bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 9 of 423

Author:  bjahja [ Sun 04. Mar 2007 21:32 ]
Post subject: 

Flottur á því maður :D


Ótrúlegur munur á dælunum maður :shock:
Image

Author:  gunnar [ Sun 04. Mar 2007 21:33 ]
Post subject: 

Það liggur við að dælan sé stærri en diskurinn :lol:

Author:  Axel Jóhann [ Sun 04. Mar 2007 23:50 ]
Post subject: 

Úff flottur, til hamingju, enn ég ætla vera sammála hinum, mér finnst þessi litur hræðilegur. :lol: :D

Author:  Jón Ragnar [ Mon 05. Mar 2007 07:19 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
Úff flottur, til hamingju, enn ég ætla vera sammála hinum, mér finnst þessi litur hræðilegur. :lol: :D


Ert bara auli :lol:


Finnst þessi litur alveg mega awesome 8)

Author:  fart [ Mon 05. Mar 2007 07:47 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Flottur á því 8) Er þessi loftlykill sæmilega sterkur? Þetta er svo sem svo nýr bíll að það ættu engir boltar að vera orðnir einhvað ryðgaðir alvarlega fastir.


Það góða (og vonda segja sumir) er að það er tiltölulega stutt síðan að þessi bíll var rifinn í tætlur og settur saman aftur. þannig að það er í raun ekkert mega fast.

Mig hefur bara alltaf langað í loftverkfæri :oops:

Þetta loftstuff á að duga í heimaverkerfnin, en ég held að ég ætli að splæsa í verkfæraskáp.

Author:  bebecar [ Mon 05. Mar 2007 07:51 ]
Post subject: 

Hvernig verkfæri keyptir þú þér? Og hvað er tankurinn á dælunni stór?

Author:  bimmer [ Mon 05. Mar 2007 08:16 ]
Post subject: 

Snilld að koma þér upp þessari aðstöðu!!! :)

Nú verður sá græni alltaf í tip-top standi fyrir hringinn.

Author:  fart [ Mon 05. Mar 2007 08:34 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Snilld að koma þér upp þessari aðstöðu!!! :)

Nú verður sá græni alltaf í tip-top standi fyrir hringinn.


Mig hefur alltaf langað til að vera hobby-mechanic. kanski að þetta sé byrjunin.

varðandi stærðina á kútnum þá hef ég ekki hugmynd, en hann þjappar 8psi held ég sem dugar svosem.

Verkfærin eru frá http://www.guede.com/

Author:  gstuning [ Mon 05. Mar 2007 08:58 ]
Post subject: 

8psi myndi ekki gera mikið,
þetta eru 8bör, dekkjaverkstæði eru með yfir 10bör held ég

Author:  fart [ Mon 05. Mar 2007 09:00 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
8psi myndi ekki gera mikið,
þetta eru 8bör, dekkjaverkstæði eru með yfir 10bör held ég


einmitt :lol: þetta eru 8bar, næsta fyrir ofan var 9bar en hún var uppseld.

Þetta dugar maður, allavega fín kaup .. 96 evrur. Rétt rúmar 200 euros með loftskrallinu, byssunni, tekkjapumpu með mæli og fleiru.

Author:  IvanAnders [ Mon 05. Mar 2007 13:36 ]
Post subject: 

Mig langar í þennan skúr :!:

Author:  arnibjorn [ Mon 05. Mar 2007 13:38 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Mig langar í þennan skúr :!:


Mig langar í þennan bíl :lol:

Author:  Einarsss [ Mon 05. Mar 2007 13:39 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
IvanAnders wrote:
Mig langar í þennan skúr :!:


Mig langar í þennan bíl :lol:



Mig langar í skúr ... punktur :lol:

Author:  JOGA [ Mon 05. Mar 2007 18:43 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
arnibjorn wrote:
IvanAnders wrote:
Mig langar í þennan skúr :!:


Mig langar í þennan bíl :lol:



Mig langar í skúr ... punktur :lol:


Segjum tveir :cry:

Author:  Axel Jóhann [ Mon 05. Mar 2007 20:56 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
einarsss wrote:
arnibjorn wrote:
IvanAnders wrote:
Mig langar í þennan skúr :!:


Mig langar í þennan bíl :lol:



Mig langar í skúr ... punktur :lol:


Segjum tveir :cry:



Á skúr, með gryfju! 8)

Page 9 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/