bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 09:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6332 posts ]  Go to page Previous  1 ... 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66 ... 423  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Eggert wrote:
Aron Andrew wrote:
Munar ekki bara 7 kg á s62 og s50?


Samkvaemt thvi sem eg fann a Google tha er S50B30 155kg og S62B50 168kg.

...svo thad er 13kg munur, sem er gott sem ekkert.


Það er álíka mikið og ég sparaði í þyngd með því að nota keramic frambremsur :wink:

Að kaupa keyrandi E39 í þetta er ekki svo vitlaus hugmynd.
Þannig væri maður pottþéttur með að vél og kassi virki, og gæti skoðað þjónustubók. Vesenið við að kaupa heilan bíl er að rífa í sundur og selja á ebay.

Að kaupa ebay ebay mótor er nett shaky..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Tue 06. Nov 2007 13:37, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Og hvernig er thad, ertu ekki med carbon hudd lika? ...eda er eg ad rugla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
fart wrote:
Eggert wrote:
Aron Andrew wrote:
Munar ekki bara 7 kg á s62 og s50?


Samkvaemt thvi sem eg fann a Google tha er S50B30 155kg og S62B50 168kg.

...svo thad er 13kg munur, sem er gott sem ekkert.


Það er álíka mikið og ég sparaði í þyngd með því að nota keramic frambremsur :wink:


Þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af þyngdarmun, helvíti hentugt :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Nú nú ,,, þá er þetta bara rock solid 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Ég er ekki með carbon húdd. Mér var ráðið frá því.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
akkuru?
carbon hood er málið... málar það bara :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
maxel wrote:
akkuru?
carbon hood er málið... málar það bara :D


Ég vill ekki ristarhúdd, og mér var sagt að carbon húdd myndu einangra betur fyrir hita, sem er ekki gott fyrir mótor í hasar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
fart wrote:
maxel wrote:
akkuru?
carbon hood er málið... málar það bara :D


Ég vill ekki ristarhúdd, og mér var sagt að carbon húdd myndu einangra betur fyrir hita, sem er ekki gott fyrir mótor í hasar.

well það er slæmt
líkar vel að þú vilt ekki hafa hann of extreme í útliti , thumbs up :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Skemmtilegar svona tölur varðandi swap.

S62 með kassa.. 6000 evrur
Alpina olíupanna úr E36B8 2000 evrur

að googla Dry-sump S62 og finna þannig kerfi sem kostar minna en Alpina pannan... Priceless.

Image

Skillst að þetta sé minna um sig en alpina pannan.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Hvað kostar kerfið?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
trúnó umræður milli 352 og 354

ALLT AÐ GERAST :shock: :shock: :shock: :naughty: :naughty: :naughty:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
bara forvitni en hvað græðir maður á að vera með þurra pönnu fyrir utan pláss ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Hvað kostar kerfið?


sýnist það vera á 2200 bucks fyrir 6cyl, getur ekki verið mikið meira fyrir V8. Svo á eftir að prútta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
fart wrote:
bimmer wrote:
Hvað kostar kerfið?


sýnist það vera á 2200 bucks fyrir 6cyl, getur ekki verið mikið meira fyrir V8. Svo á eftir að prútta.


Held að pannan sé ekki innifalin í verðinu fyrir kerfið, þannig að
total verð fyrir 6 cyl væri 2900 bucks.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Nov 2007 18:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
maxel wrote:
bara forvitni en hvað græðir maður á að vera með þurra pönnu fyrir utan pláss ?


það getur verið ýmsilegt......en það getur verið hentugt að hafa olíuforðabúrið í sér kút. Eins og t.d. á fjórhjólinu mínu er dry sump og kúturinn er með forðabúri bæði að ofan og neðan svo mótorinn getur gengið á hvolfi.

Ég sé reyndar ekki haginn í því að nota svona kerfi í fólksbíl útaf öðru en plássinu

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6332 posts ]  Go to page Previous  1 ... 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 47 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group