bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 10:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6332 posts ]  Go to page Previous  1 ... 298, 299, 300, 301, 302, 303, 304 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 21:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2012 16:25
Posts: 2
lækkaði hann örlitið
Image

_________________
rencontre internet gratuit


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
fart wrote:
F2 wrote:
Einhver photoshoppa hann lægri og taka houdini á þetta splitter dót :biggrin:

Það væri gaman að sjá hann aðeins lægri, enda stóð til að setja hann niður um sentimeter eða tvo að framan og svipað að aftan, en coilovers stóðu á sér...

En hvað með splitterinn, ertu ekki að fíla hann Fannar?


Finnst smá to much fílingur í gangi með hann en smekkur manna er misjafn :) :)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 06:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
F2 wrote:
fart wrote:
F2 wrote:
Einhver photoshoppa hann lægri og taka houdini á þetta splitter dót :biggrin:

Það væri gaman að sjá hann aðeins lægri, enda stóð til að setja hann niður um sentimeter eða tvo að framan og svipað að aftan, en coilovers stóðu á sér...

En hvað með splitterinn, ertu ekki að fíla hann Fannar?


Finnst smá to much fílingur í gangi með hann en smekkur manna er misjafn :) :)

OEM stuff á GT og þarna er hann bara hálfur út :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Ef þessi bíll væri bara póser þá mætti alveg sleppa splitter en þar sem
hann er actually notaður á braut/bahn þá á hann absolutely að halda sér.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Splitterinn verður bara að vera, sama hvort að þetta væri póser eða ekki því að þetta er Orginal lookið, og sama hvort að mönnum líkar það betur eða verr..
Skil vel að svona geti stungið í augun, þá sérstaklega þegar þetta er sett sem eitthvað aftermarket stuff, en ef það kemur frá verksmiðju þannig er það allt annað mál.

Hann mun hinsvegar koma dálítið betur út ef ég slaka bílnum niður um 1 til 1.5cm að framan (og svo kanski 1cm að aftan). Það mun hinsvegar velta á því hvaða dekk ég ætla að nota. 235/40 semislicks eru þá há að ég verð að hafa hann í hæstu stillingu að framan til að geta keyrt. 245/35 eru hinsvegar lægri.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 10:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
bjahja wrote:
Geggjað að sjá hann kominn aftur á götuna 8)
Lætur mig vita ef þú tekur trackday á ítalíu ;)

Image



þetta er ALLT annað, þessir nokkrir cm gjörbreyttu bílnum!!

þetta er alveg málið, að fara aðeins niður með hann :thup: :thup:

Að mínu mati finnst mér splitterinn lúkka vel þegar hann er kominn í þessa hæð

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Alex GST wrote:
bjahja wrote:
Geggjað að sjá hann kominn aftur á götuna 8)
Lætur mig vita ef þú tekur trackday á ítalíu ;)

Image



þetta er ALLT annað, þessir nokkrir cm gjörbreyttu bílnum!!

þetta er alveg málið, að fara aðeins niður með hann :thup: :thup:

Að mínu mati finnst mér splitterinn lúkka vel þegar hann er kominn í þessa hæð


Tek undir þetta

Annars flottur hjá þér Sveinn ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Hæðin hefur náttúrulega aðallega verið til staðar vegna þess að það þurfti, ég þarf að prufa að lækka hann og sjá svo hvort að það rubbar eitthvað, og eins hvort að ég kemst niður í bílskúr..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
röbb er race 8)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
F2 wrote:
röbb er race 8)


kanski fyrir einhverja göturacers.. en ekki fyrir alvöru racers, eða þá sem fara á alvöru brautir og keyra hratt í begjur, því að það skemmir dekkin og ýmislegt annað auk þess sem það er hreinlega hættulegt :wink:

Auðvitað er ride height v.s. smá röbb alltaf tradeoff. Það er betra að reyna að hafa bílinn lægri þegar maður er á braut, en þeir sem hafa farið rönn með mér þegar það var að rubba vita hversu óhugnaleg tilfinning það er á t.d. 200+km/h þegar rubbið kemur vegna compression á fjöðrun.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
haha já .. smá tilfæringar sem þarf til að koma honum niður í skúrinn :o Var ekki að búast við þessu þegar ég kíkti í heimsókn

Image

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
fart wrote:
F2 wrote:
röbb er race 8)


kanski fyrir einhverja göturacers.. en ekki fyrir alvöru racers, eða þá sem fara á alvöru brautir og keyra hratt í begjur, því að það skemmir dekkin og ýmislegt annað auk þess sem það er hreinlega hættulegt :wink:

Auðvitað er ride height v.s. smá röbb alltaf tradeoff. Það er betra að reyna að hafa bílinn lægri þegar maður er á braut, en þeir sem hafa farið rönn með mér þegar það var að rubba vita hversu óhugnaleg tilfinning það er á t.d. 200+km/h þegar rubbið kemur vegna compression á fjöðrun.


Þetta 200+ er smá vandamál á mínum gula líka, þetta venst alveg ótrúlega vel samt :lol:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
F2 wrote:
fart wrote:
F2 wrote:
röbb er race 8)


kanski fyrir einhverja göturacers.. en ekki fyrir alvöru racers, eða þá sem fara á alvöru brautir og keyra hratt í begjur, því að það skemmir dekkin og ýmislegt annað auk þess sem það er hreinlega hættulegt :wink:

Auðvitað er ride height v.s. smá röbb alltaf tradeoff. Það er betra að reyna að hafa bílinn lægri þegar maður er á braut, en þeir sem hafa farið rönn með mér þegar það var að rubba vita hversu óhugnaleg tilfinning það er á t.d. 200+km/h þegar rubbið kemur vegna compression á fjöðrun.


Þetta 200+ er smá vandamál á mínum gula líka, þetta venst alveg ótrúlega vel samt :lol:


Fannar ekki vera faggi :lol: þú veist alveg hvað ég er að tala um. Eitthvað smá rönn á 200 er ekki það sama og að keyra á miklum hraða í begjur, taka næstum full-stop bremsun úr 200+ o.s.frv, fara næstum á flug og svo í full compression, aftur og aftur og aftur. Ef þú ert með stillanlega fjöðrun þá stillir þú hana náttúrulega rétt, og þannig að það rubbi ekki, að rubba með möguleika á að hækka upp er bara klaufalegt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
:biggrin:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Að rubba er eins og að taka run með ,,,, durex :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6332 posts ]  Go to page Previous  1 ... 298, 299, 300, 301, 302, 303, 304 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group