bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 116 of 423

Author:  fart [ Mon 11. Aug 2008 09:26 ]
Post subject: 

Stífaði jafnvægisstangirnar í gær, eru núna í stífustu stillingu, mig langaði að prufa hvort það væri einhver munur.

Bíllinn er MUN hastari, í raun ótrúlegt hvað hann stífaðist upp við þetta.

Camberplöturnar voru líka stilltar í leiðinni í MAX negative camber, og það er bara fjör í begjum en ómögulegt í straigt line.

Author:  Hannsi [ Mon 11. Aug 2008 11:29 ]
Post subject: 

fart wrote:
Tók RÖNN í gær við Z4 M-Coupe. Tveir í hvorum bíl, satt best að segja hálf neyðarlegt hvað ég bakaði hann :lol:

Kemur sammt ekkert á óvart þar sem power orginal er svipað munar rétt um 20 hö..... fyrir utan já þú ert með 2 bínur til að aðstoða :P :mrgreen:

Author:  fart [ Mon 11. Aug 2008 11:34 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
fart wrote:
Tók RÖNN í gær við Z4 M-Coupe. Tveir í hvorum bíl, satt best að segja hálf neyðarlegt hvað ég bakaði hann :lol:

Kemur sammt ekkert á óvart þar sem power orginal er svipað munar rétt um 20 hö..... fyrir utan já þú ert með 2 bínur til að aðstoða :P :mrgreen:


Það munar nú meiru en það er það ekki. 343 vs 295, en samt skil ég þig. Það hefði verið neyðarlegt fyrir mig að vinna ekki.

Author:  fart [ Fri 15. Aug 2008 09:54 ]
Post subject: 

Nú er maður aðeins að detta inn í M3 GT "klíkuna".

Það hafði maður samband við mig í síðustu viku, lúxari sem á líka GT. Hann bauð mér að kíkja upp á Slaufu 6. September en þar ætla að hittast hátt í 20 GT eigendur.

Dálítið nerdalegt en samt mjög skemmtilega nerdalegt að tilheyra svona "hóp" :lol:

Author:  gstuning [ Fri 15. Aug 2008 10:13 ]
Post subject: 

fart wrote:
Nú er maður aðeins að detta inn í M3 GT "klíkuna".

Það hafði maður samband við mig í síðustu viku, lúxari sem á líka GT. Hann bauð mér að kíkja upp á Slaufu 6. September en þar ætla að hittast hátt í 20 GT eigendur.

Dálítið nerdalegt en samt mjög skemmtilega nerdalegt að tilheyra svona "hóp" :lol:


er svo ekki gamann að eiga öfgaðasta :)

Author:  fart [ Fri 15. Aug 2008 10:20 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
fart wrote:
Nú er maður aðeins að detta inn í M3 GT "klíkuna".

Það hafði maður samband við mig í síðustu viku, lúxari sem á líka GT. Hann bauð mér að kíkja upp á Slaufu 6. September en þar ætla að hittast hátt í 20 GT eigendur.

Dálítið nerdalegt en samt mjög skemmtilega nerdalegt að tilheyra svona "hóp" :lol:


er svo ekki gamann að eiga öfgaðasta :)


Það er nú einn í hópnum sem keppir á GT, þannig að ég toppa hann ekki. En jú.. líklega verður maður með stærsta skráða titlinginn 8) :lol:

Author:  bimmer [ Fri 15. Aug 2008 11:03 ]
Post subject: 

fart wrote:
Það er nú einn í hópnum sem keppir á GT, þannig að ég toppa hann ekki. En jú.. líklega verður maður með stærsta skráða titlinginn 8) :lol:


Er þá ekki bara fínt að kalla þann græna "HOLMES" ? :lol:

Author:  bimmer [ Sat 16. Aug 2008 13:18 ]
Post subject: 

Image

:lol:

Author:  lulex [ Sat 16. Aug 2008 19:36 ]
Post subject: 

good safe þórður :lol:

Author:  fart [ Sun 17. Aug 2008 11:10 ]
Post subject: 

lulex wrote:
good safe þórður :lol:


Af hverju missti ég?? :lol: Varstu að edita eitthvað Þóður?

Author:  Alpina [ Sun 17. Aug 2008 11:16 ]
Post subject: 

fart wrote:
lulex wrote:
good safe þórður :lol:


Af hverju missti ég?? :lol: Varstu að edita eitthvað Þóður?


Var einmitt að spá í því sama :?

Author:  bimmer [ Sun 17. Aug 2008 17:12 ]
Post subject: 

fart wrote:
lulex wrote:
good safe þórður :lol:


Af hverju missti ég?? :lol: Varstu að edita eitthvað Þóður?


Nei - Lulex þarf að útskýra þetta comment.

Author:  fart [ Wed 03. Sep 2008 11:32 ]
Post subject: 

Nú ferð að líða að Engine Rebuild. Hestarnir eru orðnir lúnir og þeim þarf að skipta út fyrir nýja og ferskari.

Bíllinn reykir ekkert, og kælilkerfið er laust við loft, en catch canið fyllist af olíu við átök og aflið er mun minna en það varl.

Líklega fer bíllinn í lok þessarar viku á verkstæði og mótorinn verður tekinn úr.

CPstipmlarnir, racing legur og ARP boltar fara í.

Það verða smíðuð ný Exhaust mannifold (tubular) og líklega í Svíþjóð en ekki Belgíu. Sá sem ætlar að smíða var að stinga upp á því að gera þau ekki úr stainless, heldur venjulegu stáli og láta svo keramic húða.

Hvernig hljómar það ?

Author:  JOGA [ Wed 03. Sep 2008 12:33 ]
Post subject: 

Ceramic hljómar vel þó ég hafi ekki vit á ryðfríu vs. venjulegu stáli.

En ætlar þú að fara í einhverjar O-hringja æfingar með blokkina eða verður notast við MLS áfram?

Author:  fart [ Wed 03. Sep 2008 12:45 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Ceramic hljómar vel þó ég hafi ekki vit á ryðfríu vs. venjulegu stáli.

En ætlar þú að fara í einhverjar O-hringja æfingar með blokkina eða verður notast við MLS áfram?


MLS áfram, hitt væri gaman, en ég veit ekki hvort það er einhver hérna sem hefur vit á slíku..

Page 116 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/