bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E32 730 Vantar Smá Hjálp
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19006
Page 1 of 3

Author:  binnii [ Wed 13. Dec 2006 19:13 ]
Post subject:  BMW E32 730 Vantar Smá Hjálp

Sælir , nú er ég nýr hér og vildi sýna nýja gripinn , eflaust kannast einhverjir við hann enda var hann á sölu hér á spjallinu , þannig ég notast við myndir frá fyrri eiganda

Image
Image

Eins og fyrirsögn segir er þetta e32 730 v8 92 , Ljúfasti bíll sem ég hef keyrt og með mestum þægindum , ótúrlega þéttur og góður bíll og mætti segja að ég sé orðinn ástfanginn . Það sem ég var mest smeykur við þegar ég keypti þennan bíl eftir að hafa prufað 740 væri það að hann væri vélarvana en hann er það svo sannarlega ekki , togar feikinóg og vinnur vel , Og þar sem ég er algjör nýgræðingur um BMW var ég að pæla hvernig felgur mynduð þið setja undir svona bíl ? , mér finnst t.d Alpinur mjög flottar , og eithvað svona multi-arma , tölum ekki um BBS RS , en hverju mynduð þið mæla með ? , KV Brynjar :? :? :? :?

Author:  binnii [ Wed 13. Dec 2006 19:14 ]
Post subject: 

Og eins og sést virka myndirnar ekki þannig e´g gef bara url , vonum að fyrri eiganda sé sama
http://kasmir.hugi.is/kasmir/main.php3?id=4&uname=amp

Author:  mattiorn [ Wed 13. Dec 2006 19:15 ]
Post subject: 

vá! gríðarlega smekklegur samkvæmt þessum myndum, eru þetta nýjar myndir?

Author:  binnii [ Wed 13. Dec 2006 19:16 ]
Post subject: 

Síðan í sumar og já hann er allveg eins í dag :)

Author:  amp [ Wed 13. Dec 2006 19:25 ]
Post subject: 

jáh njóttu vel!! erfitt að missa hann :?

en checkaðu style 32 .... gríðar fallegar undir e32.......

Author:  binnii [ Thu 14. Dec 2006 01:39 ]
Post subject: 

Ég er að njóta mjög vel :) hann er að fara í mössun kallin og svona , djúphreinsa teppin og eithvað smotterí , en já style 32 eru nice , einhverjar fleirri hugmyndir ?

Author:  binnii [ Fri 15. Dec 2006 20:36 ]
Post subject: 

Heyriði , getiði hjálpað mér smá , þegar ég ræsi bílnum kemur eithvað orð í aksturstölvuna , sem segir Kennesielicht eða eithvað þvíumlíkt, einhver hér sem hefur hugmynd hvað það er ?

Author:  mattiorn [ Fri 15. Dec 2006 21:04 ]
Post subject: 

binnii wrote:
Heyriði , getiði hjálpað mér smá , þegar ég ræsi bílnum kemur eithvað orð í aksturstölvuna , sem segir Kennesielicht eða eithvað þvíumlíkt, einhver hér sem hefur hugmynd hvað það er ?

númersljós

Author:  Alpina [ Fri 15. Dec 2006 21:13 ]
Post subject: 

amp wrote:
jáh njóttu vel!! erfitt að missa hann :?

en checkaðu style 32 .... gríðar fallegar undir e32.......

Author:  binnii [ Sat 16. Dec 2006 18:06 ]
Post subject: 

Hverjir hérna gætu átt style 32 fyrir utan umboð , fór nirðí TB og þeir áttu þær ekki ? eða þarf maður bara að flytja þetta inn sjálfur

Author:  mattiorn [ Sat 16. Dec 2006 18:59 ]
Post subject: 

binnii wrote:
Hverjir hérna gætu átt style 32 fyrir utan umboð , fór nirðí TB og þeir áttu þær ekki ? eða þarf maður bara að flytja þetta inn sjálfur


http://www.gstuning.net

sendu gstuning einkapóst bara, hann reddar þessu fyrir þig :wink:

Author:  binnii [ Mon 18. Dec 2006 22:27 ]
Post subject: 

http://www.simnet.is/hlynzi/BMW/

Þarna luma 4ar myndir af 7unni , ekkert of góðar en sýna að bílinn er í sama ástandi og hann er á fyrstu myndunum , bara ef maður gæti platað einhvern pro í að mynda hann fyrir sig , það væri nice , en allavegna vona að þið njótið eithvað smá

Author:  íbbi_ [ Tue 19. Dec 2006 10:56 ]
Post subject: 

veistu.. ég myndi fá mér cover á sætin, einu sinni í röngum fötum á þetta og habbrahh búið

Author:  binnii [ Tue 19. Dec 2006 13:14 ]
Post subject: 

Já var að spá í því en mér sýnist þetta vera samnt furðulega sterkt

Author:  binnii [ Fri 05. Jan 2007 01:29 ]
Post subject: 

Heyrðu , ég var að starta bílnum mínum á áðan , þá kom eithvað ljós í mælaborðið , Getrieprogramm eithvað í þeim dúr , svo eithvað orð sem byrjaðui á B man ekki allveg , en þegar þetta kom þá slökknaði á skiptingarljósunum sem segja mér hvaða gír ég sé í og hvort ég sé í E S eða * , veit einhver hérna hvað gæti hafa skeð ? því núna er hann bara í 4ða þrepi og skiptir sér ekki niður

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/