bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19192
Page 1 of 6

Author:  ömmudriver [ Mon 25. Dec 2006 17:38 ]
Post subject:  .

Vehicle information

Type code HD61
Type 525I (ECE)
Dev. series E34
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmission HECK
Gearbox AUT
Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery SCHWARZ LEDER (203)
Prod. date 1994-02-02

Order options

No.
240 LEATHER STEERING WHEEL
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
465 THROUGH-LOAD SYSTEM
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
528 AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC)
530 AIR CONDITIONING
651 BMW Bavaria C Reverse
801 GERMANY VERSION
900 APPR. VEH.IMMOBILIZAT. ACC. TO AZT/TUEV
945 BERUECKS. PREISABHAENGIGKEIT
947 BERUECKSICHTIGUNG PREISABHAENG

Þá kom loksins að því, var á rúntinum áðan og ákvað í skyndi(já, aftur) að smella nokkrum myndum af OZ :D NB: Ég er ekki myndasmiðurinn :lol: og bíllinn er alveg eins og haugur á myndunum :roll:

Image

Image

Image

Image

Author:  Hannsi [ Mon 25. Dec 2006 17:39 ]
Post subject: 

Ertu ekki hættur við að hækka? :P

En til hamingju með Bíllinn kall.

Láttu mig vita þegar þú selur :mrgreen:

Author:  Danni [ Tue 26. Dec 2006 06:18 ]
Post subject: 

Vá, Arnar, hvað þú ert skyldugur til að taka mig á rúntinn þegar ég kem heim!! Ég get ekki hugsað um betri mann til að gera þennan bíl eins góðan og jafnvel betri en hann var þeger ég átti hann!

Þetta eru augljóslega mjög gleðileg jól hjá þér. Til hamingju ;)

Author:  Aron Fridrik [ Tue 26. Dec 2006 14:57 ]
Post subject: 

:clap:

góður eigandi 8)

Author:  Angelic0- [ Wed 27. Dec 2006 10:58 ]
Post subject: 

helvítis drusla









































BARA DJÓK :D

Author:  Djofullinn [ Wed 27. Dec 2006 12:38 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn.

Snilldar bíll fyrir utan það sem er að honum :P
En það verður fljótt lagað skilst mér

Author:  ömmudriver [ Wed 27. Dec 2006 17:17 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Til hamingju með bílinn.

Snilldar bíll fyrir utan það sem er að honum :P
En það verður fljótt lagað skilst mér


You know it :) Bara um leið og sjöan kemur á götuna þá fer ég að vinna í þessum :D

Author:  Aron Andrew [ Wed 27. Dec 2006 17:21 ]
Post subject: 

Til hamingju með þennann vagn :wink:

ömmudriver wrote:
Djofullinn wrote:
Til hamingju með bílinn.

Snilldar bíll fyrir utan það sem er að honum :P
En það verður fljótt lagað skilst mér


You know it :) Bara um leið og sjöan kemur á götuna þá fer ég að vinna í þessum :D


En hvenar kemur eiginlega sjöan á götuna :?:

Author:  ömmudriver [ Wed 27. Dec 2006 17:24 ]
Post subject: 

Image Bara eitthvern tímann á næsta ári :roll:

Author:  Aron Fridrik [ Wed 27. Dec 2006 17:25 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Til hamingju með þennann vagn :wink:

ömmudriver wrote:
Djofullinn wrote:
Til hamingju með bílinn.

Snilldar bíll fyrir utan það sem er að honum :P
En það verður fljótt lagað skilst mér


You know it :) Bara um leið og sjöan kemur á götuna þá fer ég að vinna í þessum :D


En hvenar kemur eiginlega sjöan á götuna :?:


það er eitthvað sem við ræðum ekkert hér :lol:

Author:  Steini B [ Wed 27. Dec 2006 18:43 ]
Post subject: 

Glæsilegur, Til hamingju... :D

Author:  ömmudriver [ Sat 30. Dec 2006 00:45 ]
Post subject: 

Þá eru komnar inn nýjar SKYNDI-myndir :lol: Og er ég búinn að ákveða það ég bara verð að hækka bílinn bara örlítið upp, ég bý nú einusinni í Keflavík-bæ hraðahindrana :evil:

Svo hendi ég inn update'i eftir áramót :wink:

Author:  Danni [ Sat 30. Dec 2006 02:16 ]
Post subject: 

Alltaf gaman að taka myndir af þessum bíl :D Næst kýs ég betri myndavél og hreinan bíl ;) :lol:

Author:  ömmudriver [ Sat 06. Jan 2007 08:38 ]
Post subject: 

Skrapp niður í aðstöðu eftir flatkökubaksturinn, og þreif fimmuna :P
Ég smellti nokkrum myndum af afrekinu enda var bíllinn orðinn hreinræktaður sori eftir alveg þónokkrar bæjarferðir :oops:

Image

Image

Image

Svo eftir að maður var búinn að lykta aðeins af hreinsiefnunum þá varð maður langtum skárri myndasmiður :lol:
Image

Image

Image

Svo var náttl. smellt mynd af D&W bræðrunum :)
Image

Image

Svo kíkti marr einn hring á Hafnagötunni, haldiði að marr hafi ekki barasta hitt'ann X-ray :wink: og var því smellt nokkrum myndum af í leiðinni :)

Image

Image

Image

Planið fyrir helgina er að taka smá slurk í vinnunni á sjöunni og ef tími gefst að þá skella kannski smá waxi á fimmuna :D

Author:  Danni [ Sat 06. Jan 2007 09:20 ]
Post subject: 

Loksins sér maður hann hreinan hjá þér! Hélt að það ætlaði aldrei að gerast hehehe

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/