bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 99 of 423

Author:  gstuning [ Fri 11. Apr 2008 08:34 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
gstuning wrote:
Eitt skal ég segja og meiga allir fara í fílu, enn ef hann heldur fram að 9.9-10.5 í mixtúru sé í lagi þá getur hann troðið jóla sokkunum þar sem grýla finnur þá ekki.
Allt undir 12.5 er EKKI í lagi á þessum bíl, það er ekkert nema SUDDA eyðsla og ekkert annað,

Vertu viss um að þegar þú sendir honum log með voltum og snúningum að kubburinn sem kemur tilbaka verður soldið miklu betri enn er í núna.


Ég held að þetta sé rétt hjá þér, ca. 10 í mixtúru er allt of lágt.


:) ekkert að halda ég er að segja ykkur það

fart wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Eitt skal ég segja og meiga allir fara í fílu, enn ef hann heldur fram að 9.9-10.5 í mixtúru sé í lagi þá getur hann troðið jóla sokkunum þar sem grýla finnur þá ekki.
Allt undir 12.5 er EKKI í lagi á þessum bíl, það er ekkert nema SUDDA eyðsla og ekkert annað,

Vertu viss um að þegar þú sendir honum log með voltum og snúningum að kubburinn sem kemur tilbaka verður soldið miklu betri enn er í núna.


Ég held að þetta sé rétt hjá þér, ca. 10 í mixtúru er allt of lágt.


Þetta stóra mixtúrumál er samt byggt á því að ég tók LOG fæl til að senda X til að ganga úr skugga um að bíllinn væri ekki LEAN at high boost þar sem að hann var allt í einu farinn að blása 14 en ekki 11 eins og hann gerði við Möppun. Kanski hefur ekkert breyst heldur bara mælirinn verið fuckt, klemmd slanga eða eitthvað.

En... X er ekkert að segja að bíllinn sé í lagi við þessi lágu AFR gildi, heldur var hann að segja að ég væri ekki í hættu við aukið boost. Hann vildi ekkert segja um það hvort hann væri ríkur eða þunnur við 0boost eða lágt boost (ef sub 8psi kallast lágt á annað borð) þar sem að RPM´s vantar á mappið og því ekkert hægt að taka mælingar við static rpms.


Þegar menn tala um of ríkt sé í lagi þá er það jafnan mið eða há 11:1 gildi,
ríkara er bæði farið að taka mjög mikið power og þú ert hreinlega farinn að skola innvið stimpilrýmisins með bensíni, það hjálpar ekki hringjum að viðhalda þjöppu og mun svo enda í því að þjappann fer og það fer að blása ofan í pönnu, bæði gasi og bensíni sem svo skemmir olíuna og legur.

Það sem ég er að reyna segja er að undir 8psi cirka þar sem að logginn er tekinn sem er líkast til yfir eitthvað ákveðið rpm band að það er EKKI sniðugt að keyra hann svona til lengdar.

Author:  fart [ Fri 11. Apr 2008 08:40 ]
Post subject: 

Got it.

Best að reyna að finna út úr þessum RPM vír og tengja. Taka svo Log þegar nýja kúplingin er komin í þannig að ég fái ekkert snuð sem gæti mengað þetta.

Author:  Benzari [ Fri 11. Apr 2008 12:43 ]
Post subject: 

Sorry OT to point out the obvious:


Þessi þráður er að detta í 100 blaðsíður!

Author:  arnibjorn [ Fri 11. Apr 2008 12:47 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Sorry OT to point out the obvious:


Þessi þráður er að detta í 100 blaðsíður!


Er það eitthvað svakalegt? :D

Ennþá slatti í að hann toppi þennan
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... start=1950

Author:  Benzari [ Fri 11. Apr 2008 12:52 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Benzari wrote:
Sorry OT to point out the obvious:


Þessi þráður er að detta í 100 blaðsíður!


Er það eitthvað svakalegt? :D

Ennþá slatti í að hann toppi þennan
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... start=1950

Munar ansi miklu í "aldri", þessi umræða er rétt um 14.mánaða gömul, vs. ca.32. mánaða á "ONNO"

Author:  arnibjorn [ Fri 11. Apr 2008 12:55 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
arnibjorn wrote:
Benzari wrote:
Sorry OT to point out the obvious:


Þessi þráður er að detta í 100 blaðsíður!


Er það eitthvað svakalegt? :D

Ennþá slatti í að hann toppi þennan
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... start=1950

Munar ansi miklu í "aldri", þessi umræða er rétt um 14.mánaða gömul, vs. ca.32. mánaða á "ONNO"


Já það er satt... en þetta er líka magnaður bíll! 8)

Ég vildi að hann væri á Íslandi svo ég gæti fengið að sníkja rúnt :oops: :)

Author:  fart [ Fri 11. Apr 2008 12:55 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
arnibjorn wrote:
Benzari wrote:
Sorry OT to point out the obvious:


Þessi þráður er að detta í 100 blaðsíður!


Er það eitthvað svakalegt? :D

Ennþá slatti í að hann toppi þennan
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... start=1950

Munar ansi miklu í "aldri", þessi umræða er rétt um 14.mánaða gömul, vs. ca.32. mánaða á "ONNO"


Allt að gerast á þessum þræði maður :lol:

p.s. maður hefur nú séð ómerkilegri þræði taka tugi síðna um nákvæmlega ekkert :D

Author:  Kristjan [ Fri 11. Apr 2008 12:56 ]
Post subject: 

Það væri nú gaman að sjá hversu langir þessir 3 stafa þræðir væru ef öllu rugli og off topic væri hent úr þeim.

Author:  fart [ Fri 11. Apr 2008 12:59 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Það væri nú gaman að sjá hversu langir þessir 3 stafa þræðir væru ef öllu rugli og off topic væri hent úr þeim.


Eins og þessu :lol:

allavega 40 síður af gæðaskrifum

Author:  JoeJoe [ Fri 11. Apr 2008 13:14 ]
Post subject: 

Hann er að verða kominn í 100 síður þessi póstur :shock:

Author:  arnibjorn [ Fri 11. Apr 2008 13:21 ]
Post subject: 

JoeJoe wrote:
Hann er að verða kominn í 100 síður þessi póstur :shock:


Orly?? :lol:

Author:  JoeJoe [ Fri 11. Apr 2008 14:04 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
JoeJoe wrote:
Hann er að verða kominn í 100 síður þessi póstur :shock:


Orly?? :lol:


Mig langar að eiga 1. póstinn á 100. síðunni :cry:

Author:  fart [ Fri 11. Apr 2008 14:27 ]
Post subject: 

JoeJoe wrote:
arnibjorn wrote:
JoeJoe wrote:
Hann er að verða kominn í 100 síður þessi póstur :shock:


Orly?? :lol:


Mig langar að eiga 1. póstinn á 100. síðunni :cry:


Keep on trying :wink:

Author:  Hannsi [ Fri 11. Apr 2008 14:59 ]
Post subject: 

Hvað mundi stock mótorinn þola mikið boost ca. ?

Author:  gstuning [ Fri 11. Apr 2008 15:10 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
Hvað mundi stock mótorinn þola mikið boost ca. ?


fer eftir ýmsu, hvað er stock? engir betri heddboltar og pakkning?

Page 99 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/