bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vetrardundið hjá asíska kyntröllinu....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19014
Page 1 of 9

Author:  ///MR HUNG [ Thu 14. Dec 2006 00:08 ]
Post subject:  Vetrardundið hjá asíska kyntröllinu....

Þá er búið að troða búðingnum inn í skúr og byrjað að tæta og skoða hvað dót þarf að vera undir stóru tré fljótlega.

Það verða allavegna lækkunargormar því þeir voru keyptir í febrúar og þeir voru að leggja að niðri í fjöru í árarbátnum sem flutti þá :roll:

Mætti halda að ég hafi pantað og borgað með flöskuskeyti :lol:

Þetta er nú allt tjónið.

Image

Image

Hann er með Facelift ljósin greyið.

Image

Image

Ef einhverjum langar í innréttingu þá er þessi alveg föl...Væri til í skipti á Comfort sætum....Og þá einlitum takk fyrir.

Image

Það er svo yndisleg hönnun á þessum bílum...Enga stund að rífa þetta.

Og þessi ljós er líka til sölu.

Image

Sér ekki á þessu.

Image

12 Túbur af álkitti og út að spóla :lol:

Image

Author:  bjahja [ Thu 14. Dec 2006 00:20 ]
Post subject: 

Hlakka til að sjá útkomuna 8) lýst vel á þetta ((fyrir utan comfort sæta dæmið))

Author:  srr [ Thu 14. Dec 2006 00:22 ]
Post subject: 

Hvernig er planið, hvað þarf að skipta um ?

Author:  F2 [ Thu 14. Dec 2006 00:23 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Hlakka til að sjá útkomuna 8) lýst vel á þetta ((fyrir utan comfort sæta dæmið))


Hann er orðinn gamall greyið :cry:

Author:  ///MR HUNG [ Thu 14. Dec 2006 00:25 ]
Post subject: 

F2 wrote:
bjahja wrote:
Hlakka til að sjá útkomuna 8) lýst vel á þetta ((fyrir utan comfort sæta dæmið))


Hann er orðinn gamall greyið :cry:
Eins og talað úr mínu gamla hjarta 8)

Eru einfaldlega bara þægilegri sæti!

Mér finnst æðislegt hvað margir eru ósammála mér í þessu :lol:

Author:  Sezar [ Thu 14. Dec 2006 00:49 ]
Post subject: 

:lol: :lol: Þetta "tjón" er svo mikið djók.
Kaup ársins.....ef ég hefði boðið 5500kr hærra :slap:

Author:  íbbi_ [ Thu 14. Dec 2006 01:02 ]
Post subject: 

ég er nú ekki frá því að ég skilji alveg hvað þú ert hrifin af þessum comfort sætum, með þægilegustu bílsætum sem ég hef kynst, þótt ég myndi ekki skipt aþessum út..

Author:  Alpina [ Thu 14. Dec 2006 07:38 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
:lol: :lol: Þetta "tjón" er svo mikið djók.
Kaup ársins.....ef ég hefði boðið 5500kr hærra :slap:
:shock: :shock: :shock: :shock:

Author:  Djofullinn [ Thu 14. Dec 2006 08:15 ]
Post subject: 

Þetta er ekkert tjón 8)
Hvenær áttu aftur að fá pönnurnar?

Author:  ///MR HUNG [ Thu 14. Dec 2006 09:55 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Þetta er ekkert tjón 8)
Hvenær áttu aftur að fá pönnurnar?
Þæe fara af stað þegar ég bið hann um það.
Ætlaði að rífa þetta fyrst til að sjá hvort ég þyrfti stýrisdæluna líka sem ég virðist ekki þurfa en tek hana samt með til öryggis.

Author:  Hannsi [ Thu 14. Dec 2006 19:13 ]
Post subject: 

ég á Comfort sæti 8)

but they are not for sale :twisted:

Author:  IvanAnders [ Thu 14. Dec 2006 19:19 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta er ekkert tjón 8)
Hvenær áttu aftur að fá pönnurnar?
Þæe fara af stað þegar ég bið hann um það.
Ætlaði að rífa þetta fyrst til að sjá hvort ég þyrfti stýrisdæluna líka sem ég virðist ekki þurfa en tek hana samt með til öryggis.


Vonum bara að pönnurnar komi ekki í október þá :wink:

Author:  ///MR HUNG [ Thu 14. Dec 2006 22:01 ]
Post subject: 

Mig vantar ennþá svona númer 35 til að ná felgum undan.

Image

Svo eru listarnir og nýrun að sjálfsögðu farin af og í vinnslu.

Author:  Aron M5 [ Thu 14. Dec 2006 22:24 ]
Post subject: 

ahhh eg gleymdi að athuga með þetta :D

Author:  ///MR HUNG [ Thu 14. Dec 2006 22:27 ]
Post subject: 

aron m5 wrote:
ahhh eg gleymdi að athuga með þetta :D
Enda ertu aulabarn :slap:
Þú ert með svipaða bolta.

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/