bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 111 of 423

Author:  bimmer [ Sat 14. Jun 2008 20:46 ]
Post subject: 

fart wrote:
Nokkuð ljóst að Árskortið á slaufuna hefur veirð illa nýtt. Er búinn að keyra 3 hringi á því .


Haha, ég er búinn með fleiri hringi þrátt fyrir endalausar hrakfarir!!! :lol:

Author:  fart [ Sun 15. Jun 2008 19:55 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
Nokkuð ljóst að Árskortið á slaufuna hefur veirð illa nýtt. Er búinn að keyra 3 hringi á því .


Haha, ég er búinn með fleiri hringi þrátt fyrir endalausar hrakfarir!!! :lol:


já og býrð ekki 130km frá eins og ég :lol:

E60M5 Fer mjög líklega ekki aftur upp á slaufu. Þetta hefur ekki verið spurning um bilaðan bíl hjá mér heldur frekar að búa til tíma í þetta. Ég er búinn að vera mikið í burtu. Annars hef ég farið nóg á braut svosem en það stendur til að bæta úr þessu seinni hluta ársins.

Fyrst að snúran frá boxinu í skynjarann er ónýt get ég lítið sagt til um hvort að tjúnið er rétt núna en eitt er víst að bíllinn virkar mjög vel. Kúplingin fór að snuða all svakalega í 3. 4 og 5. gír áðan. Ég smellti BMW mafinum í og 3 resistorum, svínvirkar.

Varðandi klúplinguna þá fer ný í bílinn á meðan ég verð í USA.

Author:  Alpina [ Sun 15. Jun 2008 20:11 ]
Post subject: 

fart wrote:

Nokkuð ljóst að Árskortið á slaufuna hefur veirð illa nýtt. Er búinn að keyra 3 hringi á því .


:shock: :shock: Sv.H GELB und Weiss motorsport gætu kannski nýtt það :naughty: :whistle:

Author:  bimmer [ Sun 15. Jun 2008 20:54 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
fart wrote:

Nokkuð ljóst að Árskortið á slaufuna hefur veirð illa nýtt. Er búinn að keyra 3 hringi á því .


:shock: :shock: Sv.H GELB und Weiss motorsport gætu kannski nýtt það :naughty: :whistle:


Það er photo ID sem fylgir :wink:

Author:  fart [ Wed 18. Jun 2008 07:47 ]
Post subject: 

Kanski að ég nái smá slaufutime næsta mánudag. Frí í Lúx útaf afmæli hertogans.

Það sem er helst að frétta af "Hulk" er að hann glansar meira núna en nokkru sinni áður.

Ég tók mega session á hann í gær.

Þvoði, leiraði, tók nýju polishing vélina tvær umferðir með 3M finishing material, umferð af Wolfganng paint sealant og svo Pinnacle Canuba smjörið yfir. Klikkaður glans.

Author:  Pétur Sig [ Thu 19. Jun 2008 14:13 ]
Post subject: 

fart wrote:
Kanski að ég nái smá slaufutime næsta mánudag. Frí í Lúx útaf afmæli hertogans.

Það sem er helst að frétta af "Hulk" er að hann glansar meira núna en nokkru sinni áður.

Ég tók mega session á hann í gær.

Þvoði, leiraði, tók nýju polishing vélina tvær umferðir með 3M finishing material, umferð af Wolfganng paint sealant og svo Pinnacle Canuba smjörið yfir. Klikkaður glans.

pics :shock:

Author:  gmg [ Sun 22. Jun 2008 01:05 ]
Post subject: 

Pétur Sig wrote:
fart wrote:
Kanski að ég nái smá slaufutime næsta mánudag. Frí í Lúx útaf afmæli hertogans.

Það sem er helst að frétta af "Hulk" er að hann glansar meira núna en nokkru sinni áður.

Ég tók mega session á hann í gær.

Þvoði, leiraði, tók nýju polishing vélina tvær umferðir með 3M finishing material, umferð af Wolfganng paint sealant og svo Pinnacle Canuba smjörið yfir. Klikkaður glans.

pics :shock:


Sammála, myndir af glansinum 8)

Author:  fart [ Sun 22. Jun 2008 06:49 ]
Post subject: 

Sjáum hvernig hann verður eftir afskolun dagsins.

Skipti um pústpakningu á milli downpipes og midsection og herti vel á, núna er hann hættur að pústa út þar sem hann var farinn að gera, sérstaklega pirrandi í lausagangi á ljósum :?

Author:  Alpina [ Sun 22. Jun 2008 15:30 ]
Post subject: 

fart wrote:
Sjáum hvernig hann verður eftir afskolun dagsins.

Skipti um pústpakningu á milli downpipes og midsection og herti vel á, núna er hann hættur að pústa út þar sem hann var farinn að gera, sérstaklega pirrandi í lausagangi á ljósum :?


Hvad er í gangi,,,,,,,,

Thetta fer ad vera eins og sjúkrasaga white-brothers :?

Author:  fart [ Mon 23. Jun 2008 16:41 ]
Post subject: 

Nýjar myndir megabón -1 þvottur

Image
Smella fyrir meira

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  bimmer [ Mon 23. Jun 2008 16:47 ]
Post subject: 

Flottur :cool:

Author:  bjahja [ Mon 23. Jun 2008 16:49 ]
Post subject: 

Geggjaður 8)
Ég væri samt svo ógeðslega mikið til í að sjá hann á bbs lm :P

Author:  Stanky [ Mon 23. Jun 2008 17:01 ]
Post subject: 

Mikið ofboðslega er þetta rosalega mergjaðslega flottur bíll hjá þér Hr. Prump.

:)

Author:  Einarsss [ Mon 23. Jun 2008 17:13 ]
Post subject: 

frá 5 ára dóttur minni :

Vá flott stýri og flottur BMW! :oops: (hún valdi broskallinn)


Talandi um gott uppeldi :lol:

Author:  JOGA [ Mon 23. Jun 2008 17:14 ]
Post subject: 

Algjört sælgæti 8)

Gott dæmi um hve fallegir þessir bílar geta orðið.
Svo er þetta "Suede" þema inni í bílnum alveg að gera sig :drool:

Page 111 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/