bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E46 330i SMG - *Bíladagabón 13.06* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19537 |
Page 1 of 4 |
Author: | Doror [ Sun 14. Jan 2007 20:01 ] |
Post subject: | E46 330i SMG - *Bíladagabón 13.06* |
Jæja þá er maður loksins komin á BMW. Fann þennan á mobile.de og kom honum heim með hjálp frá Smára Lúðvíks. Bíllinn er jafnvel betur farin en ég hafði vonað og ég er hæstánægður með þjónustu Smára. Þessi sjálfrennireið kom á götuna 27.11.2002. Hann er ekinn ca. 93k. Hérna er fæðingarvottorðs aukahlutalistinn: 0206 Sequenzielles Manuelles Getriebe 0663 Radio BMW Professional 0210 DSCIII 0249 Multifunktion Fuer Lenkrad 0255 Sport-Lederlenkrad 0290 LM Raeder/Sternspeiche 44 ? 0494 Sitzheizung Fuer Fahrer/Beifahrer ? 0508 Park Distance Control (PDC) 0441 Raucherpaket ? Veit ekki alveg hvað sumt af þessu er einsog sést á ? merkjunum. Það er líka Bluetooth búnaður í honum sem er algjör snilld. Ég er búin að keyra hann talsvert og verð að segja að þetta er langbesti bíll sem ég hef átt. Vinnslan og hljóðið er algjörlega fyrsta flokks og SMG skiptingin er MJÖG skemmtileg. Einnig kom það mér skemmtilega á óvart hversu DSC skriðvörnin virkar svakalega vel. Það kom ekki eins skemmtilega á óvart þegar ég fór með 16" felgurnar og vetrardekkin á hjólbarðaverkstæðið og komst að því að hann tekur ekki minna en 17". Bremsurnar á þessum bílum eru alveg í lagi greinilega ![]() Ég tók nokkrar myndir af honum í snjónum: (Grænu bíla haters beware) ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Svo tók við ca. 4 tíma bónsession en þá var dagsbirtan á bak og burt ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Arnarf [ Sun 14. Jan 2007 20:06 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll, Ég ætla að skjóta á að "Raucherpaket" sé einhver reykingapakki. |
Author: | Mpower [ Sun 14. Jan 2007 20:10 ] |
Post subject: | |
Flottur vagn! til hamingju með hann!! |
Author: | Doror [ Sun 14. Jan 2007 20:15 ] |
Post subject: | |
Arnarf wrote: Flottur bíll,
Ég ætla að skjóta á að "Raucherpaket" sé einhver reykingapakki. Já Babelfish er sammála. Get samt ekki séð að það hafi verið askað í bakkann og engin lykt. Kannski bara svona vel þrifinn. Verður allavega reyklaus hjá mér. |
Author: | Aron Andrew [ Sun 14. Jan 2007 20:40 ] |
Post subject: | |
Flottur, og fjandi kuldalegar myndir ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Sun 14. Jan 2007 20:44 ] |
Post subject: | |
fallegur bíll ![]() ![]() |
Author: | iar [ Sun 14. Jan 2007 22:13 ] |
Post subject: | Re: My first BMW => E46 330i SMG |
Ekkert að grænum bílum! ![]() Flottur bíll og til hamingju. Athyglivert að sjá SMG í 330i. Doror wrote: 0290 LM Raeder/Sternspeiche 44 ?
0494 Sitzheizung Fuer Fahrer/Beifahrer ? 0441 Raucherpaket ? Veit ekki alveg hvað sumt af þessu er einsog sést á ? merkjunum. 0290 eru felgurnar, style 44. 0494 sætishitari fyrir bílstjóra og farþega 0441 reykingapakki, semsagt öskubakkar og kveikjari |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 14. Jan 2007 22:50 ] |
Post subject: | |
Mangnaður bíll en hvaða litur er þetta? |
Author: | Alpina [ Sun 14. Jan 2007 23:44 ] |
Post subject: | |
Hæ,,,,,,, ........... SMG --------------->> BARA töff hef heyrt æði misjafnar sögur erlendis frá , þetta er fyrsti bílinn ,,,non/M-bíll sem er með SMG sem ég hef heyrt af hér á landi, Skilst að þessi SMG sé ekki jafn brútal eins og í M3 og sérstaklega M5 Ef fleiri eru til væri gaman að heyra af þeim Til hamingju |
Author: | Doror [ Mon 15. Jan 2007 07:15 ] |
Post subject: | |
Þetta er Oxfordgrun metallic, mér finnst hann koma mjög vel út. Hæfilega dökkur án þess að vera svartur. Þetta er eini SMG non M bíllinn hérna heima sem ég veit af, þetta er einfaldari útgáfa af SMG en er í M3. Virkar samt nokkuð vel og skiptir sér mjög hratt á háum snúning. |
Author: | Annar [ Mon 15. Jan 2007 07:28 ] |
Post subject: | |
flottur ![]() |
Author: | HPH [ Mon 15. Jan 2007 08:09 ] |
Post subject: | |
Virkilega flottur er þetta IX bíll? Til hamingju með flottan bíl. Alpina wrote: Hæ,,,,,,,
........... SMG --------------->> BARA töff hef heyrt æði misjafnar sögur erlendis frá , þetta er fyrsti bílinn ,,,non/M-bíll sem er með SMG sem ég hef heyrt af hér á landi, Skilst að þessi SMG sé ekki jafn brútal eins og í M3 og sérstaklega M5 Ef fleiri eru til væri gaman að heyra af þeim Til hamingju Það er einn annar E46 með SMG sem ég veit um og einn ný grá 645 cabrio sem stendur oft við JL-Húsið vestu í Bæ. þetta eru einu Non M bílarnir sem ég veit um sem eru með SMG. |
Author: | IngóJP [ Mon 15. Jan 2007 08:12 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara virkilega myndarlegur bíll ![]() |
Author: | fart [ Mon 15. Jan 2007 08:21 ] |
Post subject: | |
Þegar menn panta 0441 Raucherpaket þá fylgir engin aska eða reykingalykt. ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 15. Jan 2007 10:22 ] |
Post subject: | |
Skemmtilega búinn bíll og góður litur, líka góð vél í þessu ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |