bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýr herna. og nýar myndir á bls 3 (mælaborðsvesen reddað) :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19547 |
Page 1 of 4 |
Author: | Annar [ Mon 15. Jan 2007 07:02 ] |
Post subject: | Nýr herna. og nýar myndir á bls 3 (mælaborðsvesen reddað) :) |
góðan morgun ![]() Fannar heiti ég. og er nyr herna á spjallinu. ég var að fá mér minn fyrsta bmw. en málið er að ég veit ekkert um bmw. En ég er eins og opin bók hvað varðar þessa bíla. Og vill læra sem mest um þá ![]() Bíllinn sem ég keypti er 525i E34 árg 89. hann er beinskipur. (drif og kassi úr 520i) og er víst með einhverjum tölvukubb, ryðfríu opnu 2,5" pusti og svona eitt og annað. herna er ein mynd af dýrinu ![]() þessi bíll virðist vera buinn að vera á flakki herna inná spjallinu. en vona að hann staldri eitthvað aðeins við hjá mér.. ég er nu ekki buinn að fá bílinn í hendurnar þarsem hann er á verkstæði fyrir norðan á akureyri. Hann gengur víst brösulega lausaganginn ef hann helst í gangi og er eitthvað byrjaður að spreingja.. Félagi minn heldur að þetta sé lausagangsskynjarinn sem ég vissi ekki að væri til staðar í bmw eða neinum öðrum bílum ![]() en ég fæ hann vonandi í lagi til min um helgina.. ef einhver gæti haft hugmynd um hvað gæti verið að bílnum þá endilega meigiði hella úr viskubrunninum. og einnig væri skemtilegt ef einhver ætti fleyri myndir af bilnum handa mér ![]() allar upplysingar vel þegnar, bæði um þennan M20B25 motor. sem og E34.. |
Author: | JOGA [ Mon 15. Jan 2007 18:43 ] |
Post subject: | |
Sæll og til hamingju með bílinn. Án þess að ég sé að lýsa mér sem sérfræðingi þá dettur mér í hug nokkrir hlutir. Idle Control Valve - (líklegast hægagangsskynjarinn svokallaði sem vinur þinn talar um). Ef þessi er slappur rokkar snúningurinn upp og niður í hægagangi. Kertaþræðir, kerti, kveikjulok og hamar. Slithlutir og ekki ólíklegt að það sé komið að þessu. Svo hugsanlega súrefnisskynjari en hef ekki nógu mikið vit á því. Vonandi þrengir þetta eitthvað leitina. Annars getur þetta verið eitthvað annað en bara svona til að koma þér af stað. Athugaðu svo með að ventlastilla bílinn. Það er oftast komið að því á þessum bílum þegar ég hef rekist á þá. (Nema þeir séu í eigu spjallverja náttúrulega ![]() |
Author: | ///M [ Mon 15. Jan 2007 19:07 ] |
Post subject: | |
vaaacuuummm leeeeekkkiiii |
Author: | Annar [ Mon 15. Jan 2007 19:21 ] |
Post subject: | |
Hallo og takk fyrir upplysingarnar ![]() ég talaði við verkstæðið sem bíllinn er á í morgun og þeir voru bunir að tengja hann við tölvu, en ekkert kom framm. bíllinn kom allveg 100% útur því tékki gæinn sagði "það er eins og það sé ekkert að bílnum" Þannig að þeir halda að hann hafi skoppað yfir á tíma, það er nylega buið að skipta um hedd á bílnum og heddpakningu, þannig að það gæti verið að þeir hefðu ekki hert nægilega á keðjuni áður en bílnum var startað í gang eftir þá viðgerð. gæti það ekki verið möguleiki lika? en eins og verkstæðis kallinn sagði þá er ekkert hægt að leika get gátur um hvað gæti verið að.. þeir ættluðu að opna tímakeðjuhusið í dag en ég heyrði ekkert í þeim aftur. fæ að vita hvað kom útur því á morgun. en ég vona að bílkvikindið verði komið í gangið um helgina svo ég geti sótt hann norður á akureyri og meðhöndlað minn fyrsta BMW ![]() |
Author: | ///M [ Mon 15. Jan 2007 19:32 ] |
Post subject: | |
þú kannski bendir þessum snillingum á að það er tímareim ekki keðja ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 15. Jan 2007 19:35 ] |
Post subject: | |
Ef ég vona að þú borgir ekki krónu fyrr en bíllinn er kominn í lag.... Ef þetta skildi vinda e-ð uppá sig |
Author: | 98.OKT [ Mon 15. Jan 2007 19:44 ] |
Post subject: | |
Annar wrote: Hallo og takk fyrir upplysingarnar
![]() ég talaði við verkstæðið sem bíllinn er á í morgun og þeir voru bunir að tengja hann við tölvu, en ekkert kom framm. bíllinn kom allveg 100% útur því tékki gæinn sagði "það er eins og það sé ekkert að bílnum" Þannig að þeir halda að hann hafi skoppað yfir á tíma, það er nylega buið að skipta um hedd á bílnum og heddpakningu, þannig að það gæti verið að þeir hefðu ekki hert nægilega á keðjuni áður en bílnum var startað í gang eftir þá viðgerð. gæti það ekki verið möguleiki lika? en eins og verkstæðis kallinn sagði þá er ekkert hægt að leika get gátur um hvað gæti verið að.. þeir ættluðu að opna tímakeðjuhusið í dag en ég heyrði ekkert í þeim aftur. fæ að vita hvað kom útur því á morgun. en ég vona að bílkvikindið verði komið í gangið um helgina svo ég geti sótt hann norður á akureyri og meðhöndlað minn fyrsta BMW ![]() Ég hélt nú að það væri reim en ekki keðja í m20 mótorunum, en getur svosem vel verið að ég sé að rugla ![]() |
Author: | Annar [ Mon 15. Jan 2007 20:01 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Annar wrote: Hallo og takk fyrir upplysingarnar ![]() ég talaði við verkstæðið sem bíllinn er á í morgun og þeir voru bunir að tengja hann við tölvu, en ekkert kom framm. bíllinn kom allveg 100% útur því tékki gæinn sagði "það er eins og það sé ekkert að bílnum" Þannig að þeir halda að hann hafi skoppað yfir á tíma, það er nylega buið að skipta um hedd á bílnum og heddpakningu, þannig að það gæti verið að þeir hefðu ekki hert nægilega á keðjuni áður en bílnum var startað í gang eftir þá viðgerð. gæti það ekki verið möguleiki lika? en eins og verkstæðis kallinn sagði þá er ekkert hægt að leika get gátur um hvað gæti verið að.. þeir ættluðu að opna tímakeðjuhusið í dag en ég heyrði ekkert í þeim aftur. fæ að vita hvað kom útur því á morgun. en ég vona að bílkvikindið verði komið í gangið um helgina svo ég geti sótt hann norður á akureyri og meðhöndlað minn fyrsta BMW ![]() Ég hélt nú að það væri reim en ekki keðja í m20 mótorunum, en getur svosem vel verið að ég sé að rugla ![]() ég náði ekki öllu því sem gæinn sagði. en hann hélt að bíllinn væri farinn yfir á tima. eg gerði nu sjálfur þá villu að halda að það væri tima keðja en ekki verkstæðis gæinn. ég bjóst við keðju því þetta er nu bmw ![]() ég skipti á þessum bimma og á gamla bilnum minum, sen ég er með þartil að bimminn kemst í lag ![]() ![]() er ekki mikið fyrir það ![]() ![]() |
Author: | Los Atlos [ Tue 16. Jan 2007 00:09 ] |
Post subject: | |
Drap þessi bíll ekki á sér hjá einhverju hringtorgi á Akureiri, þegar hann var bara á leiðinni á verkstæðið. Ekki hægt að starta í gang þanig að fólk þurfti að koma út og íta í gang? ![]() |
Author: | gulli [ Tue 16. Jan 2007 00:27 ] |
Post subject: | |
Sæll og til hamingju með gripinn.. virkilega flottur á myndinni ![]() |
Author: | Annar [ Tue 16. Jan 2007 00:37 ] |
Post subject: | |
Los Atlos wrote: Drap þessi bíll ekki á sér hjá einhverju hringtorgi á Akureiri, þegar hann var bara á leiðinni á verkstæðið. Ekki hægt að starta í gang þanig að fólk þurfti að koma út og íta í gang?
![]() hann er gangfær. og fer í gang. bara gengur ekki lausagang ![]() |
Author: | @li e30 [ Tue 16. Jan 2007 18:06 ] |
Post subject: | |
Ef bíllinn er gangfær og keyranlegur er hann alveg örugglega ekki farinn yfir á tíma... Hann er mjög líklega að draga falskt loft einhversstaðar. Prófaðu að hafa bílinn í gangi og sprauta startspreyi í kringum vélina þar sem möguleiki er að hann dragi falskt loft, tildæmis með spíssum. Annars gæti blandan verið of rík eða einhver annarskonar stillingar atriði |
Author: | Annar [ Tue 16. Jan 2007 19:18 ] |
Post subject: | |
Bíllinn er kominn í lag ![]() gaurunum "yfirsást" eitthvað.. mjög líklega bara vakúmleki eins og einhver sagði herna. ég sæki bílinn aðfaranótt föstudags ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 16. Jan 2007 19:19 ] |
Post subject: | |
Annar wrote: Bíllinn er kominn í lag ![]() gaurunum "yfirsást" eitthvað.. mjög líklega bara vakúmleki eins og einhver sagði herna. ég sæki bílinn aðfaranótt föstudags ![]() ///M wrote: vaaacuuummm leeeeekkkiiii
Óskar að reprisenta ![]() |
Author: | trolli [ Wed 17. Jan 2007 00:29 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Annar wrote: Bíllinn er kominn í lag ![]() gaurunum "yfirsást" eitthvað.. mjög líklega bara vakúmleki eins og einhver sagði herna. ég sæki bílinn aðfaranótt föstudags ![]() ///M wrote: vaaacuuummm leeeeekkkiiii Óskar að reprisenta ![]() já helvítis vaaacuuummm leeeeekkkaaaar útúm allt |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |