bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BLACK ON BLACKS CABRIO e30 .Nýtt á bls 6 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19035 |
Page 1 of 6 |
Author: | Sezar [ Fri 15. Dec 2006 12:26 ] |
Post subject: | BLACK ON BLACKS CABRIO e30 .Nýtt á bls 6 |
FORMERLY OWNED BY A CELEBRETY!!!!!!!! BMW 325i Cabriolet MY 12/89 BMW-Diamantschwarz-Metallic Ekinn 193þúsund Innfluttur í Júní 2005 af Smára Lúðvíkssyni. Beinskiptur, 5 gíra. Vél: -M20B25 -6Cyl ~170hestöfl/5800snúningum (stock) ~222newtonmetrar/4300 snúningum Performance: 0-100km ~ 8.5 sek Breytingar: -Hartge flækjur -Búið að hreinsa mikið úr pústkerfinu. Sándar MJÖG VEL. -lækkaður 60/40 Búnaður: -Hiti í sætum -ABS -Rafmangsrúður -Check tölva -Rautt leður. -rafmagnsspeglar -4 sæta. -14" Basketweaves á nýjum dekkjum Ástand -Nýir gormar að framan -Nýr gírkassi -Nýr rafgeymir -Ný vatnsdæla. -Ný viftukúpling. -Nýr vatnslás. Útlit: -Nýlega sprautaður. -Ný blæja Svo fær hann nú eitthvað nýtt dót fyrir næsta sumar, felgur og eitthvað fl. Kem með myndir af þessu. Takk fyrir :wink JÆJA TÓK NÝJAR MYNDIR ÁÐAN, HVERNIG FINNST YKKUR NÝJU FELGURNAR KOMA ÚT? ÉG ER ILLA SÁTTUR ALLAVEGA ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | mattiorn [ Fri 15. Dec 2006 12:33 ] |
Post subject: | |
Helsvalur... ![]() en myndin er kannski ekki alveg í samræmi við núverandi ástand bílsins ![]() EDIT Myndirnar eru í samræmi við núverandi ástand bílsins ![]() |
Author: | jens [ Fri 15. Dec 2006 12:43 ] |
Post subject: | |
Frábær jól hjá þér og frábær bíll, einn af mínum uppáhalds. |
Author: | Djofullinn [ Fri 15. Dec 2006 13:02 ] |
Post subject: | |
Snilldar bíll ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 15. Dec 2006 13:03 ] |
Post subject: | |
Þessi er bara flottur ... eina sem vantar eru einhverjar sverar felgur og þá eru menn að tala saman ![]() Er bíllinn í RVK eftir eigandaskiptin ? |
Author: | Sezar [ Fri 15. Dec 2006 13:31 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: Helsvalur...
![]() en myndin er kannski ekki alveg í samræmi við núverandi ástand bílsins ![]() Hvað meinarðu? Eini sjánlegi munurinn er að Borbetinn var seldur. Og jú ég þarf að surta nýrun. Bíllinn er nýkominn úr viðgerð og er spikk and span,nýmálaður og fínn.Svo fór hann í overhaul í TBKristján lét laga allt sem var að. Þyrfti bara að setja nýja afturrúðu í blæjuna og svo stendur til að fá 17" undan ALPINA blæjunni. Virkilega gott að keyra þennann bíl. |
Author: | Aron Andrew [ Fri 15. Dec 2006 14:07 ] |
Post subject: | |
Til hamingju ![]() Alltaf fleiri og fleiri að versla sér e30 ![]() |
Author: | Sezar [ Fri 15. Dec 2006 14:22 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Til hamingju
![]() Alltaf fleiri og fleiri að versla sér e30 ![]() Já, þetta er að verða algjört trend, enda ekki margir eftir á klakanum. Er að alveg að fíla þetta Old school look, og ekki skemmir innréttingin fyrir. Má samt segja að bíllinn þinn hafi kveikt í mér þegar hann kom hingað. ![]() |
Author: | mattiorn [ Fri 15. Dec 2006 14:28 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: mattiorn wrote: Helsvalur... ![]() en myndin er kannski ekki alveg í samræmi við núverandi ástand bílsins ![]() Hvað meinarðu? Eini sjánlegi munurinn er að Borbetinn var seldur. Og jú ég þarf að surta nýrun. Bíllinn er nýkominn úr viðgerð og er spikk and span,nýmálaður og fínn.Svo fór hann í overhaul í TBKristján lét laga allt sem var að. Þyrfti bara að setja nýja afturrúðu í blæjuna og svo stendur til að fá 17" undan ALPINA blæjunni. Virkilega gott að keyra þennann bíl. BARA flott ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 15. Dec 2006 14:34 ] |
Post subject: | |
ég helæd nú samt að það séu flr flottir E30 bílar hérna núna en hafa verið... lengi.. |
Author: | Sezar [ Fri 15. Dec 2006 15:17 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég helæd nú samt að það séu flr flottir E30 bílar hérna núna en hafa verið... lengi..
Man þegar ég var YNGRI, þá var einn úr Grindavík, e30 325i, grár með mtech kitti.THE BOMB. Var með risa límmiða í afturrúðunni sem á stóð RÁS. Pissaði inní sig þegar maður sá þetta apparat fyrst ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 15. Dec 2006 15:21 ] |
Post subject: | |
Það eru samkvæmt því sem þykir inn í dag, t,d var IN-200 alveg helvíti röff ´98 með Mtech I og F40 væng, enn væri kannski soldið sillí í dag nema vera ný málaður, eða bílinn sem stefán er með inní skúr, alveg stappaður af aukabúnaði , hefur verið helvíti nice að eiga hann´95 |
Author: | Sezar [ Fri 15. Dec 2006 15:35 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Það eru samkvæmt því sem þykir inn í dag,
t,d var IN-200 alveg helvíti röff ´98 með Mtech I og F40 væng, enn væri kannski soldið sillí í dag nema vera ný málaður, eða bílinn sem stefán er með inní skúr, alveg stappaður af aukabúnaði , hefur verið helvíti nice að eiga hann´95 Bíllinn hans Stebba gæti vel verið þessi "RÁS" bíll úr Grindavík sem ég talaði um. Gaman ef hann tékkaði á því. Hann var allavega eitthvað Pétursson sem átti hann í old days. Þetta var sko í M3 e46 klassa ÞÁ! |
Author: | IvanAnders [ Fri 15. Dec 2006 17:53 ] |
Post subject: | |
Til hamingju, innréttingin er sú almest pimpin sem að ég hef séð ![]() |
Author: | F2 [ Fri 15. Dec 2006 18:14 ] |
Post subject: | |
Sé að ég þarf að setja stærri skó útí glugga ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |