bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19822
Page 3 of 210

Author:  Ingsie [ Sun 28. Jan 2007 14:45 ]
Post subject: 

Innilega til hamingju... Bara flottur E30 8)

Author:  bimmer [ Sun 28. Jan 2007 15:06 ]
Post subject:  Re: Til hamingju.

Þórir wrote:
Sæll og innilega til hamingju.

Er ég orðinn alveg ruglaður eða er þetta SUPERcharger lengst til hægri á vélinni?
Þetta verður hrikalega töff project.


Þú ert ekki ruglaður - þetta er blásari.

Author:  IvanAnders [ Sun 28. Jan 2007 15:06 ]
Post subject:  Re: Til hamingju.

bimmer wrote:
Þórir wrote:
Sæll og innilega til hamingju.

Er ég orðinn alveg ruglaður eða er þetta SUPERcharger lengst til hægri á vélinni?
Þetta verður hrikalega töff project.


Þú ert ekki ruglaður - þetta er blásari.


ÞÚ ert ruglaður!!!

Author:  bimmer [ Sun 28. Jan 2007 15:08 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Eitt sem ég var að spá... af hverju ertu að fá bílinn heim núna ef hann fer síðan bráðum aftur út í breytingar? :)


Bíllinn var fluttur til Þýskalands frá Sviss með þeim skilyrðum að hann yrði annaðhvort fluttur úr landi eða notaður í mótorsport (án skráningar).

Þannig að ég hefði ekki getað keyrt hann neitt á hringnum nema að fá skráningu á hann fyrst. Maður má ekki keyra á hringnum á tollanúmerum eða skammtímanúmerum.

Þannig að þetta varð úr - koma honum heim og skrá hann & tryggja.
Koma honum svo aftur út.

Nýta tímann á meðan til að ákveða hvað fer í bílinn og velja.

Author:  arnibjorn [ Sun 28. Jan 2007 15:10 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
arnibjorn wrote:
Eitt sem ég var að spá... af hverju ertu að fá bílinn heim núna ef hann fer síðan bráðum aftur út í breytingar? :)


Bíllinn var fluttur til Þýskalands frá Sviss með þeim skilyrðum að hann yrði annaðhvort fluttur úr landi eða notaður í mótorsport (án skráningar).

Þannig að ég hefði ekki getað keyrt hann neitt á hringnum nema að fá skráningu á hann fyrst. Maður má ekki keyra á hringnum á tollanúmerum eða skammtímanúmerum.

Þannig að þetta varð úr - koma honum heim og skrá hann & tryggja.
Koma honum svo aftur út.

Nýta tímann á meðan til að ákveða hvað fer í bílinn og velja.

Já okey ég skil.

En hvað á þessi vél að vera að skila? 8)

Ég hlakka mjög mikið til að fá að fylgjast með þessu hjá þér... það er alveg klárt mál að þú ert EKKI wannabe! :twisted:

Author:  Þórir [ Sun 28. Jan 2007 15:33 ]
Post subject:  Re: Til hamingju.

bimmer wrote:
Þórir wrote:
Sæll og innilega til hamingju.

Er ég orðinn alveg ruglaður eða er þetta SUPERcharger lengst til hægri á vélinni?
Þetta verður hrikalega töff project.


Þú ert ekki ruglaður - þetta er blásari.


Einmitt, hélt ekki. Kúl. :shock: Þetta er engin smá hárþurrka!

Kveðja
Þórir

Author:  Sezar [ Sun 28. Jan 2007 16:07 ]
Post subject: 

Grunaði að þú ættir hann :clap:

Svo gerirðu hann svona :wink:

Image

Author:  bjahja [ Sun 28. Jan 2007 17:16 ]
Post subject: 

ERTU EKKI AÐ GRÍNAST :lol: :lol: :lol:

Þetta er bara í lagi, til hamingju!!

Author:  Alpina [ Sun 28. Jan 2007 17:35 ]
Post subject: 

Þetta með vélarsalinn svart / hvítt er nú umræðuefni sem er alger kapítuli útaf fyrir sig,,

Eins og sjá má á myndunum eru 2 blökkumenn sem standa þarna og virða þessa hvítu fyrir sér ,,(( með ótrúlega miklum áhuga)) manni fannst eins og þeir héldu að Alain Prost og Nigell Mansell ,,,,,, í líki okkar Þórðar,,, væru að kaupa þennann // þessa hvítu kappaksturs bíla,,
ekki varð undrunin minni er þeir komust á snoðir um búsetu okkar,,
uuhh Islande brrrr,, aahh verí bjútífúl girls,, :loveit:
en heyrðu nú,, sagan ekki búinn, haldiði ekki að risafururnar tvær \\þessir gæjar voru 234 cm á hæð :shock: :shock: // er voru frá CONGO/Zimbabwe hefðu fest kaup á þreyttum SL 500 (( 91-92 ?)) og ætluðu að flytjann til síns heima ,, tungumálaerfið leikar urðu smávægilegir þar sem þeir töluðu varla stakt orð í enskri tungu og ekki einu sinn ,,,bílasölu,,,, Þýsku, eingöngu Frönsku og Ítölsku ,,þaðan sem þeir komu, eftir hnýsni þeirra varðandi M3 bílann varð þetta til :::
:naughty: :naughty: [-X :whistle:

YFIR HVÍTUM HVELJUR SUPU
HVÍSLA SVARTIR KONGO MENN
NEGRAR 2 ÞAR NIÐUR KRUPU
NUDDA EFLAUST AUGU ENN

Author:  gunnar [ Sun 28. Jan 2007 17:42 ]
Post subject: 

Ahhhhahahah :lol:

Author:  Stanky [ Sun 28. Jan 2007 17:53 ]
Post subject: 

Mér finnst að það ætti að banna Þórð hér á spjallinu :( Allt sem hann gerir lætur manns eigin modd vera öömurleg og crappy :(

En þetta er bara ótrúlega flott, flottur bíll, flott boddý, ótrúlega töff swap sem þú ferð í og rosalega sniðugt að geyma hann þarna úti hjá þeim :P

Ætlið þið félagar að eiga þennan E30 saman? (bimmer og alpina?)

kv,
haukur

Author:  Alpina [ Sun 28. Jan 2007 18:02 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Mér finnst að það ætti að banna Þórð hér á spjallinu :( Allt sem hann gerir lætur manns eigin modd vera öömurleg og crappy :(

En þetta er bara ótrúlega flott, flottur bíll, flott boddý, ótrúlega töff swap sem þú ferð í og rosalega sniðugt að geyma hann þarna úti hjá þeim :P

Ætlið þið félagar að eiga þennan E30 saman? (bimmer og alpina?)

kv,
haukur



:gay:

Neinei þessi M3 er alfarið eigin eign Þórðar Magnússonar Yfirstrumpur Team BE

Author:  Stanky [ Sun 28. Jan 2007 18:05 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Stanky wrote:
Mér finnst að það ætti að banna Þórð hér á spjallinu :( Allt sem hann gerir lætur manns eigin modd vera öömurleg og crappy :(

En þetta er bara ótrúlega flott, flottur bíll, flott boddý, ótrúlega töff swap sem þú ferð í og rosalega sniðugt að geyma hann þarna úti hjá þeim :P

Ætlið þið félagar að eiga þennan E30 saman? (bimmer og alpina?)

kv,
haukur



:gay:

Neinei þessi M3 er alfarið eigin eign Þórðar Magnússonar Yfirstrumpur Team BE


Piff sveinbjörn... djöz WANNABE ert þú við hliðina á Þórði.... HAH! :D

Author:  Alpina [ Sun 28. Jan 2007 18:08 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Alpina wrote:
Stanky wrote:
Mér finnst að það ætti að banna Þórð hér á spjallinu :( Allt sem hann gerir lætur manns eigin modd vera öömurleg og crappy :(

En þetta er bara ótrúlega flott, flottur bíll, flott boddý, ótrúlega töff swap sem þú ferð í og rosalega sniðugt að geyma hann þarna úti hjá þeim :P

Ætlið þið félagar að eiga þennan E30 saman? (bimmer og alpina?)

kv,
haukur






:gay:

Neinei þessi M3 er alfarið eigin eign Þórðar Magnússonar Yfirstrumpur Team BE


Piff sveinbjörn... djöz WANNABE ert þú við hliðina á Þórði.... HAH! :D


:squint: :squint: hmmm þú meinar

ENnnnnnnnnn er samt titlaður Formaður TEAM BE í hlutafélaga skránni :roll: :roll:

Author:  ///M [ Sun 28. Jan 2007 18:13 ]
Post subject: 

Þetta project er 8) 8) 8)

fyndið samt að fyrverfandi eigandi skildi hafa skipt út original sport stólnum fyrir þennan recaro búðin,... original stóllinn erm eð svona 80% meira support :lol:

Page 3 of 210 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/