bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 08:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Jæja nú er ég orðinn endanlega geðveikur, en þessi er orðinn minn :)
Gat bara ekki horft uppá hann rykfalla í salnum hjá Toppbílum.
Þetta er nú meira verkfærið maður..tekur á að keyra svona "go kart"..úff!

Vél:
-S50B32
-6Cyl
~321hestafl (stock)

Performance:
0-100km ~ 5sek
1/4míla ~ 13.5sek

Breytingar:
-AC-Schnitzer rollbars úr krómi
-AC-Schnitzer fjöðrun
-AC-Schnitzer pústkerfi
-Cold Air Intake
-V-max (250km hámarkshraðatakmarkari fjarlægður)
-HID Xenon ljós
-Hardtop


Flestir hérna þekkja gripinn, en "fart" og "helgii" áttu hann á undan mér.
En ég ætla að klappa honum aðeins og gefa honum ný dekk, og nýtt lakk á húddið og felgurnar. Annars er hann sweeet.

Fínt líka að eiga 2

Tek nýjar myndir seinna.

Image
Image
Image
Image
Image


Last edited by Sezar on Sat 03. Feb 2007 00:45, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Til hamingju!

Verður gaman að sjá þennan sideways á brautinni um helgina 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með þetta. :shock:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Congrats með minn gamla. Vonandi að hann veiti þér jafn mikla ánægju og hann veitti mér.

p.s. ég er alverlega að spá í að kaupa svona kvikindi fyrir næsta sumar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 13:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 30. Jan 2006 09:54
Posts: 169
Location: Akureyri - Iceland
Góður! Til hamingju með þetta...

Hann veitti mér ýmislegt á þeim tíma sem ég átti hann!

Bara sweeeeeeeeeeet bíll!

_________________
Helgi Steinar
Akureyri - ICE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Helgi Steinar wrote:
Góður! Til hamingju með þetta...

Hann veitti mér ýmislegt á þeim tíma sem ég átti hann!

Bara sweeeeeeeeeeet bíll!


Kom ekki barn í beinu framhaldi af honum? :lol:

kannski of mikið að ríða þegar að maður á svona bíl :roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 14:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Til hamingju með bílinn, þessir bílar eru bara græjur :twisted:
og já, það er frekar svalt að eiga tvo :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 14:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 30. Jan 2006 09:54
Posts: 169
Location: Akureyri - Iceland
IvanAnders wrote:
Helgi Steinar wrote:
Góður! Til hamingju með þetta...

Hann veitti mér ýmislegt á þeim tíma sem ég átti hann!

Bara sweeeeeeeeeeet bíll!


Kom ekki barn í beinu framhaldi af honum? :lol:

kannski of mikið að ríða þegar að maður á svona bíl :roll:



Gerðist ýmislegt í þessum bíl :roll: hehe

_________________
Helgi Steinar
Akureyri - ICE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Öss, þetta dýr bítur frá sér :lol:
Um að gera að læra á hann áður en maður tekur einhverja takta.
:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Sezar wrote:
Öss, þetta dýr bítur frá sér :lol:
Um að gera að læra á hann áður en maður tekur einhverja takta.
:wink:



ójá... :aww:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Til hamingju með græjuna ;) enginn smá mótor í þessu litla dýri :P

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Ég á inni prufurúnt undir stýri á þessum Árni :biggrin:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
íbbi_ wrote:
Sezar wrote:
Öss, þetta dýr bítur frá sér :lol:
Um að gera að læra á hann áður en maður tekur einhverja takta.
:wink:



ójá... :aww:


:D :lol:
ps.Ekki varst þetta þú sem varst að tékka á frambretti á Jeep Liberty fyrir mig niður í Ræsi? Maður þekkir alla bara á nikkinu :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jú þetta var ég :wink:

ég er s.s dúddin á miðjuskrifborðinu.. þú lentir á alveg glænýjum starfsmanni þá greip maður aðeins inní :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Oct 2006 17:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
Helgi Steinar wrote:
IvanAnders wrote:
Helgi Steinar wrote:
Góður! Til hamingju með þetta...

Hann veitti mér ýmislegt á þeim tíma sem ég átti hann!

Bara sweeeeeeeeeeet bíll!


Kom ekki barn í beinu framhaldi af honum? :lol:

kannski of mikið að ríða þegar að maður á svona bíl :roll:



Gerðist ýmislegt í þessum bíl :roll: hehe





Image

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group