bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 15:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6332 posts ]  Go to page Previous  1 ... 268, 269, 270, 271, 272, 273, 274 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Eins og staðan er núna þá er ég að fara út á eftir að klára road tjúna og setja upp boost controllið með snúningstakkanum, svo verður boost bara stillt þannig framvegis.

Hann er töluvert erfiður á götunni í 3gír og 1bar á móts við 0.7bar boost. Þannig að það verður að vera 4gír held ég. Annars er tjúningin ready, bara stilla boostið
og gefa sér svo góðann tíma á morgun að stilla á dynoinu.

Það verður live update á kraftinum :thup:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Eins og staðan er núna þá er ég að fara út á eftir að klára road tjúna og setja upp boost controllið með snúningstakkanum, svo verður boost bara stillt þannig framvegis.

Hann er töluvert erfiður á götunni í 3gír og 1bar á móts við 0.7bar boost. Þannig að það verður að vera 4gír held ég. Annars er tjúningin ready, bara stilla boostið
og gefa sér svo góðann tíma á morgun að stilla á dynoinu.

Það verður live update á kraftinum :thup:


Ég hef ekkert keyrt bílinn á 2.93 drifinu, en 4th er örugglega 230c.a. @7000rpm þannig að þú þarft að fara varlega. :lol:

Líst vel á live update, spurning um live webcam HPFstyle :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ekkert webcam.

Sjáum til hvað er hægt að gera með boost controllið án þess að hafa traction, þ.e ef það verður vandamál.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
No worries.

Ef þú setur undir 245 T1R sumardekkin undir færðu kanski meira grip vs 225 vetrardekkin :wink:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Þetta er komið

1.15-1.2bar uppí 4500rpm, þaðann niður í 1bar í 5000rpm og upp í MAX stillingu annars 0.75ish bar allstaðar.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þannig að þetta er allt klárt?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Ok þannig að þú vilt ekki fara hærra en það? Er það útaf bakþrýstingi?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Ok þannig að þú vilt ekki fara hærra en það? Er það útaf bakþrýstingi?


Er ekki 1.2 bar bara ásættanlegt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
fart wrote:
Ok þannig að þú vilt ekki fara hærra en það? Er það útaf bakþrýstingi?


Er ekki 1.2 bar bara ásættanlegt

Alveg örugglega sæmilega snargeðveikt :D

Ég var meira að meina á hærri snúningunum, kanski er ekkert benefit af því að því að bínurnar eru komnar út fyrir comfort zone.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Eins og er þá læt ég þar við sitja.

Þetta er frekar snar í hæðstu stillingu. Dyno sýnir hvernig þetta er á morgun.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Nú verður erfitt að sofa sökum spennings :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Smá tölur

Þetta reikna ég við 0.65 BSFC sem er líklega nokkuð víst fyrir þessa vél.

Þetta er bara byggt á loftflæði úr nokkrum stöðum úr logginu. Má vel vera að þetta sé tóm tjara enn kemur í ljós á morgun.

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Smá tölur

Þetta reikna ég við 0.65 BSFC sem er líklega nokkuð víst fyrir þessa vél.

Þetta er bara byggt á loftflæði úr nokkrum stöðum úr logginu. Má vel vera að þetta sé tóm tjara enn kemur í ljós á morgun.

Image


700+nm tog og 500 hestar, ekki slæmt :drool: ef þetta er málið

Er hægt að ráða hvar dynioð byrjar að telja rpm á grafinu, það væri gaman að sjá niður undir 2000rpm til að sjá torque buildup.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Já, það breytir samt spoolinu því dynoið getur ekki replicatað raun 3gírs spoolup.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Lítur vel út ef þessar tölur eru nærri lagi!

Verður gaman að sjá actual dyno.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6332 posts ]  Go to page Previous  1 ... 268, 269, 270, 271, 272, 273, 274 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 55 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group