bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 09:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 239, 240, 241, 242, 243, 244, 245 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Sun 03. Apr 2011 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
það eru myndir á facebook síðunni

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Apr 2011 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Einarsss wrote:
það eru myndir á facebook síðunni


Þráður á bimmerforums,,

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1627389

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Apr 2011 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Vill ekkert vera leiðinlegur en meðavið skrappið sem er þarna útum allt í intake-inu myndi ég veðja á að túrbóið sé að fara haugana.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Apr 2011 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
slapi wrote:
Vill ekkert vera leiðinlegur en meðavið skrappið sem er þarna útum allt í intake-inu myndi ég veðja á að túrbóið sé að fara haugana.


sammála...........því miður.

svo er blokkin spurning hvað þarf að bora hana mikið

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Apr 2011 12:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Var að klára að lesa yfir þráðinn inná bimmerforums. Engar smá ritgerðir þar :lol:

Vonandi að vélin sé ekki 100% afskrifun. :| En olía og járnagnir í loftinntaki og trompeti, það er ekki lítill skaði sem hefur skeð þarna :aww:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Er restin af gálganum ekkert að fara mæta á svæðið? :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Veistu það hefur ekkert gerst í þessu frá fyrirtækinu sem seldi hann, sem er mega lame. Enn hann hlýtur að mæta í vikunni annars verður bara verslaður annar annarstaðar frá. Þeim í vinnunni vantar líka gálgann ekki bara mér.

Annars er ég búinn með verkefnin mín núna á föstudaginn og þá verður power through með þetta.
VEMSið vírað í næstu viku í loomið. Solenoidin mæld, vélin verður tekin úr á laugardaginn og strípuð í sundur og fullt af myndum.

Ég á enn eitt auka S50B30 hedd heima, þannig að það gæti þurft að koma því hingað ef verðin á s50b30 heddum eru eitthvað útúr kú hérna og flutningur er skikkanlegur. Heddið sem er heima er yfirfarið.

Túrbínur skoðaðar og legur athugaðar og allt það. Farið yfir allt sem hægt er að fara yfir og metið hvað er ónýtt og hvað ekki.

Blokkin fer svo í hreinsun og honing/boring eftir hvað verður gert í stimpla stærða málum, það fer auðvitað eftir hvaða tilboð eru á borðinu frá fyrirtækjum. Þá verður sveifarás skoðaður og mældur til að geta pantað réttar legur á hann.

Svo fittað þrýsti porti á eina púst greinina til að hægt sé að mæla svo bakþrýsting og auka EGT port sett svo hægt sé að sjá EGT í báðum greinum.

Nýji lofthita skynjarinn fittaður og víraður

Laga/Endurskoða catch can kerfið. Bókað hafa það þannig að vacuum er á blokkinni að öllu jafna til að minnka möguleikann á lekum með pakkningum og pakkdósum útaf of miklum þrýsting í blokkinni. Olíu catch canið var fullt sem er líklega útaf því að einn stimpillinn er brotinn og því ruglað mikið blow by enn ekki hægt að segja hvort eitthvað hafi verið þar áður.

Hellingur af "smotterí" sem þarf að gera fyrir utan að setja vélina aftur samann.

Þetta er ekki alveg "bara" að skipta út því sem er bilað heldur að reyna sjá til þess að það verði engin eftirköst eftirá.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Afhverju ekki að rífa og spaða vélina og sjá hvað er að fyrst og fara svo í að eyða tíma og vinnu í að tengja Vems tölvuna t.d. sem er tilgangslaus þarsem vélin er í steik?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Lastu ekki hvað ég skrifaði?

Vélin fer í spað á laugardaginn , hitt er allt gert eftirá.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Haha las þetta með Vems dotið sem sama á föst :D
Sry about that :alien:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Gunni: ég flýg frá Íslandi til London í byrjun maí, það má alveg skoða það að kippa einhverju með (innan marka hehe).

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Sjáum til hvað verður, maður reynir mögulega á ýmis tengls til að sleppa við flutning og svona.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Apr 2011 06:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Sama hér kall, ef ég get flutt eitthvað frá Svíþjóð/Danmörk yfir til Englands þá geri ég það glaður ykkur félögunum að kostnaðarlausu.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Apr 2011 18:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
svakaleg lesning þessi þráður, sirka seinustu 35 bls sem ég las í gær


en ég vill bara fara fá updates frá fart og gunna í þennan þráð en ekki einhvern erlendan þráð

er eitthvað komið úr sponsinu ? á þónokkur BMWP blöð sjálfur og þetta er ekki dónaleg auglýsing sem fyrirtækin væru að fá þar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 21:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Komnar 5 vikur og það er ekki enn búið að taka mótorinn úr?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 239, 240, 241, 242, 243, 244, 245 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 219 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group