bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 114 of 423

Author:  fart [ Mon 21. Jul 2008 08:18 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Flott stuff 8)

En þarftu nýjar stangir?


Nei, en why not :lol: Þær kosta slatta, en ekki það mikið að maður láti ekki vaða. Svo fara ARP boltar í stangirnar.

Manifoldin mín (skv pósti sem Einar sendi á mig) flæða ágætlega en eru sein að delivera sem gæti útskýrt af hverju okkur finnst boostið koma dálítið seint inn. Þess vegna ætla ég að senda þau til fyrirtækis í belgíu sem smíðar manifolds.

þá ætti ég að fá spool-up fyrr.

Author:  Einarsss [ Mon 21. Jul 2008 11:00 ]
Post subject: 

8)

Author:  gstuning [ Mon 21. Jul 2008 11:29 ]
Post subject: 

fart wrote:
bimmer wrote:
Flott stuff 8)

En þarftu nýjar stangir?


Nei, en why not :lol: Þær kosta slatta, en ekki það mikið að maður láti ekki vaða. Svo fara ARP boltar í stangirnar.

Manifoldin mín (skv pósti sem Einar sendi á mig) flæða ágætlega en eru sein að delivera sem gæti útskýrt af hverju okkur finnst boostið koma dálítið seint inn. Þess vegna ætla ég að senda þau til fyrirtækis í belgíu sem smíðar manifolds.

þá ætti ég að fá spool-up fyrr.


Þetta er náttúrulega orðið spurning um reliability.
að keyra heilt season án þess að þurfa stoppa bílinn útaf slappri vél.
Það að þurfa ekki að stoppa bílinn og geta alltaf farið að keyra þegar
maður vill er varla hægt að meta peningalega séð.

Author:  fart [ Mon 21. Jul 2008 11:37 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
Flott stuff 8)

En þarftu nýjar stangir?


Nei, en why not :lol: Þær kosta slatta, en ekki það mikið að maður láti ekki vaða. Svo fara ARP boltar í stangirnar.

Manifoldin mín (skv pósti sem Einar sendi á mig) flæða ágætlega en eru sein að delivera sem gæti útskýrt af hverju okkur finnst boostið koma dálítið seint inn. Þess vegna ætla ég að senda þau til fyrirtækis í belgíu sem smíðar manifolds.

þá ætti ég að fá spool-up fyrr.


Þetta er náttúrulega orðið spurning um reliability.
að keyra heilt season án þess að þurfa stoppa bílinn útaf slappri vél.
Það að þurfa ekki að stoppa bílinn og geta alltaf farið að keyra þegar
maður vill er varla hægt að meta peningalega séð.


Dálítið mikið til í því. Það er nógu stressandi núna að fara upp á slaufu eftir hafa lennt í því að missa vatn og svo að fá olíu uppúr mótornum. Það er bara dýrt að lenda í þessu ef maður veldur lokun á braut, fyrir utan vonbrigðin.

Author:  fart [ Mon 21. Jul 2008 20:38 ]
Post subject: 

Kertin komin í, byrjaður að installa Boost controler. Komst að tvennu, Annars inntaksbarkinn bráðnaður í sundur, Slanga frá Turbo húsi í wastegate actuator í sundur. Barkinn útskýrir leiðindagang í bleytu, sem og að sú túrbína fékk BARA heitt loft.

Author:  Pétur Sig [ Wed 23. Jul 2008 20:26 ]
Post subject: 

allt að gerast :)

Author:  fart [ Sun 03. Aug 2008 20:34 ]
Post subject: 

Image
:naughty: 993 GT2 style

Author:  Logi [ Sun 03. Aug 2008 22:30 ]
Post subject: 

Þetta lúkkar bara helv. vel! Á að skella sér á svona???

Author:  BirkirB [ Mon 04. Aug 2008 01:06 ]
Post subject: 

neeiiijjjjj :puke: 8-[
Mér finnst þetta ekki flott...

en þú átt bílinn...

Author:  Sezar [ Mon 04. Aug 2008 02:40 ]
Post subject: 

Image

Author:  Djofullinn [ Mon 04. Aug 2008 11:46 ]
Post subject: 

RACE

Author:  Alpina [ Mon 04. Aug 2008 12:00 ]
Post subject: 

BARA off :? :?

Author:  fart [ Mon 04. Aug 2008 17:46 ]
Post subject: 

Svarta draslið, kom sem <OEM> en fæst ekki lengur, menn redda sér því svona í staðinn. BTW gerir líklega ekkert fyrir downforce. :lol:

Image

Author:  fart [ Mon 04. Aug 2008 17:48 ]
Post subject: 

Krafturinn fuckt heima, get ekki skrifað langa pósta.
Image
Image

Author:  fart [ Mon 04. Aug 2008 17:50 ]
Post subject: 

Allavega er ég að fíla hvernig þetta svarta dót kemur út 8)
Image
Image

Page 114 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/