bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 316i *ný massaður* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19336 |
Page 1 of 6 |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 04. Jan 2007 03:48 ] |
Post subject: | BMW 316i *ný massaður* |
jæja.. langt síðan að ég fékk mér þennan bíl.. nú þegar búinn að modda hann smá -keyra utan í ljósastaur sem á að laga á næstunni -Skipta um stefnuljós -Setja á Mtec stuðara og samlita afturstuðaran það sem ég á eftir að gera ný framljós og afturljós gera við dældina og samlita líka sílsana og speglana (sezar er að vinna í því:D) og ætla að massa hann þegar búið er að sprauta allt ![]() og fá mér nýjar felgur ![]() en já tók myndir af honum.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Thu 04. Jan 2007 05:18 ] |
Post subject: | |
Þessi stuðari breytti bílnum alveg skuggalega mikið til hins betra! Núna er bara að klára að samlita, kannski lækka og setja flottar felgur undir, og hann er orðinn mjög flottur! |
Author: | ömmudriver [ Thu 04. Jan 2007 05:35 ] |
Post subject: | |
Iss, nettur bíll ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 04. Jan 2007 06:57 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Þessi stuðari breytti bílnum alveg skuggalega mikið til hins betra! Núna er bara að klára að samlita, kannski lækka og setja flottar felgur undir, og hann er orðinn mjög flottur!
Það var einhver virkilega góður gæji sem að gaf honum þennan stuðara, ég hélt að honum væri óbjargandi ![]() ![]() En málið er að lækka (plís ekki lækka meir en minn, þú varst nú einusinni að láta gera við stuðarann!) finna flottar felgz og svo þegar þú nennir og hefur tíma... stærra hjarta ![]() ![]() Ég skal með fúsum og frjálsum vilja (nokkrir seðlar með mynd af Ragnheiði Jónsdóttur biskupsfrú á Hólum bjarga málunum) taka það að mér með þá vitneskju sem að ég hef nú um hvað fór úrskeiðis við swappið hjá Danna! |
Author: | Danni [ Thu 04. Jan 2007 07:06 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Danni wrote: Þessi stuðari breytti bílnum alveg skuggalega mikið til hins betra! Núna er bara að klára að samlita, kannski lækka og setja flottar felgur undir, og hann er orðinn mjög flottur! Það var einhver virkilega góður gæji sem að gaf honum þennan stuðara, ég hélt að honum væri óbjargandi ![]() ![]() En málið er að lækka (plís ekki lækka meir en minn, þú varst nú einusinni að láta gera við stuðarann!) finna flottar felgz og svo þegar þú nennir og hefur tíma... stærra hjarta ![]() ![]() Ég skal með fúsum og frjálsum vilja (nokkrir seðlar með mynd af Ragnheiði Jónsdóttur biskupsfrú á Hólum bjarga málunum) taka það að mér með þá vitneskju sem að ég hef nú um hvað fór úrskeiðis við swappið hjá Danna! Lækkunin á þínum er bara hæfileg, 40/30. Held að það sé minnsta lækkunin sem er hægt að fá... allavega í TB. Örugglega annað mál með stillanlegt. |
Author: | Alpina [ Thu 04. Jan 2007 07:41 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt ,, með norðurljósin í baksýn,, þrælflottar myndir |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 04. Jan 2007 12:20 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Glæsilegt ,, með norðurljósin í baksýn,,
þrælflottar myndir takk fyrir það.. full dökkar sumar þrátt fyrir að ég hafi haft shutterinn 15sek ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 04. Jan 2007 12:22 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Danni wrote: Þessi stuðari breytti bílnum alveg skuggalega mikið til hins betra! Núna er bara að klára að samlita, kannski lækka og setja flottar felgur undir, og hann er orðinn mjög flottur! Það var einhver virkilega góður gæji sem að gaf honum þennan stuðara, ég hélt að honum væri óbjargandi ![]() ![]() En málið er að lækka (plís ekki lækka meir en minn, þú varst nú einusinni að láta gera við stuðarann!) finna flottar felgz og svo þegar þú nennir og hefur tíma... stærra hjarta ![]() ![]() Ég skal með fúsum og frjálsum vilja (nokkrir seðlar með mynd af Ragnheiði Jónsdóttur biskupsfrú á Hólum bjarga málunum) taka það að mér með þá vitneskju sem að ég hef nú um hvað fór úrskeiðis við swappið hjá Danna! takk fyrir leyfarnar af stuðaranum ![]() en já með swappið þá býst ég við að gera það sjálfur.. er nú sonur bifvélvirkja og langar til að gera gert eitthvað svona sjálfur ![]() |
Author: | Sezar [ Thu 04. Jan 2007 12:26 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Danni wrote: Þessi stuðari breytti bílnum alveg skuggalega mikið til hins betra! Núna er bara að klára að samlita, kannski lækka og setja flottar felgur undir, og hann er orðinn mjög flottur! Það var einhver virkilega góður gæji sem að gaf honum þennan stuðara, ég hélt að honum væri óbjargandi ![]() ![]() Oh, ekki minnast á þennan stuðara., mikil vinna í honum ![]() En fínasti bíll hjá drengnum ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 04. Jan 2007 12:30 ] |
Post subject: | |
p.s. ég vill þakka árna frænda fyrir einstaka vinnu á stuðaranum ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 04. Jan 2007 12:32 ] |
Post subject: | |
Jrourke wrote: Angelic0- wrote: Danni wrote: Þessi stuðari breytti bílnum alveg skuggalega mikið til hins betra! Núna er bara að klára að samlita, kannski lækka og setja flottar felgur undir, og hann er orðinn mjög flottur! Það var einhver virkilega góður gæji sem að gaf honum þennan stuðara, ég hélt að honum væri óbjargandi ![]() ![]() En málið er að lækka (plís ekki lækka meir en minn, þú varst nú einusinni að láta gera við stuðarann!) finna flottar felgz og svo þegar þú nennir og hefur tíma... stærra hjarta ![]() ![]() Ég skal með fúsum og frjálsum vilja (nokkrir seðlar með mynd af Ragnheiði Jónsdóttur biskupsfrú á Hólum bjarga málunum) taka það að mér með þá vitneskju sem að ég hef nú um hvað fór úrskeiðis við swappið hjá Danna! takk fyrir leyfarnar af stuðaranum ![]() en já með swappið þá býst ég við að gera það sjálfur.. er nú sonur bifvélvirkja og langar til að gera gert eitthvað svona sjálfur ![]() Skiptir engu hvort að þú sért sonur eins eða neins. Bifvélavirkji sem að starfaði 1995 hefur ekki hundsvit á neinu sem að tengist rafmagni hvort sem það er í VW eða BMW. En fariru út í slíkt ævintýri verður gaman að fylgjast með og sjá hvernig það fer! |
Author: | Steini B [ Thu 04. Jan 2007 12:35 ] |
Post subject: | |
Jrourke wrote: Alpina wrote: Glæsilegt ,, með norðurljósin í baksýn,, þrælflottar myndir takk fyrir það.. full dökkar sumar þrátt fyrir að ég hafi haft shutterinn 15sek ![]() Já, það er pain að taka myndir af dökkum bílum í myrkri... ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 09. Jan 2007 00:14 ] |
Post subject: | |
strákar mig langar að turboa.. mig vantar allar upplýsingar í þetta.. verðhugmynd og fræmkvæmdir og svona.. hvað vélin þolir og svona.. svona basically sem ég hafði í huga.. FMIC Turbo sem er að blása 10 pund eða minna Boost controller Standalone.. eða bara tölvukubb ef hann er til síðan ef þetta verður framkvæmt þá skelli ég í læstu drifi.. |
Author: | arnibjorn [ Tue 09. Jan 2007 00:40 ] |
Post subject: | |
Fáðu þér þetta kit og smelltu því á þennan 316 http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=46279 ![]() ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 09. Jan 2007 10:17 ] |
Post subject: | |
heyrðu.. nei takk.. ég er ekkert að djóka með þetta.. er spá í þetta frekar en að svappa ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |