bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Enn einn e30 bílinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19694 |
Page 1 of 2 |
Author: | gstuning [ Mon 22. Jan 2007 17:23 ] |
Post subject: | Enn einn e30 bílinn |
Veit ekki enn hvort maður eigi að parta hann eða hvað, það er farin heddpakkning á honum, ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | siggik1 [ Mon 22. Jan 2007 17:32 ] |
Post subject: | |
hvar færðu þetta allt drengur |
Author: | srr [ Mon 22. Jan 2007 17:34 ] |
Post subject: | |
Skuggalega ryðlaus á að sjá ![]() Flott númer á honum líka ![]() |
Author: | ///M [ Mon 22. Jan 2007 17:35 ] |
Post subject: | |
besti liturinn ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 22. Jan 2007 17:40 ] |
Post subject: | |
Hey, er þetta ekki bíllinn sem er búinn að vera í keflavík að eilífu ![]() |
Author: | srr [ Mon 22. Jan 2007 17:46 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Hey, er þetta ekki bíllinn sem er búinn að vera í keflavík að eilífu
![]() Í Keflavík síðan 2004 Frá upphafi.... 1986-1994 = Höfn í Hornafirði 1994-2004 = Reykjavík 2004-2007 = Njarðvík 2007 = Heima hjá Gunna (eins og flestir E30 enda ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 22. Jan 2007 18:15 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Skuggalega ryðlaus á að sjá
![]() Flott númer á honum líka ![]() Virðist vera orðinn ansi vel ryðgaður í skottinu að sjá. Annars sést það nátturulega ekkert fyrr en maður byrjar að rífa. |
Author: | jens [ Mon 22. Jan 2007 18:29 ] |
Post subject: | |
Flottur, með máluðu ventlaloki. Þetta lítur út fyrir að vera ágætis boddy. |
Author: | jens [ Mon 22. Jan 2007 18:29 ] |
Post subject: | |
Flottur, með máluðu ventlaloki. Þetta lítur út fyrir að vera ágætis boddy. |
Author: | Einarsss [ Mon 22. Jan 2007 18:31 ] |
Post subject: | |
Hringiru reglulega í e30 eigendur á íslandi sem eru ekki á kraftinn með tilboð í bílana þeirra ? ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 22. Jan 2007 19:00 ] |
Post subject: | |
Ég fékk bara símtal um hvort ég vildi eignast hann. Ég jánkaði við verðinu og svo var honum skutlað heim til mín bara |
Author: | gunnar [ Mon 22. Jan 2007 19:02 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Hringiru reglulega í e30 eigendur á íslandi sem eru ekki á kraftinn með tilboð í bílana þeirra ?
![]() "Síminn hringir" "Já halló" "Já góðann daginn, þetta er gunnar hérna úr keflavíkinni, er þér búið að snúast hugur varðandi tilboðið mitt sem á gerði í E30 hjá þér" "Bíddu ha?, já nei ég ætla ekkert að selja þér bílinn maður, fattaru það ekki!!" "já bíddu bara þangað til mótorinn bilar, þá skaltu sko seljann" "já vertu blessaður"!! ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 22. Jan 2007 19:03 ] |
Post subject: | |
![]() Á þessari mynd tel ég 3 e30, hvað áttu marga ? ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 22. Jan 2007 19:15 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: ![]() Á þessari mynd tel ég 3 e30, hvað áttu marga ? ![]() Þessi rauði sem er hægra megin á myndinni er með M42, STANDALONE, dráttarkrók og er winterbeaterinn hans Gunna. ![]() "Jeppinn" eða demantssvarti bíllinn sem er fyrir aftan brúna bílinn er 333i bíllinn hans Árna Björns. ![]() Og svo á náttl. hann Gunni þennan brúna ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 22. Jan 2007 19:20 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: "Jeppinn" eða demantssvarti bíllinn sem er fyrir aftan brúna bílinn er 333i bíllinn hans Árna Björns.
![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |