgreinar teygðust meira en hefðbundnar, þ.e. ryðfrítt stál væri næmara fyrir hitabreitingum og því væri meiri líkur að það pústaði með þeim.

Minnir að það hafi verið talað um þetta í maximum boost

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Sep 2008 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15701
Location: Luxembourg
Þessi http://www.jawsmotorsport.se/index.html ætlar að teikna þetta upp og samstarfsaðili að smíða.

Hann vildi frekar gera þetta úr "normal" stáli með húðun,, maður er bara alveg hættur að gleypa viö öllu án þess að spyrja fyrst hvert innihaldið er.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Sep 2008 18:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Þessi http://www.jawsmotorsport.se/index.html ætlar að teikna þetta upp og samstarfsaðili að smíða.

Hann vildi frekar gera þetta úr "normal" stáli með húðun,, maður er bara alveg hættur að gleypa viö öllu án þess að spyrja fyrst hvert innihaldið er.


Gæti ekki bara verið að hann vilji spara sér vinnuna í því að gera þetta úr ryðfríu?

Annars tel ég að keramík húðað yrði flottara útlitslega en ryðfrítt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 07:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15701
Location: Luxembourg
bebecar wrote:
fart wrote:
Þessi http://www.jawsmotorsport.se/index.html ætlar að teikna þetta upp og samstarfsaðili að smíða.

Hann vildi frekar gera þetta úr "normal" stáli með húðun,, maður er bara alveg hættur að gleypa viö öllu án þess að spyrja fyrst hvert innihaldið er.


Gæti ekki bara verið að hann vilji spara sér vinnuna í því að gera þetta úr ryðfríu?

Annars tel ég að keramík húðað yrði flottara útlitslega en ryðfrítt.


Þar sem ég er að borga fyrir design og vinnu, og þessi sem stakk upp á þessu sér bara um design vinnuna þá efast ég um að það sé málið.

Líklega geri ég þetta úr non-stainless og keramic húðað í hvítu 8)

Image

Image

Image

Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 09:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvítt er að mínu mati algjörlega rétta lúkkið - fannst grænt kannski koma til greina en skipti snarlega um skoðun þegar þú sendir mér myndirnar....

Það verður spennandi að sjá þetta...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 11:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15843
Location: Reykjavík
Er virkilega ekki til eldgreinar sem þú getur notað?

Hljómar $$$ & €€€ að láta custom gera þetta.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15701
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Er virkilega ekki til eldgreinar sem þú getur notað?

Hljómar $$$ & €€€ að láta custom gera þetta.


Það er ekki til nett off the shelf fyrir TwinTurbo.

Menn hafa sumir tekið tvær 328 greinar og skorið í sundur og mixað svo.

Þetta er ekker svo dýrt, sub 1000 euro samt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2008 23:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 19:30
Posts: 44
Djöfull er þetta geðveikur bíll og spoiler gerir helling fyrir þennan bíll flottur :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2008 23:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
bebecar wrote:
Hvítt er að mínu mati algjörlega rétta lúkkið - fannst grænt kannski koma til greina en skipti snarlega um skoðun þegar þú sendir mér myndirnar....

Það verður spennandi að sjá þetta...


þetta er samt ekki gert uppá lookið :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2008 07:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15701
Location: Luxembourg
Sökum anna kemst bíllinn ekki á verkstæðið fyrr en 22. september. Það stendur til að taka þátt í BMW-Mini brautardegi á spa í byrjun Nóv.

Vandamálið er að það þarf að taka eldgreinarnar af og senda til svíþjóðar því þær verða notaðar til að búa til "mót" fyrir nýju.

Ég hreinlega nenni ekki að mausa þessu af sjálfur núna vitandi það að það tekur aðeins 4 tíma að taka mótor+kassa uppúr þann 22. sept og þá er ekki nema klukkutími max að taka eldgreinarnar af.

En... ég lét vaða í gær varðandi Forged stangir. Best að setja það besta í þetta fyrst maður er á annað borð að opna mótorinn.

Húðuðu legurnar eru komnar í hús, looka vel.

Líklega get ég ekki fengið eldgreinarnar húðaðar hvítar, þannig að þær verða svartar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2008 07:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15701
Location: Luxembourg
Er þetta ekki alltaf eins.. maður byrjar smátt en endar stórt, money pit dauðans.

Eftir smá sjálfmenntun í "functions of the internal wastegate" og útskýringum frá honum Jonasi vini mínum í svíþjóð (GunniGST offlilne) þá er mjög líklegt að partial skýring á því hvað boost byggist hægt upp sé að wastegate actuatorarnir mínir eru stilltir á 7psi by deafault og því mjög lítil mechanical pressa til að halda wastegates lokuðum. Ég hef að vísu tengt þetta framhjá undanfarið og í gegnum boost controler, en ég efast um að það hafi gert eitthvað.

Þess vegna smellti ég mér á nýja wastegate actuatora, sem hafa base þrýsting í 12-14psi (stillanlegt). Svo keypti ég electrónískan boostcontroler það að auki.

Á innkaupalistanum er líka nýr vatnskassi, ný vatnsdæla og 16" rafmagnsvifta framaná vatnskassann (milli IC og vantskassa).

Þá er listinn orðinn nokkuð þéttur fyrir næstu aðgerð sem hefst 22. sept.

smá samantekt.

Mótorinn og kassinn fara úr.

Kassinn
-allar pakningar og pakdósi endurnýjaðar
-flywheel machine-að til að fitta kúplinguna
-Sachs Racing kúplling (OMP re-brand útgáfa) 700hp

Mótorinn
-Þrifinn og hugsanlega málaður botn
-pakkningar og pakdósir endurnýjaðar
-Forged internals, ARP boltar og MLS pakning
-húðaðar Racing höfuðlegur
-ný vatnsdæla
-relocation á catsh can
-moddað OEM intake
-tubular exhaust (húðað) með EGT probes í báðum mannifolds
-nýr vatnskassi og vifta framaná
-endurbygging á pípulögn fyrir IC
-stærri (stífari wastegate actuators) 12-14psi base
-hugsanlega custom intake pípur úr áli í eina keilu
... eitthvað smávægilegt... í viðbót.

Stefnan er sett á SUPER-Reliability við 500whp og hitastig við miðju á olíu og vatni.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2008 07:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12510
Location: Bitch viltu dick?
lookin good 8)

Mér var líka bent á að taka stífari gorm á wastegate-ið hjá mér útaf einmitt að þegar maður er farinn í 1 bar+ þá er 10 psi gormurinn ekki að ná að halda wastegateinu alveg lokuðu þó að boostcontrollerinn er að plata wastegate-ið.

Ég kem út og fæ að sitja í hjá þér næsta vor ;)

_________________
E30 3xxi - BRILLANT ROT
http://www.autosport.is
Einar Sigurðsson s: 864-8388


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2008 08:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15843
Location: Reykjavík
fart wrote:
Er þetta ekki alltaf eins.. maður byrjar smátt en endar stórt, money pit dauðans.


Já er það?!?!?! :lol:

Annars hljómar aðgerðalistinn vel.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2008 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15104
Location: Spenge, DE
Vaeri gamann ad keyra i heimsokn og kikja a graejuna i haust :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2008 13:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gstuning wrote:
Vaeri gamann ad keyra i heimsokn og kikja a graejuna i haust :)


hey pikkaðu mig upp á leiðinni :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6298 posts ]  Go to page Previous  1 ... 114, 115, 116, 117, 118, 119, 120 ... 420  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group