bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fyrsti bíll og að sjálfsögðu BMW E46 (KOMNAR MYNDIR) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20111 |
Page 1 of 2 |
Author: | skaripuki [ Thu 08. Feb 2007 13:02 ] |
Post subject: | Fyrsti bíll og að sjálfsögðu BMW E46 (KOMNAR MYNDIR) |
Já halló halló kraftsmenn... ég fór um daginn og keypti mér bíl... þetta er minn fyrsti bíll og er ég alveg hæstánægður með hann ![]() ![]() ![]() plönin fyrir sumarið er að láta lækkunargorma í hann og svo kaupa einhverjar brútal sumarfelgur... ![]() www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/001.jpg www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/002.jpg www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/003.jpg www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/004.jpg www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/005.jpg www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/006.jpg |
Author: | Djofullinn [ Thu 08. Feb 2007 13:05 ] |
Post subject: | |
Ertu búinn að setja myndirnar á netið. Ef svo er hver er slóðin? Eða slóðirnar |
Author: | skaripuki [ Thu 08. Feb 2007 13:17 ] |
Post subject: | |
nei er ekki búinn að setja þær á netið þarf það?? |
Author: | Aron Andrew [ Thu 08. Feb 2007 13:18 ] |
Post subject: | |
skaripuki wrote: nei er ekki búinn að setja þær á netið þarf það??
Þú þarft að koma þeim á netið, svo geriru [img]linkur[/img*] Bara fjarlægja stjörnuna |
Author: | pallorri [ Thu 08. Feb 2007 14:30 ] |
Post subject: | |
Þetta er nú ekki slappur fyrsti bíll ![]() Congrats.. |
Author: | DiddiTa [ Thu 08. Feb 2007 14:30 ] |
Post subject: | |
Hitti þennan þegar ég var að þrífa minn niðrí bílageymslu, orðinn helvíti flottur hjá honum, clean bíll ![]() Til hamingju með bílinn |
Author: | bjahja [ Thu 08. Feb 2007 14:31 ] |
Post subject: | |
Virkilega góður fyrsti bíll, til hamingju ![]() |
Author: | Doror [ Thu 08. Feb 2007 14:46 ] |
Post subject: | |
Rosalega fallegur bíll. Til hamingju með þetta. Fallegar 17-18 felgur myndu gera þennan bíl ennþá flottari. Mjög snyrtilegur samt einsog hann er. |
Author: | bjornvil [ Thu 08. Feb 2007 15:03 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með hann, stórglæsilegur ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 08. Feb 2007 15:14 ] |
Post subject: | |
Ekki slæmt að hafa þennan þegar þú færð prófið. Þurfti sjálfur að láta mér nægja Ford Escort foreldranna.... ![]() |
Author: | Ingsie [ Thu 08. Feb 2007 15:44 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Ekki slæmt að hafa þennan þegar þú færð prófið.
Þurfti sjálfur að láta mér nægja Ford Escort foreldranna.... ![]() pff ég þurfti að vera á hyundai slysi ![]() Virkilega flottur.. Heppin að hafa þennan sem fyrst bíl ![]() |
Author: | skaripuki [ Thu 08. Feb 2007 18:01 ] |
Post subject: | |
takk fyrir jákvæð comment ![]() ![]() |
Author: | siggir [ Thu 08. Feb 2007 18:08 ] |
Post subject: | |
SMEKKLEGUR! Lækkun og svona tommunni stærri felgur = ![]() ![]() ![]() |
Author: | Misdo [ Fri 09. Feb 2007 14:27 ] |
Post subject: | |
Ingsie wrote: bimmer wrote: Ekki slæmt að hafa þennan þegar þú færð prófið. Þurfti sjálfur að láta mér nægja Ford Escort foreldranna.... ![]() pff ég þurfti að vera á hyundai slysi ![]() Virkilega flottur.. Heppin að hafa þennan sem fyrst bíl ![]() ég fór nú bara beint í minn sem ég á enn þann dag í dag enn glæsilegur bíll hjá þér |
Author: | Angelic0- [ Sat 10. Feb 2007 17:08 ] |
Post subject: | |
Hvað er númerið á þessum... sýnist þetta vera gamli gaurinn sem að Bergen átti... Sá hann fyrir rúmu ári og þá var einmitt búið að taka "Englavængina" af honum... en hann fékk mjög góða meðferð í umsjón Björgvins ![]() Til hamingju með fyrsta bíl og alveg geggjað að þú skyldir hafa fengið þér ALVÖRU bíl í stað þess að fá þér einhvern hrísgrjónabrennara.. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |