bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19822
Page 4 of 210

Author:  ömmudriver [ Sun 28. Jan 2007 18:33 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Isssss, svona lið :lol: En svona off topic, síðan hvenær var framendi af E30 inná myndinni í undirskriftinni þinni :hmm:


:whistle:


Þetta er ekkert fokking CABRIO BIANCO :shock: Þetta er hvítur ///M3 E30 :twisted: Teeekinn teeekinn, tekin tekin tekin :o I busted your ass :whip: En djöfull hlakkar mér til að sjá kvikindið, og til hamingju með gripinn :wink: 8)

*EDIT* Sést alveg á svuntunni að þetta er EKKI bíllinn hans ALPINA :wink:


Enn og aftur til hamingju með nýja LEIKTÆKIÐ :twisted: En ég tel mig hafa verið sá fyrsti á spjallinu til þess að uppgötva þennan sneaky ///M3 bíl opinberlega.
Ég tek það fram að ég var alls ekki að lítilsvirða eða drulla yfir CABRIO BIANCO. Ég varð bara svo spenntur/æstur/glaður við það uppgötva hver var að flytja inn E30 ///M3 að ég missti mig aðeins í orðaforðanum og framsetningu :lol:

Author:  Alpina [ Sun 28. Jan 2007 18:39 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
ömmudriver wrote:
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Isssss, svona lið :lol: En svona off topic, síðan hvenær var framendi af E30 inná myndinni í undirskriftinni þinni :hmm:


:whistle:


Þetta er ekkert fokking CABRIO BIANCO :shock: Þetta er hvítur ///M3 E30 :twisted: Teeekinn teeekinn, tekin tekin tekin :o I busted your ass :whip: En djöfull hlakkar mér til að sjá kvikindið, og til hamingju með gripinn :wink: 8)

*EDIT* Sést alveg á svuntunni að þetta er EKKI bíllinn hans ALPINA :wink:


Enn og aftur til hamingju með nýja LEIKTÆKIÐ :twisted: En ég tel mig hafa verið sá fyrsti á spjallinu til þess að uppgötva þennan sneaky ///M3 bíl opinberlega.
Ég tek það fram að ég var alls ekki að lítilsvirða eða drulla yfir CABRIO BIANCO. Ég varð bara svo spenntur/æstur/glaður við það uppgötva hver var að flytja inn E30 ///M3 að ég missti mig aðeins í orðaforðanum og framsetningu :lol:



hahaha

Author:  bimmer [ Sun 28. Jan 2007 18:43 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Mér finnst að það ætti að banna Þórð hér á spjallinu :( Allt sem hann gerir lætur manns eigin modd vera öömurleg og crappy :(



Nei nú ertu alveg að misskilja.

Á þínum aldri átti ég ekki einu sinni bíl.

Þú ert langt á undan miðað við aldur :lol:

Author:  bimmer [ Sun 28. Jan 2007 18:45 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
ömmudriver wrote:
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Isssss, svona lið :lol: En svona off topic, síðan hvenær var framendi af E30 inná myndinni í undirskriftinni þinni :hmm:


:whistle:


Þetta er ekkert fokking CABRIO BIANCO :shock: Þetta er hvítur ///M3 E30 :twisted: Teeekinn teeekinn, tekin tekin tekin :o I busted your ass :whip: En djöfull hlakkar mér til að sjá kvikindið, og til hamingju með gripinn :wink: 8)

*EDIT* Sést alveg á svuntunni að þetta er EKKI bíllinn hans ALPINA :wink:


Enn og aftur til hamingju með nýja LEIKTÆKIÐ :twisted: En ég tel mig hafa verið sá fyrsti á spjallinu til þess að uppgötva þennan sneaky ///M3 bíl opinberlega.
Ég tek það fram að ég var alls ekki að lítilsvirða eða drulla yfir CABRIO BIANCO. Ég varð bara svo spenntur/æstur/glaður við það uppgötva hver var að flytja inn E30 ///M3 að ég missti mig aðeins í orðaforðanum og framsetningu :lol:


Þú varst sá fyrsti til að pósta þessu en HPH á heiðurinn að uppgötva þetta fyrstur manna - sendi mér ep :)

Author:  bimmer [ Sun 28. Jan 2007 18:46 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Já okey ég skil.

En hvað á þessi vél að vera að skila? 8)

Ég hlakka mjög mikið til að fá að fylgjast með þessu hjá þér... það er alveg klárt mál að þú ert EKKI wannabe! :twisted:


Þetta á að vera ca. 450-500 hp.

Þetta er mótor sem var í Mcoupe svipuðum þessum:

http://www.mobile.de/SIDQGZpSXE-PsptTtIWPsxATw-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11Iindex_cgiJ1169991206A1Iindex_cgiD1100CCar%5D-t-vctpLtt~BmPA1D1081B20D1085%81G-t-vCaMiMkQuSeUnVb_X_Y_x_y~BSRA6D1100B51D3500BGNCPKWA0HinPublicA2A0A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&sr_qual=GN&top=1085&id=11111111243110641&

Er með aðeins minni blásara.

Sagan á bak við mótorinn er sú að upphaflega fór mótor í svona bíl og var í ábyrgð. Eigandinn fékk nýjan mótor frá BMW en þar sem hann var með blásara þá sögðu þeir hjá BMW að þeir gætu ekki garanterað hann stock.

Þannig að AC Schnitzer voru fengnir til að setja í hann aðra stimpla og eitthvað fleira sem ég á eftir að fá á hreint (8000 euro reikningur!!).
Stuttu seinna lenti bíllinn í tjóni að aftan og mótorinn var tekinn úr flakinu. Þessi vél er aðeins keyrð 1000 km, kassinn 5000 km og sc setupið 1000 km. Sama sem nýtt.

Author:  bimmer [ Sun 28. Jan 2007 18:52 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Grunaði að þú ættir hann :clap:

Svo gerirðu hann svona :wink:

Image


Ég var nú líka búinn að gefa þér hint um daginn þegar við vorum að ræða þessar ///M rendur :naughty:

Author:  IvanAnders [ Sun 28. Jan 2007 19:11 ]
Post subject: 

Þórður Be Magnússon....

Author:  Einarsss [ Sun 28. Jan 2007 19:14 ]
Post subject: 

Ég vona þú náir honum úr tolli og mætir á samkomuna á miðvikudaginn :)

Author:  Sezar [ Sun 28. Jan 2007 20:59 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Sezar wrote:
Grunaði að þú ættir hann :clap:

Svo gerirðu hann svona :wink:

[img]h.jpg[/img]


Ég var nú líka búinn að gefa þér hint um daginn þegar við vorum að ræða þessar ///M rendur :naughty:


Jamm, þú ert með pokerface :lol:
Til lukku með kvikindið.

Author:  noyan [ Sun 28. Jan 2007 21:06 ]
Post subject: 

glæsilegur, til hamingju :!:

Author:  siggik1 [ Sun 28. Jan 2007 21:28 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Stanky wrote:
Mér finnst að það ætti að banna Þórð hér á spjallinu :( Allt sem hann gerir lætur manns eigin modd vera öömurleg og crappy :(



Nei nú ertu alveg að misskilja.

Á þínum aldri átti ég ekki einu sinni bíl.

Þú ert langt á undan miðað við aldur :lol:


var einmitt að spá í þessu, var bara afbrýðisamur útí þetta bílastúss, en áttaði mig síðan á að ég á allavega nokkur ár í að ná þér þannig að ég hef smá tíma til að byrja að græja og gera :lol:

Author:  IvanAnders [ Sun 28. Jan 2007 21:43 ]
Post subject: 

Á svo að setja búr og strípa eitthvað?

Author:  IceDev [ Sun 28. Jan 2007 21:55 ]
Post subject: 

Og hvenær kemur svo spes aukablað með Performance BMW með bílunum þínum?

Author:  Bjarkih [ Sun 28. Jan 2007 22:08 ]
Post subject: 

Hérna er þá smá hugmynd fyrir vélarrúmið hjá þér :wink:

Image

http://www.gatbilar.se/car.php?car=75

Þar sem bíllinn er sænskur þá er að sjálfsögðu turbo. Hann gengur að vísu fyrir etanóli.

Motor:
E36 M3 3Liter(S50B30) med aktiverad variabel insugskam (vanos).

Author:  Alpina [ Sun 28. Jan 2007 22:15 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Og hvenær kemur svo spes aukablað með Performance BMW með bílunum þínum?


það verður unnið í þessu bráðlega :-#

Page 4 of 210 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/