bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19822
Page 2 of 210

Author:  Einarsss [ Sun 28. Jan 2007 09:50 ]
Post subject: 

Þú ert maðurinn Þórður! Þetta á eflaust eftir að verða geðveikur bíll hjá þér. Keyptiru mótor úti líka ? Ætlaru að swappa sjálfur með hjálp nokkra bmw hnetum sem eru í kringum þig ?


Hvenær er ETA á að bíllinn verði tilbúinn ?

Verður farið e-ð í fjöðrun, big brake kit, veltibúr ?

p.s Kauptu nýtt stýri ASAP :lol:

Author:  Bjarkih [ Sun 28. Jan 2007 10:49 ]
Post subject: 

Til hamingju, þessi var nú líka á flottustu felgunum :wink:

Author:  Djofullinn [ Sun 28. Jan 2007 11:15 ]
Post subject: 

:naughty:

Author:  bimmer [ Sun 28. Jan 2007 11:28 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
djöfull ertu geðveikur drengur, hvað á að gera við þessa vél ? til sölu ? passar hún í e36 ? :lol:


Sá sem selur mér nýju vélina tekur S14 uppí þannig að sorry - ekki til sölu.

Author:  bimmer [ Sun 28. Jan 2007 11:29 ]
Post subject: 

Danni wrote:
ÖFGA Fallegt tæki! Veit ekki af hverju en mér finnst óvenjulega flott að hafa svartan vélarsal á hvítum bíl :oops:


Nákvæmlega!!! Alpina var ekki sammála þessu en ég er að fíla þetta í botn.

Author:  Djofullinn [ Sun 28. Jan 2007 11:42 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Danni wrote:
ÖFGA Fallegt tæki! Veit ekki af hverju en mér finnst óvenjulega flott að hafa svartan vélarsal á hvítum bíl :oops:


Nákvæmlega!!! Alpina var ekki sammála þessu en ég er að fíla þetta í botn.
Það er bara RACE

Author:  bimmer [ Sun 28. Jan 2007 11:43 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Þú ert maðurinn Þórður! Þetta á eflaust eftir að verða geðveikur bíll hjá þér. Keyptiru mótor úti líka ? Ætlaru að swappa sjálfur með hjálp nokkra bmw hnetum sem eru í kringum þig ?

Hvenær er ETA á að bíllinn verði tilbúinn ?

Verður farið e-ð í fjöðrun, big brake kit, veltibúr ?

p.s Kauptu nýtt stýri ASAP :lol:


Mótorinn er úti og bíllinn fer út aftur fljótlega í breytingar. Heimsóttum vélasalann eftir að ég keypti bílinn - hér er mótorinn, er núna í E36:
Image

Við Sveinbjörn heimsóttum líka verkstæði úti sem sérhæfir sig í E30. Feðgar sem reka það og gamli karlinn keppti á E30 M3 í DTM í gamla daga. Rosalega flinkir gaurar og þeir ætla að sjá um projectið.

Planið fyrir sumarið er að setja í hann nýja mótorinn, coilovers, bremsur, stóla og felgur/dekk. Kannski stýri :wink:

Geri ráð fyrir að þetta taki 1-2 mánuði og svo verður bíllinn geymdur hjá Frank fram á haust og flogið út sem oftast til að djöflast á hringnum.

Author:  Danni [ Sun 28. Jan 2007 11:47 ]
Post subject: 

NICE! :drool:

Author:  JOGA [ Sun 28. Jan 2007 11:55 ]
Post subject: 

Úff, til hamingju með þetta !

Þetta er því sem næst drauma bíllinn minn. Hlakka til að sjá hverning hann kemur út hjá þér.

Author:  jens [ Sun 28. Jan 2007 12:43 ]
Post subject: 

Til lukku með gripinn og mjög metnaðarfull plön, þetta verður frábær brautarbíll. Ætlar þú að geyma hann úti svona að mestu leiti.

Author:  bimmer [ Sun 28. Jan 2007 12:49 ]
Post subject: 

jens wrote:
Til lukku með gripinn og mjög metnaðarfull plön, þetta verður frábær brautarbíll. Ætlar þú að geyma hann úti svona að mestu leiti.


Hann verður úti á sumrin væntanlega þangað til brautin stóra kemur hér heima (semsagt næstu árin).

Author:  Þórir [ Sun 28. Jan 2007 13:11 ]
Post subject:  Til hamingju.

Sæll og innilega til hamingju.

Er ég orðinn alveg ruglaður eða er þetta SUPERcharger lengst til hægri á vélinni?

Þetta verður hrikalega töff project.

Author:  siggik1 [ Sun 28. Jan 2007 13:31 ]
Post subject: 

vá, mér líður bara einsog ég hafi verið að fá þennan bíl þegar maður les þetta :D bara muna taka nóg af myndum

Author:  IvanAnders [ Sun 28. Jan 2007 13:44 ]
Post subject: 

Djöfulsins töffarar eruð þið 8)

Author:  arnibjorn [ Sun 28. Jan 2007 14:10 ]
Post subject: 

Eitt sem ég var að spá... af hverju ertu að fá bílinn heim núna ef hann fer síðan bráðum aftur út í breytingar? :)

Page 2 of 210 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/