bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 75 of 423

Author:  maxel [ Sun 27. Jan 2008 17:54 ]
Post subject: 

öss, býð eftir meiru...

envá hvað ég vildi að þetta væri bara venjulegur m3... en ekki gt :(

Author:  fart [ Sun 27. Jan 2008 17:55 ]
Post subject: 

maxel wrote:
öss, býð eftir meiru...

envá hvað ég vildi að þetta væri bara venjulegur m3... en ekki gt :(


well, ég er ekkert sérstaklega viðkvæmur fyrir því að breyta þessu, svo lengi sem útlitið heldur sér sem mest.

Author:  bjahja [ Sun 27. Jan 2008 18:03 ]
Post subject: 

maxel wrote:
öss, býð eftir meiru...

envá hvað ég vildi að þetta væri bara venjulegur m3... en ekki gt :(

Af hverju?

Author:  maxel [ Sun 27. Jan 2008 18:08 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
maxel wrote:
öss, býð eftir meiru...

envá hvað ég vildi að þetta væri bara venjulegur m3... en ekki gt :(

Af hverju?

"The M3 GT Coupe was a limited-edition mainland Europe only edition of which 356 were made, 50 further M3 GT Individuals were made in right-hand drive for the UK market. All built in 1995.

Famous for being British Racing Green with a Mexico Green interior - a peculiar choice when the traditional German national racing colors were white with red numbers.

The BMW M3 GT was a homologation series special built to allow the E36 M3 to compete in the FIA-GT class II, IMSA GT and international longdistance races.

"

Bara dáldið rare...
Ef þetta væri E30 Cecotto yrði allt klikk... en ég er ekkert að setja útá þetta þannig....

Author:  bjahja [ Sun 27. Jan 2008 18:09 ]
Post subject: 

Já ég veit að þetta er "rare" bíll en mér finnst bara ekkert að því að gera bíla betri 8)

Author:  Alpina [ Sun 27. Jan 2008 18:19 ]
Post subject: 

Ertu ekki til í að hafa þetta ,, TWIN TURBO

sá guli bliknar þegar hann heyrir BITURBO :naughty:

Author:  arnibjorn [ Sun 27. Jan 2008 18:20 ]
Post subject: 

Öss Maxel... alveg hrikalegt þegar menn taka sjaldgæfa og mega svala bíla og gera þá ENNÞÁ sjaldgæfari og mun svalari!! :o

Author:  bimmer [ Sun 27. Jan 2008 18:24 ]
Post subject: 

Djöfulli vona ég að þetta verði allt tilbúið fyrir páskaferðina.... 8)

Þá verður sko tekið RÖNN!!!!

Author:  jon mar [ Sun 27. Jan 2008 18:29 ]
Post subject: 

Var þessi bíll ekki löngu búinn að missa hið eiginlega "söfnunargildi" þegar Sveinn kaupir hann.

Ekkert að því að halda áfram að breyta honum, eða byrja á því þessvegna. Það er ekki allt fullkomið frá verksmiðju :wink:

Author:  maxel [ Sun 27. Jan 2008 18:30 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Öss Maxel... alveg hrikalegt þegar menn taka sjaldgæfa og mega svala bíla og gera þá ENNÞÁ sjaldgæfari og mun svalari!! :o

Ekki taka svona illa í þetta...
Meinti bara að það er hægt að gera það sama við venjulegan M3.
Plús það að gera hann enþá sjaldgæfari...
Ef ég set turbo á golfinn minn, er hann þá sjaldgæfur?
Segi bara svona, vil engin rifrildi....

Author:  Elnino [ Sun 27. Jan 2008 18:38 ]
Post subject: 

maxel wrote:
arnibjorn wrote:
Öss Maxel... alveg hrikalegt þegar menn taka sjaldgæfa og mega svala bíla og gera þá ENNÞÁ sjaldgæfari og mun svalari!! :o

Ekki taka svona illa í þetta...
Meinti bara að það er hægt að gera það sama við venjulegan M3.
Plús það að gera hann enþá sjaldgæfari...
Ef ég set turbo á golfinn minn, er hann þá sjaldgæfur?Segi bara svona, vil engin rifrildi....


Já, sjaldgæfari en allir aðrir "hversdagslegir" golfar :wink:

Author:  Alpina [ Sun 27. Jan 2008 18:41 ]
Post subject: 

Svenni ... skammastu þín að eyðileggja M3 GT :slap: :slap:

Author:  Alpina [ Sun 27. Jan 2008 18:43 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Djöfulli vona ég að þetta verði allt tilbúið fyrir páskaferðina.... 8)

Þá verður sko tekið RÖNN!!!!


úúú,,,

Hey enginn leiðindi,, bannað að stinga af ,, allir eiga að vera vinir :tease:

Author:  íbbi_ [ Sun 27. Jan 2008 18:50 ]
Post subject: 

ég skil reyndar alveg hvað maxel er að tala um, þegar "sjaldgæfum" bílum er tekið og breytt, bílar þar sem innrétinguni er hent úr og flr. þá er nú talað um að menn séu að skemma eintökin.. það hafa nú ófáir bíla verið "eyðilagðir" hérna heima. nú er þetta ekki mitt álit a breytingum farts á bílnum heldur sona "common hugsun"

þetta verkefni er náttúrulega alveg geðveikt.. og bíllin fær fullt props frá mér.. vaderana oaftur í og TT og þetta er svalasti E36 sem ég hef séð.. (hann er nú ekki langt frá því núna)

Author:  fart [ Sun 27. Jan 2008 19:10 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
ég skil reyndar alveg hvað maxel er að tala um, þegar "sjaldgæfum" bílum er tekið og breytt, bílar þar sem innrétinguni er hent úr og flr. þá er nú talað um að menn séu að skemma eintökin.. það hafa nú ófáir bíla verið "eyðilagðir" hérna heima. nú er þetta ekki mitt álit a breytingum farts á bílnum heldur sona "common hugsun"

þetta verkefni er náttúrulega alveg geðveikt.. og bíllin fær fullt props frá mér.. vaderana oaftur í og TT og þetta er svalasti E36 sem ég hef séð.. (hann er nú ekki langt frá því núna)


Það getur vel verið að ég hafi Vaders í frá nóvember fram í mars næsta ár því að þeir eru öllu þægilegri í umgengni. En.. þeir eru alveg vonlausir á braut, því miður.

Minn GT var búinn að missa GT söfnunartouchið sem slíkur. Ég hefði geta farið í að gera hann Ultra stock og restorað söfnunargildinu, en fyrir mig er þetta meiri bíll svona.

Þetta er kanski einn af 350 (356) GT bílum, en þetta er EINI* götu BMWinn í heiminum með Keramik bremsur, þannig að hann er í raun one of a kind.

Túrbóið er nett vitleysa og ég er ekki alveg sannfærður um að þetta færi mér eintóma hamingju. Ég er búinn að lofa sjálfum mér því að ef þetta er ekki að herða reglulega á mér tólilð þá verður þetta selt og keypt gott NA setup í staðinn. Annaðhvort í formi RACE-S50B30(34) öskrandi græju (nett freistandi þrátt fyrir að ná aldrei blásnu afli) eða þá mótor með fleiri strokka. Það verður að teljast líklegt að ef þetta er ekki málið, þá verður farið að safna fyrir S85 swappi 8) :naughty: :naughty:

BTW ég heiti Sveinn en ekki Sveinbjörn, túrbóið heitir BiTurbo (enda er þetta BMW) og þetta verður bara í lagi :lol:

*Hef leitað en ekki fundið annan sem er með keramik...

Page 75 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/