bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 14:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 68, 69, 70, 71, 72, 73, 74 ... 423  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Bara kúl 8) 8)

Betra að eiga við þennann Norður-Evrópska heldur en DA? :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
ég sé mikið fun í sumar á þessum :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
8) 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
8) 8) 8) 8) 8) 8)


töffari 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta fer vonandi allt vel.

BTW renndi á Dyno áðan, að sögn kunnugra lélegasta dyno í vestur evrópu. Það mældi bílinn 268hp. Skillst að það rate-i yfirleitt lægra en eðliegt er, en það jákæða var að vinnslan var mjög línuleg.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
fart wrote:
Þetta fer vonandi allt vel.

BTW renndi á Dyno áðan, að sögn kunnugra lélegasta dyno í vestur evrópu. Það mældi bílinn 268hp. Skillst að það rate-i yfirleitt lægra en eðliegt er, en það jákæða var að vinnslan var mjög línuleg.


hvað ar hann að skila við hjól?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hannsi wrote:
fart wrote:
Þetta fer vonandi allt vel.

BTW renndi á Dyno áðan, að sögn kunnugra lélegasta dyno í vestur evrópu. Það mældi bílinn 268hp. Skillst að það rate-i yfirleitt lægra en eðliegt er, en það jákæða var að vinnslan var mjög línuleg.


hvað ar hann að skila við hjól?


Þetta átti bara að vera benchmark mæling. Hitt Dynoið hér í Lúx sem ég veit um var uppbókað til 4. feb. Þetta var walk in dæmi.

Ég veit ekki hvað hann var að mælast út í hjól og ætla ekki að velta mér mikið upp úr þessu þar sem menn hafa eiginlega sagt að þetta sé ónýt græja, auk þess sem að ég fékk að vita það eftirá að hún tekur max 350hestöfl og verður því ónothæf eftir Túrbóvæðingu.

Þetta kostaði líka bara 18euros og var aðallega gert til að sjá hvort að línan væri ekki falleg bein.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Keyptirðu DA kittið af Svezel?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 16:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
*EDIT*

:oops:

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Last edited by bjornvil on Fri 11. Jan 2008 16:34, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Kristjan wrote:
Keyptirðu DA kittið af Svezel?


qui.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
bjornvil wrote:
*EDIT*

:oops:


:owned:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 16:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
hlynurst wrote:
bjornvil wrote:
*EDIT*

:oops:


:owned:


Hehe, ég veit :biggrin:

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef þetta er dynobekkur eru þetta væntanlega rwhp, og þá er nú mótorinn bara ansi nálægt því sem hann á að vera.. ef ekki hreinlega rétt rúmlega

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
íbbi_ wrote:
ef þetta er dynobekkur eru þetta væntanlega rwhp, og þá er nú mótorinn bara ansi nálægt því sem hann á að vera.. ef ekki hreinlega rétt rúmlega


268rwhp er það sem hraustir S50B32 eru að skila.
S54 skilar varla meira enn 275-280whp hvort eð er.
268hö er alveg í lagi á þennan bíl miðað við að þetta eigi að vera eitthvað lame bekkur,

hvernig bekkur er þetta?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég bara veit það ekki, en hann virkaði gamall, mælir ekki tog og var ekki með neinar viftur fyrir faman mótor.

BTW.. target HP/Nm út úr þessum æfingum er uþb 400hestöfl og 450nm. Ég er ekki að tala um rwhp þó. c.a. 25% aukning ofaná orginal uppgefin hross sem ég tel nú bara vera alveg meira en nóg í byrjun. Engin ástæða að sprengja sig á fyrstu metrunum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 68, 69, 70, 71, 72, 73, 74 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 108 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group