bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 113 of 423

Author:  bebecar [ Wed 25. Jun 2008 09:48 ]
Post subject: 

fart wrote:
bebecar wrote:
Logi wrote:
gstuning wrote:
Flottasti E36inn,

Sammála 8)


Maður gæti ekki betrum bætt eitt atriði þarna - bara perfect :wink:


Jújú.. það eru nokkur atriði plönuð.

1. Internals í mótorinn
2. 265/30 að aftan
3. Flared front fenders (smá)
4. Setja Porsche MAFinn í og nýtt MAP
5. well maður getur lengi haldið áfram... :lol:

Samt finnst mér hann orðinn nánast eins og ég vill hafa hann (útlitslega)


Ég verð að viðurkenna að ég sá ekki að það vantaði af MYNDUNUM að dæma :lol:

Author:  fart [ Wed 25. Jun 2008 09:53 ]
Post subject: 

Alveg sammála með það, við greinilega deilum sæmbærilegum hugsjónum varðandi útlitið.

En það gæti breyst.. með húddristum og fender-flares.

Author:  bebecar [ Wed 25. Jun 2008 11:18 ]
Post subject: 

fart wrote:
Alveg sammála með það, við greinilega deilum sæmbærilegum hugsjónum varðandi útlitið.

En það gæti breyst.. með húddristum og fender-flares.



Shiiii - maður verður bara að leggja dóm á það þegar maður sér það, kannski verður hann enn flottari!

Ég er nú samt á því að NACA duct sé málið - í það minnsta upp á lúkkið.

Author:  maxel [ Thu 26. Jun 2008 17:50 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þar sem að þessi bíll verður bæði minn daily driver og trackbíll þá ætla ég ekki í einhverjar major breytingar, og síst af öllu á mótor.

Það sem ég ætla að gera, og í þessari röð er:
Bremsur
Felgur/dekk fyrir brautina
Fjöðrun
smávægilegt útlitstengt

:lol:

Author:  fart [ Thu 26. Jun 2008 19:23 ]
Post subject: 

maður lærir það víst seint Maxel að fæst orð bera minnsta ábyrgð :lol:

Author:  fart [ Thu 26. Jun 2008 19:54 ]
Post subject: 

Treystu því Ingvar að þetta verður smekklegt :lol:

Author:  fart [ Thu 26. Jun 2008 19:56 ]
Post subject: 

btw það er eitthvað posting vesen í gangi hjá mér, limit á lengd

Author:  JOGA [ Thu 26. Jun 2008 21:08 ]
Post subject: 

fart wrote:
btw það er eitthvað posting vesen í gangi hjá mér, limit á lengd


Held að Óskar ///M sé að glíma við það sama :o

Author:  Alpina [ Fri 27. Jun 2008 18:52 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
fart wrote:
btw það er eitthvað posting vesen í gangi hjá mér, limit á lengd


Held að Óskar ///M sé að glíma við það sama :o


Tengist thad thessu ad bua ad badir eru leidinlegir og vinna i bankageiranum

:shock: :? :lol: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Author:  Kristjan [ Sat 28. Jun 2008 00:47 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
JOGA wrote:
fart wrote:
btw það er eitthvað posting vesen í gangi hjá mér, limit á lengd


Held að Óskar ///M sé að glíma við það sama :o


Tengist thad thessu ad bua ad badir eru leidinlegir og vinna i bankageiranum

:shock: :? :lol: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:



hahaha Alpina = hreinskilni = snilld

Author:  Alpina [ Sat 28. Jun 2008 16:30 ]
Post subject: 

hey.. guys.. lesa kaldhædnina ??? :? :? :?

ekkert illa meint :wink:

Author:  fart [ Fri 04. Jul 2008 21:52 ]
Post subject: 

Mega racing NGK kerti á leiðinni.

Nokkur maps frá X á leiðinni líka.

Author:  Alpina [ Sat 05. Jul 2008 01:02 ]
Post subject: 

fart wrote:
Mega racing NGK kerti á leiðinni.

Nokkur maps frá X á leiðinni líka.
8) 8)

Author:  fart [ Mon 21. Jul 2008 07:37 ]
Post subject: 

Tók smá stuff með mér frá USA. Ég er s.s. byrjaður að safna fyrir smá æfingar í vetur. Þá ætla ég að skipta út neðri internals á mótornum (þrykktar stangir og stimplar) taka allar pakningar og dósir og láta smíða ný exhaust manifolds.

Image

Image

Image

Image

Kertin og dælan fara í asap, hugsanlega bíð ég eftir nýju möppunum frá X.

Author:  bimmer [ Mon 21. Jul 2008 08:11 ]
Post subject: 

Flott stuff 8)

En þarftu nýjar stangir?

Page 113 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/