bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 08:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 365, 366, 367, 368, 369, 370, 371 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Mon 25. Feb 2013 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Er GT2560R

Image

Þetta er málið

Jújú þetta væri mega upgrade, en það er ekki í spilunum. Ég ætla að sjá hvort að ég fæ einhvern local til að adda 25mm röri frá wategate sem sameinast downpipe, skera bara gat á lokið og sjóða

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég skaut saman svona "mockup" af því hvernig ég gæti leyst þetta. Þá myndi ég láta skera 1-1.25" gat á lokið þar sem að wastegate er, og sjóða svo röt frá því yfir í downpipe. Notaði 1" silicone slöngu í þetta.

Testaði þetta á aftari bínunni og það er flott clearance. Nú er bara að rífa af fremri bínunni og sjá hvort að sambærileg lausn myndi ganga þar sökum plássleysis.

Ég trúi ekki öðru en ég geti fengið menn hér í Lúx til að sjóða þetta saman... þetta ætti að vera mikið betra en núverandi.

Image

Image

Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ef það væri hægt að skipta út tapinu fyrir járn þá held ég að þetta væri á hinn besta veg. Þ.e. ekki rör út heldur opna bakhliðina eins og hægt er og tengja í downpipe. Og þá opna downpipið á sama hátt til að taka við gasinu.

Eins og þessi reim utan um tvo gíra myndar, þá væri opið á milli gíranna ef þú skilur.
Enn auðvitað mikið nær á milli gíranna.

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Ef það væri hægt að skipta út tapinu fyrir járn þá held ég að þetta væri á hinn besta veg. Þ.e. ekki rör út heldur opna bakhliðina eins og hægt er og tengja í downpipe. Og þá opna downpipið á sama hátt til að taka við gasinu.

Eins og þessi reim utan um tvo gíra myndar, þá væri opið á milli gíranna ef þú skilur.
Enn auðvitað mikið nær á milli gíranna.

Image


Þú ert að meina svona ? Ég er allavega að hugsa þetta þannig.
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Nei, það er ekkert auka rör heldur hreinlega stærra rör/svæði tengt við bakplötuna

Soldið svona úr túrbínunni,
Kannski ekki alveg svona fancy enn allt sem opnar afgasið frá wastegatinu og niður með downpipe-inu er gott.

Image

Meira svona

Image

Þannig að ef þú tape-ar yfir það sem þú ert búinn að gera og gerir svo ALLT inní opið samann og líke lokið á túrbínunni þá hefur afgasið líka aðeins stærra pláss til að dumpa í úr hverri túrbínu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þannig býrðu líka til clearance fyrir wastegate flappann til að opnast betur...

Þetta hefur eins og ég nefndi áður verið vandamál á HX35 í Cummins þegar að menn hafa verið að smíða compound með HX35 sem secondary...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta sem þú sendir Gunni er basically það sem ég ætlaði að kaupa úr Nissan, opin elbow..

En ég myndi halda að það væri fóknara að smíða svona vs að setja bara rör, og þá t.d. í sömu stærð eða stærri en wastegate flappinn..

Reyndar þarf þetta ekkert að vera svo flókið, gefið að það sé pláss væri hægt að skera 2" rör niður eftir endilöngu, skera svo úr núverandi downpipe og sjóða hitt rörið utaná. Það er kanski málið því að secondary 2" rör myndi búa til stærra rými.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
Þetta sem þú sendir Gunni er basically það sem ég ætlaði að kaupa úr Nissan, opin elbow..

En ég myndi halda að það væri fóknara að smíða svona vs að setja bara rör, og þá t.d. í sömu stærð eða stærri en wastegate flappinn..

Reyndar þarf þetta ekkert að vera svo flókið, gefið að það sé pláss væri hægt að skera 2" rör niður eftir endilöngu, skera svo úr núverandi downpipe og sjóða hitt rörið utaná. Það er kanski málið því að secondary 2" rör myndi búa til stærra rými.


Þetta þarf að vera rúmlega wastegate flappinn í stærð, menn hafa verið að nota rör í "sömu stærð" og þá hefur það valdið því að wastegate flappinn festist... = no-boost :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Mér líst vel á þetta Sveinn, hef séð þetta áður gert svona með downpipe. Partur á "japanska" tímabilinu hjá mér so to speak. En þetta er klárlega frekar einfalt mál og ég myndi loka alveg á milli og tengja svo saman neðar.

Samt finnst mér nauðsynlegt að athuga hversu mikið vacuum gæti myndast í þessum litla rörbút að wastegate, það er auðvitað talsvert flæði í downpipe sem gæti fræðilega skapað vacuum fyrir aftan wastegate flappann.....sem gæti hugsanlega fokkað upp virkni WG :) eða er ég bara búinn að éta of mikið sælgæti ??

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
JonFreyr wrote:
Mér líst vel á þetta Sveinn, hef séð þetta áður gert svona með downpipe. Partur á "japanska" tímabilinu hjá mér so to speak. En þetta er klárlega frekar einfalt mál og ég myndi loka alveg á milli og tengja svo saman neðar.

Samt finnst mér nauðsynlegt að athuga hversu mikið vacuum gæti myndast í þessum litla rörbút að wastegate, það er auðvitað talsvert flæði í downpipe sem gæti fræðilega skapað vacuum fyrir aftan wastegate flappann.....sem gæti hugsanlega fokkað upp virkni WG :) eða er ég bara búinn að éta of mikið sælgæti ??

Ég veit ekki alveg hvað þú ert að fara með vacume pælinguna, ertu að meina að vacume sem gæti myndast í litla rörinu vegna flæðis í stóra gæti sogað út WG flapsann? Hef ekki trú á því.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
JonFreyr wrote:
Mér líst vel á þetta Sveinn, hef séð þetta áður gert svona með downpipe. Partur á "japanska" tímabilinu hjá mér so to speak. En þetta er klárlega frekar einfalt mál og ég myndi loka alveg á milli og tengja svo saman neðar.

Samt finnst mér nauðsynlegt að athuga hversu mikið vacuum gæti myndast í þessum litla rörbút að wastegate, það er auðvitað talsvert flæði í downpipe sem gæti fræðilega skapað vacuum fyrir aftan wastegate flappann.....sem gæti hugsanlega fokkað upp virkni WG :) eða er ég bara búinn að éta of mikið sælgæti ??

Ég veit ekki alveg hvað þú ert að fara með vacume pælinguna, ertu að meina að vacume sem gæti myndast í litla rörinu vegna flæðis í stóra gæti sogað út WG flapsann? Hef ekki trú á því.


Jú, þetta er einmitt það sem að ég var að nefna.... menn hafa verið að lenda í að ef að þetta er of þröngt (s.s. ekki rúmlega flappinn) þá hefur hann verið að sogast fastur... / jammast...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
Angelic0- wrote:
fart wrote:
JonFreyr wrote:
Mér líst vel á þetta Sveinn, hef séð þetta áður gert svona með downpipe. Partur á "japanska" tímabilinu hjá mér so to speak. En þetta er klárlega frekar einfalt mál og ég myndi loka alveg á milli og tengja svo saman neðar.

Samt finnst mér nauðsynlegt að athuga hversu mikið vacuum gæti myndast í þessum litla rörbút að wastegate, það er auðvitað talsvert flæði í downpipe sem gæti fræðilega skapað vacuum fyrir aftan wastegate flappann.....sem gæti hugsanlega fokkað upp virkni WG :) eða er ég bara búinn að éta of mikið sælgæti ??

Ég veit ekki alveg hvað þú ert að fara með vacume pælinguna, ertu að meina að vacume sem gæti myndast í litla rörinu vegna flæðis í stóra gæti sogað út WG flapsann? Hef ekki trú á því.


Jú, þetta er einmitt það sem að ég var að nefna.... menn hafa verið að lenda í að ef að þetta er of þröngt (s.s. ekki rúmlega flappinn) þá hefur hann verið að sogast fastur... / jammast...


Jektor
Image

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 06:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
BirkirB wrote:
Angelic0- wrote:
fart wrote:
JonFreyr wrote:
Mér líst vel á þetta Sveinn, hef séð þetta áður gert svona með downpipe. Partur á "japanska" tímabilinu hjá mér so to speak. En þetta er klárlega frekar einfalt mál og ég myndi loka alveg á milli og tengja svo saman neðar.

Samt finnst mér nauðsynlegt að athuga hversu mikið vacuum gæti myndast í þessum litla rörbút að wastegate, það er auðvitað talsvert flæði í downpipe sem gæti fræðilega skapað vacuum fyrir aftan wastegate flappann.....sem gæti hugsanlega fokkað upp virkni WG :) eða er ég bara búinn að éta of mikið sælgæti ??

Ég veit ekki alveg hvað þú ert að fara með vacume pælinguna, ertu að meina að vacume sem gæti myndast í litla rörinu vegna flæðis í stóra gæti sogað út WG flapsann? Hef ekki trú á því.


Jú, þetta er einmitt það sem að ég var að nefna.... menn hafa verið að lenda í að ef að þetta er of þröngt (s.s. ekki rúmlega flappinn) þá hefur hann verið að sogast fastur... / jammast...


Jektor
Image


Það er 8psi gormur í actuatornum, ég bef lesið í sambandi við crankcase cent í púst að það geti myndað max 3-4psi af vacume. Hef ekki verulegar áhyggjur af því enda mun ég reyna að hafa rörið í yfirstærð.

Ég er allavega búinn að kaupa:
2x 2.25" 10cm löng ryðfrí flexirör sem ég ætla að láta bæta á pípurnar (vantar alveg)
2x 90° 1.9" ryðfríar begjur Þær eru þá rúmlega stærðin á wastegate flappanum.

Svo er bara að dunda sér við að skera þetta og sjá hvort að maður fær ekki einhvern til að sjóða það saman :santa:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Eins og ég sagði, ég myndi vilja skoða það :) er ekki að segja að það sé vandamál en væri þægilegt að vita hversu mikil áhrif það hefur, ef einhver.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:

Ég er allavega búinn að kaupa:
2x 2.25" 10cm löng ryðfrí flexirör sem ég ætla að láta bæta á pípurnar (vantar alveg)
2x 90° 1.9" ryðfríar begjur Þær eru þá rúmlega stærðin á wastegate flappanum.

Svo er bara að dunda sér við að skera þetta og sjá hvort að maður fær ekki einhvern til að sjóða það saman :santa:


Myndi láta pro suðumann gera þetta allt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 365, 366, 367, 368, 369, 370, 371 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 219 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group